Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 85
FORNMINJAR í REYKJAVÍK 89 Þess skal getið, að hingað til hefur aldursákvörðun íslenzkra sýnis- horna stuðzt við fyrri helmingatímann. Eins og frá sagði, sendum við spóninn úr landi til aldursákvörð- unar. Svo fór þá, að látið var hjá líða að greina tegund, áður en mæling hófst, en til hennar gekk spónn þessi allur. I safni Finns Guðmundssonar var annar spónn, sams konar, og kveður Haraldur Ágústsson trjáviðarfræðingur hann vera úr evrópsku lerki (Lai’ix decidua). Vaxtarsvæði þess er í Mið-Evrópu, milli Suðaustur-Frakk- lands og Austurríkis um Alpa. Eins og á höggspónunum sést, hafa menn smíðað úr viðnum. Tvennt kann að ráða, hvernig efnið er á staðinn komið. Drumburinn, sem spónninn er úr, hefur annaðhvort borizt sem reki með sjávarstraumum eða verið fluttur inn, en l'erki telst ágætur bátaviður. Sé lerkidrumburinn vogrelt, á hann langa leið að baki, áður en honum skilar á fjöru í Reykjavík. Er ekki ósennilegt, að tréð muni hafa borizt niður Rínarfljót og út í Norð- ursjó, síðan rekið norður á bóginn, meðfram Noregi og allt norður til Svalbarða, þar hafi það lent í jaðrinum á Austur-Grænlands- straumi, rekið suður unz við tók Golfstraumurinn á ný vestan Is- lands, og þá var loks komið í hafstraum, sem gat borið drumb þennan á land í Reykjavík. Þó kann einnig svo að vera og reyndar senni- legra, að einhverjir af fyrstu ábúendunum hafi aflað sér trjáviðar í meginlandshöfn við Norðursjó, flutt til Islands, og hér sjái merki þess. Til slíkra viðskipta benda einnig leifar úr bát, sem fundust að Kaldárhöfða við Sog, en hann var úr lerki. Aldursákvörðunin gefur til kynna, að viðurinn í spæninum hafi vaxið um 810 e. Kr. Hann mun vart vera eldri en frá 740, né yngri en frá 880. Evrópskt lerki er talið fullvaxið 40—60 ára, en getur hins vegar orðið allt að 200 ára gamalt. Virðist því mega álykta, að lerkiviðurinn, sem spónninn er úr, sé vart unninn síðar en um 1000, og þó líklega fyrr. Að fenginni þessari vitneskju um spænina, þótti okkur rétt, að aldur kurlanna yrði ákvarðaður, en þau voru talin úr íslenzkum viði, og sennilega höggvin úr skógi í landi Reykjavíkur. Enn á ný fengum við að velja úr safni Finns Gu'ðmundssonar, og völdum við heillegasta kurlið. Haraldur Ágústsson taldi viðinn vera birki, senni- lega fjalldrapa (Betula nana). Við sendum kurlið síðan til Ingrid Olsson til aldursákvörðunar. Hún fékk sænskan viðarfræðing, Eric Áberg, til að greina tegund kurlsins, og taldi hann það vera birki, sennilega íslenzka ilmbjörk (Betula pubescens eða tortuosa). Nokkuð erfitt var að greina viðinn, enda er hann fíngerður, og auk þess bar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.