Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 4. nóvember 1959 vtsim Síml 1-14-75. Vesturfararnir Westward Ho the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný litmynd í Cinemascope. Fess Parker Jeff York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rípclíbtó Sími 1-11-82. Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný frönsk gamanmynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parísar. Fernandel Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Sími 16-4-44. AuAtuthœjarbíó * Sími 1-13-84. Lokaðar dyr (Huis Clos) Áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Jean-Paul Sarte. — Danskur texti. Arletty, Gaby Sylvia. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. 7jatnatkíó (Sími 22140) Hitabylgjan (Hot Spell) Afburða vel leikin ný amerísk mynd, er fjallar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fögur er hlíðin. íslenzk litmynd. Gullfjallið (The Yellow Mountains) Hörkuspennandi, ný, amerísk litmynd. Lex Barker Malpa Power. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hærfatnaðui A* karlmanna Yv/ *g drengja A fyrirliggjandl // i LH.MULLER H 1 £tjÖrHukíó Sími 18-9-36. Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) • Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MiiK Leikfélag Kópavogs MÚSAfilLDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning annað kvöld kl. 9,30 i Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaíerð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bióinv kl. 11,05. — Sími 19185. Framsóknarhúsið (Steingesturinn) Leikrit eftir Puskin. Sýning í kvöld kl. 9. Verð aðgöngumiða kr. 35,00. MÓDLEIKHÚSIB U.S.A.-bailettinn Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Síðasta sinn. Blóðbrullaup Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan onin frá kl. 13,15 til 2U. Simi 1-1200 Pantanir sækist fyrii kl. 17 daginn fy_>r svningar- dag. KULDASKÖR Allir eiga erindi í Fell ÆF®.. 'ísm Sími 13191. Delerium Bubonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 47. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191 Vtjja bíó mmmm Veiðimenn keisarans (Keiserjáger) Rómantísk og skemmtileg austurísk gamanmynd, gerð af snillingnum WILLI FORST. Leikurinn fer fram í hrífandi náttúrufegurð austurrísku alpanna. Aðalhlutverk: Erika Remberg Adrian Hoven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mópaócgá kíó Sími 19185 Fernandel á leik- sviði lífsins Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga, franska gamanleikara Fernándel. Sýnd kl. 9. t Síðasta sinn. Engin sýning kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hert 8ÍI auglvsa í Vísi iKEMMTIKVÖLD » íjKaittíí^imilinu í kvöld. kl. 9 TU skemmtunar: ianssýning ^purningaþáttur Dans. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Uppl. í síma 34576. Falleg borðstofuhúsgögn til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 3-62-89 og 3-58-48. TSL S0LU saumuð krosssaumsmótíf, Bankastræti 14, niðri. til sölu, lítið notuð ritvél (Kolibri) hentug fyrir skólafólk. Uppl. í síma 10833. PLÚDÓ kvintettinn — Stefán Jónsson. ‘jj&yjxv ji’.i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.