Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Qupperneq 98

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Qupperneq 98
08 dýrleika, geldur jafnt og sá, sem hefir i eða 2 hundr- uð til ábúðar. Eins og gjald þetta er ranglátt fyrir gjaldþegnana, svo er það ónotasælt fyrir prestana, þar sem þeir, þó lömb þau, sem þeir láta í fóður, komi lifandi aptur, geta eigi ráðið því, hvernig fje þeirra er alið upp, en það verður óhagvant, og er enginn efi á þvi, að prestum væri yfir höfuð miklu notasælla, að fá andvirði lambsfóðranna, með fram þess vegna, að prests- setrin eru yfir höfuð góðar jarðir. f á þykir og minni hlutanum rjett, að afnema einnig offur, því gjald það er einnig eitt hið ósanngjarnasta, þar sem það er jafnt af þeim, sem á 20 hdr. í fasteign og lausafje, og þeim, sem á 200 hdr. Væri og offrinu haldið, en öðrum sóknargjöldum jafnað niður eptir efnum og ástandi, þá virðist það mjög ósanngjarnt, þar sem offur-skyldan hvílir á þeim efnuðu fram yfir aðra, af því þeir eru efn- aðir, og hið nýja gjald á einnig að lenda mest á þeim efnuðustu. Mundu efnamennirnir því greiða offrið um fram það, sem þeir ættu að greiða. Minni hlutinn er og meiri hlutanum alveg sam- dóma um það, að ljetta beri af prestunum innheimtu gjalda þeirra, sem hjer ræðir um. Að hinu leytinu getur minni hlutinn eigi verið því samdóma, að fela innheimtuna hlutaðeigandi bæjarstjórn eða hreppsnefnd, þar sem starf þetta er óskylt störfum þeirra, enda margir agnúar á því, að bæjarstjórnir og hreppanefnd- ir hafi innheimtuna á hendi, þar sem sumar kirkjusókn- ir eru í fleiri hreppum, og sumir hreppar margar kirkju- sóknir. þykir minni hlutanum eðlilegast, að hver kirkjusókn kjósi 3 manna nefnd, til að standa prestin- um skil á gjaldinu af sinni hálfu. Minni hlutinn leyfir sjer að fara nokkrum orðum um hinar einstöku greinir. Um 1. og 2. gr. í greinum þessum er það tekið fram, hver gjöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.