Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 16
64 SKÓLABLAÐIÐ er fullnœgU. Þingmaður þess kjördæmis er víst til með að »slaka til um fræðs!uskylduna«. En ekki hefur hann enn latið í ljós, svo kunnugt sé, að hann vilji selja fræðslumálanefndunum í sjálfsvald, hvort börn læri nokkuð, eða ekki neitt. Bók send Skólabl. Margföldunartaflan. Æfintýri handa börnum eftir Sigurbjörn Sveinsson. Verð 15 a. Auglýsin g. um framhaldskenslu fyrir kennara. Framhaldsnámsskeið fyrir barnakennara, verður haldið næsta vor í kennaraskólanum í Reykjavík frá 15. maí til 30 júní. Umsóknir um hlutdeild í kenslunni, og um námsstyrk og ferðastyrk, skulu stýlaðar til stjórnarráðsins, en sendast forstöðu- manni kennaraskólans, og skulti þeim fylgja meðmæli frá hlutað- eigandi fræðslunefnd, eða skólanefnd. Fleiri en 30 nemendum verður ekki veitt viðtaka. Umsókn- arfrestur til 8. marts. Stjórnarráðið 9. jan. 1911. Akts. Recks Opyariiiniiig’s Comp.s Filial Fabriksudsalg Vestervoldg. 10. Köbenhavn. Selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á ísiensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis, Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérsfök hlunnindi fyrir fsl. skóla. * * * Þessir lofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verið keyptir í mörg skólahús hér á landi og hafa reynst mjög vel. ________ _____________________________________Ritstj. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. PRENTSMIÐJA D. ÖSTI UNDS.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.