Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 91

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 91
91 þetta til Hvalsnesskirkju, (sem síðar var lögð niður) og Utskálakirkju, og er það þar bundið við ioo fiska hlut. Eptir gfamalli venju hefir gjald þetta einnig ver- ið greitt til Einarslónskirkju í Snæfellsnessýslu, en þar er það eigi bundið við neina vissa hlutar upphæð. Nefndinni þykir nú ástæða til, að gjöra gjald þetta al- mennt, þar sem eins stendur á, og hyggur, að það á slíkum stöðum geti munað kirlcjurnar nokkru, án þess að það á nokkurn hátt geti orðið tilfinnanlegt fyrir gjaldendurna. þ>að verður á hinn bóginn ekki annað sagt, en að það sje eðlilegt og sanngjarnt, að hinir hjer um ræddu sjómenn leggi lítinn skerf til kirkjunn- ar í þeirri sókn, þar sem þeir leita sjer atvinnu nokk- urn hluta ársins, og eiga kost á, að verða aðnjótandi kristilegrar uppbyggingar á helgum dögum með söfn- uðinum. í 5. grein eru reglurnar um upphæð gjalds- ins og um það, hverjir skuli greiða það, en í 6. gr. um innheimtu þess, og eru um þetta síðara settar á- þekkar reglur og þær, er gilda um spítalagjaldið, ept- ir tilsk. 12 febrúar 1872 3. gr. Um 7. og 8. gr. finnst ekki annað að athuga en það, sem tekið er fram hjer að ofan. Um 9. gr. þ>ar eð nefndinni virðist legkaupið vera heldur lágt ákveðið í tilsk. 27. jan. 1847, hefir nefndin stungið upp á, að það sje hækkað fyrir barn, sem ekki er eldra en 2 ára, úr 3 álnum upp í 5 álnir, og fyrir þá, sem eldri eru, úr 6 álnum upp í 10 álnir. Um 10. gr. Eptir tilsk. 27. jan. 1847 4- gr- fær ekki kirkjan legkaup fyrir sveitarlimi; en þar eð nefndinni ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.