Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.03.1911, Blaðsíða 12
60 SKOLABLAÐIÐ leti barnsins að kenna, þá stafar hún líklega af einhverjum sljó- leik hjá barninu. Verður því að reyna að fjörga það upp og beina því að einvherju sem það hefur ánægju af og reyna svo að vekja hug þess með því. Fara t. d. með það í fróðlegar skemtiferðir, sýna því myndir, o. s. fr. Getur og verið að ein- liver veiki búi í barninu. Og verður vel að þessu að gæta. Spyrja Iæknir um ráð. Getur og verið að böð ogfimleikar bæti úr þessu allmikið. Og getur læknir annars bæði í þessu og mörgu fleiru gefið kennurum og toreldrum góð ráð. Komi letin af eintómn þrjósku, og verði barnið ekki unn- ið rreð góðu — hver veit nema reyna mætti að veifa vendinum, alténd snöggvast! En hvaðan hefur barnið þá þrjóskuna? Hvar liggur rótin til hennar? Er hún öll í barninu? eða hvar? »Fyrr enn refsar, rétt að synda rótunigá«. Spurningar og svör. 1. Eiga aðstandendur barna i þeim héruðum, sem ekki hafa löggilda fræðslusamþykt, ekki heimting á að fá greiddan kostnað við kenslu barna sinna 10—14 úr sveitarsjóði, ef fræðslunefnd hefur neitað að sjá þeim fyrir kenslu? Dómsmál. 2. Á að halda barnapróf í þeim hreppum, þar sem engin fræðslusamþykt er staðfest? Já. 3. Getur fræðslunefnd starfað nokkuð án fræðslusamþyktar fyrir 1. janúar 1912? Ekki einungis má, heldur er skyldug til þess. 4. Samkvæmt fræðslulögunum eru kennarar þeir, er ráðnir eru í einu fræðsluhéraði skyldir til að prófa, börn að vorinu. Eri eru þeir skyldir til þess fyrir sama dagkaup og þeir

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.