Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 137
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968 141 Almennt uon safnstörfin. Störf safnvarðanna voru með svipuðum hætti og hin fyrri ár. Yfir vetrartímann fer mestur hluti starfsins fram í safninu sjálfu, og verður smám saman drepið á hin einstöku störf í skýrslunni. Yfir sumarið er frekar unnið áð ýmiss konar útivinnu, rannsókn- um og viðgerðarstarfi við gömlu byggingarnar, og var svo einnig að þessu sinni, þótt í minna mæli væri en oft áður. Halldór J. Jónsson vann að því á árinu að ganga frá skráningu mannamyndasafnsins og ljósmynda- og prentmyndasafnsins, sem eru bæði geysimikil að vöxtum. Mannamyndasafnið er nú í mjög góðu lagi og einkar aðgengilegt, enda má nú á svipstundu finna hverja þá mynd, sem í safninu er. Mannamyndasafnið er mjög mikið notað, bæði af einstaklingum, sem fá að láni myndir til eftirtöku, og ekki sízt af bókaútgefendum í sama tilgangi. Sama má segja um ljós- myndaplötusöfnin, sem eru reyndar enn meiri að vöxtum. Sum þeirra eru að vísu ekki formlega í eigu safnsins, en það hefur talið sér skylt að koma til móts við eigendur um varðveizlu þeirra, enda munu þau verða eign safnsins smám saman. Lj ósmyndasöfnunum hefur ekki enn verið raðað í ákveðin kerfi, en á næstu árum hlýtur að verða ráðizt í þáð verk. í safninu eru einnig gömul og merk plötusöfn, sem ekki hefur reynzt unnt að leggja út í kopíeringu á kostnaðar vegna, en í þeim eru meðal ann- ars elztu Reykjavíkurmyndir, teknar af Sigfúsi Eymundssyni, og gamlar atburðamyndir, og er þarna að nokkru leyti um falinn fjársjóð að ræða. Þyrfti sem fyrst að hefjast handa um kopíeringu þessara Ijósmynda. Bókasafn Þjóðminjasafnsins stækkar stöðugt, og er það einkum að þakka bókaskiptum fyrir Árbók fornleifafélagsins, er segja má, að safnið gefi út, þótt félagið standi að henni að nafninu til. Er nú svo komið, að bókasafnið er að sprengja utan af sér húsrýmið og líður ekki á löngu unz ekki verður hægt að koma fyrir fleiri bók- um þar, þótt reynt sé að gernýta plássið eins og kostur er. — Á ár- inu voru fengnir sérstakir kassar fyrir sérprent og smáprent í bóka- safninu, og eru þau mun aðgengilegri síðan, auk þess sem betur fer um þau en ef þau eru bundin í knippi. Safnið hefur alla tíð reynt að afla helztu rita um norræna forn- leifafræði, enda er höfuðnauðsyn að hafa þau jafnan tiltæk. Munu reyndar sum tímarit safnsins vera einu eintökin, sem til landsins berast. Elsa E. Guðjónsson safnvörður annast eins og áður alla muni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.