Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 4
52 SKOLABLAÐIÐ hve há sektin má vera, né heldur um það> hvert hún skuli remia. .>r. * * * Þar sem nú allir barnaskólar á landittu, þeir er nú eru til, verða samkvæmt 7. gr. frumvarpsins ungmennaskólar, með því að þeir fullnægja kröfum ungmennaskóla, þá flýtur af sjálfu sér að kostnaður allur við rekstur þeirra ætti samkvæmt. frumv. að greiðast að */„ úr landsjóði en að 2/s. úr sýslusjóði eða bæjarsjóði. Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir sýslusjóðina? Tökum til dærnis Oullbringusýslu. Þar eru nú 10 barna- skólar, og rekstrarkostnaður þeirra er samtals um 9000 kr. (Hafnarfjarðarskólinn auðvitað ekki talinn með). Úr sýslusjóðí Gullbringusýslu ætfi þá að greiðast um 6000 kr. Ætli sýslu- sjóðnum væri ekki nóg boðið? Vitanlega þyrfti að jafna þessu gjaldi á einhvern hátt niður á hreppana sem sýslusjóðsgjaldi. En er nokkurt vit í þessu? En svo er á annað að líta. Hrepparnir hafa komið þessum skólum sfnum upp, og hver hreppur á því, sinn skóla og jarðnæði, þar sem jarðnæðt fylgir. Er þá nokkur réttur til þess að gera úr pessum skólum sýsluskóla? Eða eiga hrepp- arnir að eiga skólana eftir sem áður, — sýslusjóður aðeins að hafa þá ánægju að leggja til féð? Eða þar sem skólar eru privatmanna eign, svo setn Hvítár- bakkaskólinn í Borgarfirði. Skólastjórinn þar, SigurðurÞórólfssoti á víst jörðina, sem skólinn stendur á, og öll hús stór og smá á jörðinni. Stjórnin strikar út af fjárlögunum styrk til þessa skóla með þeim ummælum, að hann »teljist með ungmennaskói- um« og fær hann þá líklega styrk sem slíkur, sem sé: '/.t kostnaðar úr landsjóði og */g úr sýslusjóði Borgarfjarðarsýslu. Oefur stjórnin Borgarfjarðarsýslu Hvítárbakkaskólann með húð og hári, eða á sýslusjóður að borga 2j.i kostnaðar við rekstur skól- ans, en Sigurður eiga hann eftir sem áður? * * * Kostnaðinn við framkvæmd frumvarpsins má fá dálitla hugmynd um af fjárlagafrumv., sem nú liggur fyrir þinginu; en enginn skyldi treysta því, að. þær fjárveitingar standf heima. Éins og sýnt var fram á í Skbl. 2. tbl. verður ekki betur séð

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.