Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 45

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 45
uppástungur nefndarinnar í þessa stefnu hljóta að tak- markast við þá aðra grundvallarreglu hennar: að brauð- in við sameininguna ekki megi verða svo víðlend eða erfið yfirferðar, að prestinum verði ómögulegt að sjá tilhlýðilega um uppfræðingu ungmenna, og söfnuðin- um of erfitt, að hafa not af prestsþjónustunni. þar sem sameiningu brauða, þessu samkvæmt, virtist mega við koma, er stungið uppá að bæta hin fátæku brauð, annaðhvort með því, að leggja til þeirra annað brauð eða part af brauði, sem ætti að leggjast niður, eða með því, að sameina hið niðurlagða brauð við eitt af hinum betri brauðum, og leggja aptur frá hinu sam- einaða brauði ákveðna peningaupphæð til hinna fátæku brauða. Á einstöku stað stingur nefndin jafnvel uppá, að fátæku brauði sje lagt tillag frá góðu brauði, án þess hið síðara fái neina uppbót í staðinn. Að því leyti sem á þenna hátt ekki gat fengizt viðunandi uppbót handa öllum hinum fátækari brauðum, hefir nefndin stungið uppá, að uppbótin væri greidd úr lands- sjóði. Jafnvel þótt það, eins og að ofan er ávikið, væri grundvallarregla nefndarinnar, að gjöra öll brauð nokk- urn veginn lífvænleg, gat nefndin á hinn bóginn eng- an veginn aðhyllzt þá reglu, að jafna brauðin þannig, að hin svo kölluðu stóru eða góðu brauð hyrfu, með því hún varð að álíta það nauðsynlegt og í hag presta- stjettarinnar og landsins yfir höfuð, að slík brauð væru til; eins áleit nefndin þá mega sætta sig við, að ein- stöku brauð væru fremur tekjulítil, ef þau hin sömu gætu jafnframt álitizt að hafa einhverja þá kosti til að bera, er gjörðu þau eigi -að síður aðgengileg, t. a. m., ef þeim væri vel í sveit komið, eða ef þau hefðu hagfellda og þægilega bújörð. Reynslan hefir og sýnt, að slík brauð allajafna ganga út, og að prestar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.