Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.12.1911, Blaðsíða 12
SKOLABLAÐIÐ 188 Nýtt skólahús var vígt sd. 12. nóv. þ. á. að Brennistrtðum í Mýarsýslu. Vígsluræðuna flutti prófastur síra Einar Friðgeirsson.áBorg. Lagði út af: »Að segjatil vegar,« og sagðist velaðvanda. Auk hans töluðu: Kennari Valdimar Erlendsson—»Sjálfstæði« og Guðm.Jónsson form.—:»Hvað er hlutverk skólans «? Sungið var milli þess að ræður voru fluttar. Fjölment var og fagurt veður. Húsið er steinsteypuhús og rúmár um30 börn. Kost- aði 4000 kr.Guðm.bóndií Svignaskarði og trésm. Vilhjálmur Árnason stóðu fyrir bygging hússins. Skólabygging þssi er voitur menningar og framtakssemi héraðsbúa. Jlts. Qp\)Mmmtv^s Qomp.s Fabrikudsalg Vestervoldgade 10, Köbenhavn selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á ís- lensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis. Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarsstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrir ísl. skóla. Þessir lofthreinsandi skólaofnar hafa þegar ep verið keyptir í mörg skólahús hér á landi og hafa reynst mjög vel. Ritstj. Ritstjórí og ábyrgðarmadur: Jón Þórarinsson PRFNTSMTOIA DAVIDS ÖSTUJNDS

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.