Skólablaðið - 01.07.1914, Side 15

Skólablaðið - 01.07.1914, Side 15
SKOLABLAÐIÐ 111 Tveir kennarar óskast í Eyrarsveitarfræðsluhéraði í Snæfellness-sýslu. Kenslutími og kostir samkvæmt fræðslulögunum. Prófaðir kennarar hafa forgangsrjett. Semja má við undirskrifaðan. Setbergi 15. júní 1914. J. V. Hjaltalín. Laus kermarastaða. 2. kennarastaðan við barnaskóla Eskifjarðar er laus frá stðasta maí þ. á. Laun 12 kr. um vikuna. — Umsóknir um stöðu þessa verða að vera komnar í hendur undirritaðs fyr- ir 15, ágúst næstk., annars ekki teknar til greina. Æskilegt að umsækjendur geti tekið að sér að kenna söng og leik- fimi við skólann; sérstök borgun fyrir þann starfa. Eskifirði 25. maí 1914. Guðm. Ashjarnarson, formaður skólanefndar Eskifjarðarbarnaskóla. Kennara vaníar í Reykjarfjarðarhreppsfræðsluhéraði í Norður- ísafjarðar- sýslu næsta vetur (1914—15). Kenslutími 16 vikur, laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknir sendist til fræðslunefndar fyrir ágústmánaða- lok næstkomandi. Skálavík 9. júní 1914. Olafur Olafsson.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.