Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 116
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS flatskurði og auk þess ýmsum skorum og skurðum (,,snitt“) til áherzlu hér og hvar, en samtímis má einnig benda á undir lok aldar- innar mjög háa upphleypingu og allt að því ofhlæði, eins og t. d. á norðlenzku skápunum, sem áður voru nefndir. Ef til vill hafa kunn- leikar af brjóskbarokki ýtt undir þessa tilhneigingu. Að lokum bendir svo höf. á, að enn sem fyrri virðist Norðurland hafa algera forustu um tréskurð, og er þetta sýnt með tölum ársettra hluta. Greinargerðin um 17. öld virðist mér vera mjög vel heppnuð. Hing- að til hefur það verið venja, þegar hlutir hafa verið skrásettir, að sletta á þá einhverri einkunn að því er aldur varðar, sagt sem svo að hluturinn sé frá 17. öld eða 18. öld og þar fram eftir götunum, án rökstuðnings. Mjög oft er þetta rétt, en hefur meira stuðzt við al- menna tilfinningu en rannsókn. Eftir uppgjör frú Mageroy er nú hægt að þekkja 17. aldar hluti með meiri vissu og styðjast við rök, til- tekin skilgreind auðkenni, en ekki aðeins miður skilgreindan heild- arsvip. Hér vildi ég þó skjóta inn í, að Matthías Þórðarson var áreið- anlega mjög naskur að skynja aldur tréskurðarmuna, þótt hann hefði hvergi nærri að baki sér jafnítarlega rannsókn og frú Mageroy. Tíma- ákvarðanir hans í safnskýrslum eru oftast nærri réttu lagi. 7. Síðan tekur við 18. öld, og hefur frúin sama hátt á, að hún telur saman alla hluti með ártali, og verða þeir alls 169. Á grundvelli þess- ara hluta reynir hún svo að telja fram það helzta, sem einkennir öld- ina og rekja þróun, eftir því sem kostur er á, en það er reyndar eng- inn hægðarleikur fremur en fyrri daginn. Höfundur bendir á, að 18. öld hafi verið Islendingum erfið, og væri þess að vænta, að einhverrar hnignunar gætti í tréskurði eins og á mörgum öðrum sviðum. Telur hún, að þess sjáist og merki, en þó er margt mjög vel gert á 18. öld. Flatskurður, sem farið var að bóla talsvert á á 17. öld, verður nú enn meira ríkjandi, en þó alls ekki einráður. Flatur og breiður vaftein- ungur gerir sig allmjög heimakominn, fremur auðveldur viðureignar, en jafnframt fer mikið fyrir annarri tegund teinungs með upp- hleyptu verki og úrhvelfdum greinum. Annars er ekki hér hægt að fylgja eftir nákvæmri yfirferð hennar gegnum torleiði 18. aldar. Lýst er fjöldamörgum afbrigðum, og kemur víða fram, að kunn- leikar við barokk og rokoko hafa í mörgum tilvikum leitt til endur- nýjunar teinungsins eða ummyndunar. Um vafteinunginn á 18. öld,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.