Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 10
SKOLABLAÐIÐ 186 mjög mik ð með framkomu sinni að gleðja aðra, eins og öllum góðum mönnum ber að gera. ífjfljE. varð 16 barna auðið, með 2 konum, en var alla tíma ólaunaður maður og oft kauplítill, eins og þá var títt átti því ávalt við þröngan kost að búa, þó ýmsir góðir menn rjettu honum ijálparhönd. Tímanum varði hann mest til að upplýsa alla, seni hann átti kost á oft með góðum árangri fyrir þá, en án sjerstakra launa, því hann liugsaði jafnan meira unr aðra en sjálfan sig. E. sál. var dulur og kvaitaði lítt þó skórinn krepti að fætinum, eins og sýndi sig að síðustu, og muuu margir vinir hans minnast þess um seinan, að þeir veittu högum hans of litla athygli. S. Sent Skólablaöinu. Metrakerfið. Samanburðarleiðarvísir yfir tugamál og tugavog eftir Sarrrúet Eggertsson kennara. — Dr. Ól. Dan. segir gm hann meðal annars: »Þetta veggspjald sýnist mér vera einkar vel fallið til notk- unar í skólum með, því að það gefur fljótara og ljósara yfjrlit yfir samanburðinn heldur en töflur þær, sem venjulega eru nolaðar. Eg 'neld að viðvaningar eigi ólíku hægra með að átta sig á veggspjaldinu heldur en töflunum«. Fæst hjá-öllum bóksölum. Verð: kr. 0,75. Ungmennaskólinn að Núpi i Dýrafirði. Skýrsla um sfarf hans og hag veturinn 1910 —’ll. Nemendur voru 26 síðastl. ár, allir í hcimavist. Skólinn er auðsjáanlega í mikilli framför, enda í góðs manns höndum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.