Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 150
154 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS lega þrifin og verkfæri geymd á staðnum, öðrum skilað. Torfefni öllu og moldarhaugum úr veggjum annaðist Gunnl'augur í Hátúni flutn- ing á. Grjótið flutti Eiríkur á Völlum.“ Theodór Daníelsson, Njáll Guömundsson. Við þessa skýrslu er því að bæta, að eftir viðgerðina voru öll þil máluð að nýju, og gerði það Sigurður Snorrason málarameistari. Ætti bærinn í Glaumbæ ekki að þarfnast teljandi viðgerða á næstu árum fram yfir árlegt viðhald og eftirlit, en þó er enn eftir að smíða upp að mestu tréverkið í Gusu annað en grind. Þjóðminjavörður kom að Keldum hinn 17. ágúst og athugaði ástand gömlu bæjarhúsanna. Ljóst er, að á næstu árum verður að ráðast í rækilega viðgerð þeirra, bæði gamla skálans og annarra húsa. Bað- stofan er verst farin, og má heita, að norðurendinn sé að falli kominn, enda mun ekkert hafa verið hreyft við henni síðan hún var reist árið 1891. Er sýnt, að taka verður fyrir húsin eitt af öðru árlega og gera öll bæjarhús þannig upp í áföngum, en Keldur eru afar fjölsóttur ferðamannastaður, og koma þangað þúsundir manna árlega, og ríður því á að hafa þar allt í sem beztu lagi, og á þetta reyndar við um alla þá staði, sem eru undir vernd Þjóðminjasafnsins. Þessi mikli ferða- mannastraumur veldur sums staðar nokkrum erfiðleikum, þar sem núverandi bæjarhús standa fast við gömlu byggingarnar, og verður því allmikill átroðningur af þeim sökum. Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um framtíð gamla bæj- arins á Þverá í Laxárdal, sem var byggður um 1850 og búið hefur verið í til skamms tíma. Bærinn er mjög gott sýnishorn af norð- lenzkum burstabæ, enda er hann reisulegur og myndar ásamt kirkj- unni, sem er hlaðin steinkirkja frá 1878, mjög góða heildarmynd af kirkjustáð á 19. öld. Auk þess er bærinn merkilegur sögulega séð, en í honum var Kaupfélag Þingeyinga stofnað 1882. Síðustu árin hefur bærinn hrörnað nokkuð, og síðastliðið vor þótti sýnt, að gera yrði baðstofuna upp frá grunni, ef hún ætti ekki að eyði- leggjast, enda hafði ekki verið hreyft við henni um 120 ára skeið. Voru heimamenn á Þverá fengnir til að endurbyggja báðstofuna, og kostaði safnið þá viðgerð. Á næstu árum verður væntanlega að end- urbyggja önnur bæjarhús, en þessum bæ ætti að vera borgið héðan af, og verður hann að öllum líkindum tekinn á fornleifaskrá innan tíðar. — Á Þverá var sú fyrirhyggja höfð, að nýja íbúðarhúsið var reist all-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.