Kirkjublaðið - 01.01.1893, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.01.1893, Blaðsíða 16
16 Áukahjeraðsfundur hafði verið haldinn 16. júni, voru þar 4 Við, prestarnir 3 í handbókarnefndinni (Kbl. I. 5.) og 1 leikmaður_ Breytingartillögur nefndarinnar voru ræddar: Ein textaröð sje ætluð til tóns, en textaval frjáist af stól. Helgihald bænadagsins leggist niður, en leyft sje að messa á sumardaginn fyrsta. Eor- málinn fyrir skemmri skirn komi í kverið. Yíirheyrsla við ferm- ingu falli burt, en fari fram sjer í lagi fyrir ferminguna í viðurvist sal'naðar. Þetta og ýmislegt fieira í svipaða átt og á öðrum hjer- aðsfundum var samþykkt. — Hjeraðsfundafrjettnm 1892 verður lokið í næsta blaði. Lausn frá jjrestskap í næstu fardögum heíir fengið præp_ hon. sjera Daníel Halldórsson á Hólmum. Hann verður júbílprest- ur næstkomandi páskadag. tum.sii frá prófastsembætti heíir fengið sjera Magnús And- rjesson á Gilsbakka, og er sjera Einar Friðgeirsson á Borg settur_ Kosning fer þegar fram. Sjera Magnús heíir gegnt prófastsstöríum í Mýraprófastsdæmi í tæp 10 ár. Samskot til ekkju sjera P. M. Þ.: A. S. 10 kr., B. I. 5 kr., S. B. 2 kr., öll í Keykjavík. Til kristniboðs voru Wahl prófasti á Falstri sendar 100 kr. með síðustu ferð póstskipsins. Ný kristileg smárit, 4—5 nr., koma út á þessu ári að tilhlutun hiskups og undir umsjón hans og fá kaupendur Kbl. þau, sem ókeypis fylgiblað. Hið 1. nr. þeirra kemur væntanlega með 3. eða 4. tbl. Leiðrjett. I 14. tbl. f. á., bls. 220, 2. málsgrein að ofan, vant- aði nafn sjera Gísla Jónssonar í Meðallandsþingum í nokkur ein- tök, sem fóru í Skaptafells- og Rangárvallasýslu og ef til vill í of- anverða Arnessýslu. I þeim eint. stóð þá líka »Tveir« í st. f. »Þrír«. 113. tbl., bls. 196, 1.80, stendur »manneskjum«, les: mannvirkjum. Sameiningm, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í Y.-h., 12 arkir, 7. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Sæbjörg, mánaðarblað með myndum, 1. árg. Kitstj. sr. O. V. Gíslason. Send hjargráðan., hjer 1 kr. 50 a., erl. 2 kr. Afgr.st. Isaf. Kirkjublaðið, inn á hvert ein. heim. — Prestar og bóksalar. 1. árg. 7 arkir 75 a., 2. árg. 15 arkir 1 kr. 50 a., hjá sömu. 3. árg., um 15 arkir, auk tylgiblaðs, 1 kr. 50 a., í L)anm. 2 kr. í Ameríku kostar 1. árg. 25 cts, 2. og 3. hvor um sig 60 cts, fást hjá W. H.Paulson, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.-Dak. og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. Útbýtbl. Útgefandi helir núna um áramótin sent um 200 sýnis- blöð á heimili í Reykjavík. ____________ EITSTJÓRI: ÞÓliHALLUB BJARNARSON. Prentað i ísafoldar prentsmiðju. Reylijavik. 1893.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.