Skólablaðið - 01.07.1914, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.07.1914, Blaðsíða 16
112 SKÓLABLAÐIÐ 1. kenoarastaða við barnaskólann á Ftateyri 'við Önundarfjörð er laus. 7 mánaða kensla. Laun 18 kr. um vikuna. Sá sem fær stöðuna verður að geta kent lékfimi og söng. Um- sóknir fyrir 15. ágúst til Skólanefndarinnar. Kennarastöðor. 1. og 2. kennarastaðan við barnaskóla Neshrepps í Norðfirði er laus. Umsóknir sendist skólanefndinni íyrir 15. ágúst og taki umsækendur ’það fram, hvort þeir gett kent söng, leikfimi og teiknun. Kenslukaup kr. 18 og 12 um vikuna. Skólanefndirs. Farkennari þeir, sem vilja taka að sér kenslu við farskóla Sveins- staðahrepps, sendi umsóknir sínar til undirritaðs fyrir lok júlímán. n. k. Laun eru samkv. fræðslulögunum. Másstöðum 8. maí 1914, Jón Kr. Jónsson. Kennarastaðan í Helgafellssveit er laus. Umsóknarfrestur til ágústmán. loka. Fræðslunefndin. EFTIRLITSKENNARA vantar í fræðsluhéraði Reykdæla í þingeyjarsýslu. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsækendur um starfið snúi sér til fræðslunefndarinnar fyrir 20. September 1914. Fræðslunefndin. Útgejandi: Jón Þórarinsson. í^rentsmiðja D. Östluncb

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.