Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 4
180 SKOLABLAÐIÐ hestar-nir, folar-nir, hœðir-nar, rjúpur-nar, lömb-in, aug-un, hesta-na, fola-na, hœðir-nar, rjúpur-nar, lötnb-in, aug-un, hestu- num, folu-num, hœðu-num, rjúpu-nutn, lömbu-num, augu-num, hest-anna, fol-anna, hœð-anna, rjúpn-anna, lamb-anna, augn- anna. Hér er sannarlega hvorki fegurðartilfundning né sam- kvæmni fyrír að fara, því eins og allir sjá er sumstaðar skift um samskeyti nafnorðs og greinis, þar sem því nær við að koma eftir kenningu höf., t. d. rjúpu-na, en annarstaðar um samskeyti meginhluta og endingar nafnorðsins. t. d. rjúp-an. Gamla regl- an um skiftingu atkvæða í orðum er ágæt og er samkvæmust eðli germanskra mála. Hin er og afar-einföld og fljótlærð og samkvæm sjálfri sér alla tíð. Hún er fólgin í því eiuu, í öllum ósamsettum orðum, að láta altaf síðara lið skiftingarinnar byrja á hljóðstaf, og undir þessa óbrotnu reglu heyra nafnorð með viðskeyttum greini, sem er ið eina rétta, málspekilega skoðað. í hestur-inn t. d. er skift um samkomu nafnorðs og greinis, en í hest-inum um samkomu megmhluta og fallendingar nafnorðs, og í hest-arnir sömuleiðis, en í hestarn-ir um samskeyti megin- hluta og endingar greinisins sjálfs, og mega allir sjá, að betur fer á þessari reglu, sem ávalt er ein og in sama. Annars held eg, að þeim, sem fundið hafa upp á nýjunginni þarna, verði hollast að 'nverfa sem fyrst frá henni, og taka upp gömlu skift- inguna aftur. Að kenna rangritun í skólum, styrktum af lands- fé, er hneyksli mikið. Um þá rangritun, að láta j og v fylgja síðara shiftingarlið, er áður talað, en það gerir höf. þó, eins og líka við er að búast eftir öðru hjá honum í bókinni. Málið á bókinni er gott og mjög viðfeldið, og enginn efi er á því, að nota má hana við barnakenslu, ef kennarinn er góður og vel að sér. Um skóla erlendis. Flestir kenrtarar hér munu finna, að ef þeir sitja um kyrt hver í sínum verkahring, þá er lítil von um, að þeir geti fylgst með þeim framförum, sem sí og æ gerast í menn-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.