Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 59 þá er óskandi aö læknaskörungar landsins geri Skólablaðinu þann greiða að leiðrétta það. Hún er svona: Aldur. Ár. Háttatími. Kl. Fótaferð- artími. Kl. Svefntími. Stundir. : Þvotta og 1 klæðnaðar-; tími. Stundir. Matar og hvíldar- tími. Stundir. J Leika og friálsra starfa tími | Stundir. Náms og lexíutími. Stundir. 7 8 7 n í 3 6 2—3 8 8 7 11 % 3 5—6 3—4 9 9 7 n i 3 5 4—5 10 8—9 7 10—11 i 3 3—4 6 11 8—9 7 10—11 1 3 3-4 6 12 9 7 10 i 3 3 7 13 9 7 10 í 3 3 7 14 97* 7 972 i 3 272 8 15 10 7 9 í 3 272 872 16 10 7 9 í 3 272 872 17 10 67 * 872 í 3 272 9 18 10 67. 872 í 3 2 '/2 9 Mér finst nú samt, að sumum börnum gæti verið hentugri nokkuð seinni fótaferðar og háttutími en til er tekiun í töflunni. 2. En nú eru börn, sem eru löt, þótt þau fái nógan tíma til að sofa, leika sér o. s. frv. Af hverju kemur letin þá? í skól- unum getur hún komið af því, að loftið í kenslustofunum er ekki nógu hreint. Þungt loft sljóvgar og svæfir, líka keinur let- in af því að leiðinlega er kent, eða þá kenslubækurnar eru Ieið- inlegar. Og þær eru það oft, því sárfáir kunna að semjaskemti- légar kenslubækur, helst handa börnum. Og þá er nú eftirdæmið með áhrif sín á börnin í þessu sem öðru. Sjái og finni börnin, að sjálfur kennarinn sé latur og með hangandi hendi við störf sín, þá getur svo farið, að þeim finnist sér sé þar ekki vandara utn en honum. Erþvíáríð- andi að hann sé altaf iðinn og áhugasamur við starf sitt. En sé nú hvorki ofreynsla né skólaveran sök t feti barn- anna. Af hverju kemur hún þá? Hún getur verið heimilislífi barnsins að kenna, t. d.: slæmu lofti, leti og úrtölum foreldra eða húsbænda. En sé nú engu af þessu eða þvílíku, sem nú er talið, um

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.