Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 35
H5 ákaflega í festina, svo að hún slitnaði, og 14. júlimánaðar 1789 rann hann ólmur og óviðráðanlegur á undan lýðnum í Parísar- borg. Hann var hamslaus af reiði og eirði engu, og blóð höfð- ingjanna og klerkanna í París rann í straumum um bæði kjapt- vik hans. Einvaldarnir á Rússlandi hafa haft hann í böndum í Moskva og Pjetursborg frá aldaöðli allt til þessa dags. Hann er ramlega bundinn, en hann urrar og geyr svo heiptarlega, að ógurlegt er að heyra. Hann náði til Alexanders II. að eins með einum hramminum, og svo lá zarinn á fjórutn fótum í snjónum og sagði: »Kallt, kallt!« og var þá eins vanburða og ósjálfbjarga, eins og hver annar mennskur maður í andlátinu. •— Hann geyr og ærist sem hann sje hamslaus, 1 festinni, og einhvern tíma mun »festur slitna og freki renna.« Hún hlýtur að slitna, hve 'sterk og mögn- uð sem hún er. Þá mun verða sjón að sjá, hversu hann skirpir út úr sjer hálftuggnum hræjum hinna rússnesku hátigna. Hundinn Garm getur hver maður sjeð sem vill. Hann felur sig ekki í neinum skúmaskotum. Hanri leikur sjer um Signár- engi og hann veltir sjer í grasinu á Missisippivöllum, og hann gengur óhultur og rólegur innan um hina háreistu sali þinghallar- innar í Washington. Hundinum Garmi vex alltaf fiskur um hrygg; átök hans auk- ast, svo ekki er líklegt, að nokkur festi haldi. Já, sá tírni mun sjálfsagt korna, að hann slítur af sjer öll bönd, fyrirkemur öllurn illum vættum, mölbrýtur hásætin og kremur konunga og keisara sundur undir sínum heljarhrammi. /• / Fyrsta sjóferð Finns Magnússonar. Leyndarskjalavörður Finnur Magnússon (f. 1781, sonur Magnúss lögmanns Olafssonar), sem hefir látið eptir sig mörg merkileg rit á dönsku, hefir nærri því ekkert ritað á íslenzku, og mundi því þetta eitt vera næg ástæða til þess að prenta þessa litlu skýrslu um sigling hans til Hafnar, þegar hann ætlaði að byrja nám sitt við háskólann; en jafnframt mun það þykja ekki ófróðlegt að sjá dæmi þess, hvað samgöngur þá voru örðugar hjá því sem nú er, þótt sumum þyki enn ábótavant. Og þó að ekki sje mikið til frásagnar, er þó blærinn á frásögninni allskemmtilegur og málið að ýmsu leyti einkennilegt og gott sýnishorn af rit- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.