Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS skurðurinn á fjölinni þaðan sé, þrátt fyrir áðurgreinda tilraun til tímasetningar, ekki gerður fyrr en eftir brunann. Og þar með tekur hún fyrir spurninguna um stíl-seinkun, hvort evrópsk stílþróun hafi hægt og seint náð sér niðri hér á landi en haldizt að sama skapi leng- ur þegar á miðöldum. Grundarstólar benda tvímælalaust til þess. En efniviðurinn er satt að segja allt of lítill til þess að örugg niðurstaða fáist, jafnvel þótt teknir séu með í rannsóknina allir listmunir, sem til er að dreifa, þar á meðal lýsingar í handritum. Niðurstaða frú Mageroy er sú, að greinileg stíl-seinkun sé orðin hér um 1400 og tré- og hornskerar hafi verið íhaldssamari en silfursmiðir, hannyrðakon- ui' og bókagerðarmenn, meira beri á gotneskum stíleinkennum hjá þeim en tréskerunum. Hún hyggur, að það hafi einkum verið tré- skerarnir, eins og sá sem gerði Grundarstóla, sem björguðu hinum fornlegu rómönsku formum fram yfir siðaskipti. En ekki verður því neitað, að hér er farið á hálum ísi, og þyrfti hér enn frekari rann- sóknar við, ekki sízt í handritalýsingum. Nú víkur frú Mageroy áð nafngiftinni „íslenzkur stíll“, sem sumir hafa notað án skilgreiningar og hún segir að maður hiki sig við að samþykkja. Eigi að síður fellst hún á, að um slíkt megi tala í sam- bandi við þá list, sem til er frá því fyrir siðaskipti, og reynir að skil- greina hvað við sé átt með því. Sérkennandi eru greinar, sem undnar eru upp í nokkuð fullkomna undninga, spírala, en grennri greinar liggja yfir hinar gildari og vefjast um þær. Oft eru dýr innan um þessa undninga. Blöð eru smá, margskipt og oft mjög mörg. Algengt er þrískipt blað, þar sem miðblaðið er breitt og ávalt, en hliðarblöðin mjórri og hvassari. Slík blöð eru á báðum Grundarstólum, en annars er ekkert varðveitt í „íslenzkum stíl“ í tréskurði*), hins vegar bæði á drykkjarhornum, í útsaumi og ekki sízt lýsingum. Segist frú Mageroy ekki þekkja samskonar fyrirkomulag í norskum listiðnaði miðalda, en áþekkt megi sjá í enskri list og einnig frá meginlandi Evrópu. Telur hún nafngiftina „íslenzkur stíll“ réttmæta, og af honum er svo mikið og margt runnið í tréskurði seinni tíma, sem meginhluti bókarinnar fjallar um. Um þennan kafla í heild má segja, að hann er mjög alvarleg og heiðarleg tilraun til að skipa í röð þeim minjum, sem til eru með jurta- skreyti frá miðöldum. Höfundur verður naumast sakaður, þótt niður- stöður séu víða allmjög reikular, bæði tímasetningar einstakra verka, sem oftast nær eru alveg stílsögulegar og auðséð hvað af því getur * Síðan bókin kom út, hefur fundizt útskorin fjöl með íslenzkum stíl, og er grein um hana hér í heftinu, bls. 45—56.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.