Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 6
54 SKOLABLAÐIÐ Pað yrði þá rútnir 60 ungmennaskólar, sem ættu að lifa að Vs—2/a á þessum 20000 kr. — jyrir utati þá skóla, serrt reistir verða næstu ár samkv. þessu nýja fræðsJufrumvarpi. Nær þetta nokkurri átt? — Skrifbækumar. Þeim sem fást víð að kenna skrift í barnaskólum, mun víst flestum finnast framfarirnar tilfinnanlega litlar, sem börn taka á t. d. heilum vetri. í skólum, sem verja 4 stundum á viku tit skriftarkenslu, ætti þó talsverður árangur að sjást. í sveitum þar sem eg þekki til og hefi kent, haca börnira tekið talsvert meiri framförum, á mikið styttri kenslutíma. Sumir munu ef til vill segja að þetta sé fjarstæða ein. Em fátt mun auðveldara að sýna fram á en að svo er ekki. Þvi verður auðvitað ekki neitað, að það er næsta óeðlilegt, að því lengri tíma, sem varið er til þess að kenna þessa náms- grein, því minni framförum taki nemendurnir, hlutfallslega. Allir vita að ekki er um auðugan garð að gresja, í for- skriftabókum vorum. Ein 3 hefti til. Leiðist ekki flestum að heyra sögð sömu orðin og sömu setningarnar í sömu röð, dag eftir dag? Er það ekki nokkuð líkt fyrir börnin að skrifa sömu orð og sömu setningar hvað eftir annað? Það er fljótséð, hvað tilbreytingin er mikil. Barn sem er t. d. 5 vetur í skóla, er æðí oft búið að skrifa sama heftið og löngu farið að leiðast það, áður en það getur skrifað það sæmilega. »Má eg nú ekki skifta um og taka annað hefti, eg er svo lengi búinn að skrifa þetta, að mér er farið að le;ðast það.« Börnin segja þetta ekki sjaldan og það ekki að ástæðulausu. Jafn ólík og þessi hefti eru að stafagerð og niðurskipun, er ekki hægt að skifta eins oft um og þarf. Kennarar að minsta kosti vita þó, að til þess að vekja og halda við áhuga barna, fyrir því sem þau eru að læra, þarf stöðugt að breyta til og segja altaf eitthvað nýtt í sambandi við

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.