Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 97
TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 101 skiptin, og þegar kemur fram á 13. öld er allt myrkva hulið um það efni. Hugmyndir, sem menn vildu gera sér um það, hlutu að vera lit- aðar af kristilegnm háttum. Niðurstaðan verður í stórum dráttum sú, að íslendingasögur sé gagnslausar sem trúarsögulegar heimildir um heiðinn sið, nema hægt sé áð sýna, að þær styðjist við eldri og betri heimildir, t. d. dróttkvæði eða rit hinna fróðu manna, en þau fá reyndar ekki miklu betri útreið í þessari bók. Að vísu telur Olsen fslendingabók í sérstöðu og er um það sammála öllum eða flestum sagnfræðingum, en í henni er harla lítið trúarsögulegt efni, og alls- endis ósannað er, að hoflýsingin fræga í Eyrbyggju eigi rætur að rekja til Ara, eins og haldið hefur verið fram. Því næst leggur Olsen til atlögu við Landnámu, rekur feril hennar og ber saman gerðir hennar. Bendir hann á, að Landnámuhöfundar hafi í ríkum mæli tekið efni eftir íslendingasögum, m. a. trúarsögu- legt efni. Slíku beri að hafna sem ónothæfum heimildum. Ef allt er hreinsað frá, sem þannig hefur hlaðizt utan á Landnámu, má gera ráð fyrir, að eftir standi að stofni til það sem verið hefur í Frumland- námu, en reyndar verður þar á meðal harla lítið trúarsögulegt, og jafnvel efast Olsen um, að þetta litla hafi fylgt frumstofninum, sem fyrst og fremst hefur verið syrpa landnámssagna. Þótt talað sé t. d. um byggingu hofa, er engin leið að átta sig á, hve mikið er á slíkt treystandi, hvort þar er um að ræða gömul minni frá hinum fróðu mönnum, sem ætla verður að hafi upprunalega skráð Landnámusagn- irnar, ellegar að efnið er síðar til komið. Og öllu lengra aftur í tímann en til um 1200 er ekki með vissu hægt að rekja Landnámusagnirnar. Allmiklu máli ver Olsen til þess að ræða upphaf hinna heiðnu laga, Úlfljótslaga, sem varðveitt eru í sumum gerðum Landnámu og jafnvel víðar, enda er þar mj ög vikið að heiðnum átrúnaði. Ekki verður ferill þessara lagagreina rakinn öllu lengra aftur í tímann en til um 1200, og það þykir Olsen ekki spá góðu um heimildargildið. Síðan tekur hann fyrir öll atriði laganna, hvert á fætur öðru, og reynir að prófa sanngildi þeirra, hvort þessar greinar fái staðizt sem raunveruleg lög. Margt fellur á því prófi. Sýnt er, hve ótrúlegt það er, að bannað hafi verið að sigla í hafi með höfuðskip, hugtakið höfuðhof, eitt í hverri þingsókn, þykir mjög grunsamlegt, sennilega tilbúningur eftir hugtakinu höfuðkirkja, hoftollur, sem talað er um í lögunum, þykir með öllu ósannað að nokkurn tíma hafi verið greiddur. Sjá má af eddukvæðum, að baugar hafa haft nokkru hlutverki að gegna við eiðatöku, en engin leið er að sanna né afsanna, að aðferðin hafi verið eitthvað í líkingu við það sem segir í lögunum. Formálinn: hjálpi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.