Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 6
6 risiK Miðvikudaginn 4. nóvember 1959 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vislr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3 Ritstjórnaí'skrifstofur blaðsir.s eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ikki aSveg af baki dðttinn. í gær var sagt frá því í Al- þýðublaðinu, að Hrmann Jónasson væri ekki alveg hættur við að reyna að koma nýrri vinstri stjórn á laggir. Skýrði blaðið frá því, að haldinn hefðd verið fundur í miðstjórn Framsóknar- flokksins síðast liðinn föstu- dag, og þar hefði verið rætt um viðhorfin eftir kosning- arnar. Hefði formaður flokksins, Hermann Jónas- son, komizt svo að orði, að ,,sú ein ráðstöfun væri nú í samræmi við stefnu flokks- ins í kosningabaráttunni, að gera tilraun til myndunar nýrrar vinstri stjórnar. Mun hafa verið samþykkt á fundinum að senda Alþýðu- flokknum og Aiþýðubanda- laginu tilboð um slíkt stjórn- arsamstarf á nýjan leik.“ Það má segja um miðstjórn Framsóknarflokksins í heild og Hermann Jónasson sér- staklega, að þessir aðilar eru ekki af baki dottnir. Þótt þjóðin sé vitanlega síður en svo ginnkeypt íyrir að fá yfir sig nýja vesaldarstjórn, kemur þessum aðilum ekki annað til hugar en að gera nýja tilraun, ef það er hægt með nokkru móti. Það má segja, að þeir hugsa ekki um skoðanir almennings, er þeir hegða sér eins og sam- þykktin, sem Alþýðublaðið telur sig vita um, gefur til kynna. Vinstri stjórnin fékk óvéfengj- anlega vantraustsyfirlýs- ingu í kosningunum í jan- úar á síðasta ári. Þar var að vísu ekki kösið um framtíð hennar eða beinan stuðning við hana, en þó mótuðust kosningarnar að mestu leyti af þvi, að hún hafði farið með völd í landinu hálft annað ár og farizt það illa úr hendi — svo að ekki sé dýpra tekið í árinni. Þá kom fram, hversu hjartfólg- in vinstri stjórnin var al- menningi í landinu, en hún tók ekki tillit til áminning- arinnar og gerði ekki betur en áður. Ef til vill var á- stæðan þó sú, að hún gat bara ekki betur, hvernig sem hún rembdist. I þingkosningunum í ár var vitanlega einnig kosið um afrek og svik vinstri stjórn- arnnar. Þó var kjördæma- málið að sjálfsögðu aðal- atriðið í kosningunum í júní og þarf ekki að rekja, hver úrslitin urðu þá. f kosningunum á dögunum nutu Framsóknarmenn þess að nokkru, að næstum ár er liðið frá fráfalli vinstri stjórnarinnar og fslendingar eru fljótir að gleyma póli- tískum yfirsjónum, enda þótt miklar sé. Einnig villti það mörgum sýn, að Fram- sóknarmenn börðust nú á vígstöðvunum „sveitavald gegn bæjavaldi“, og tókst að blekkja ýmsa til fylgis við sig þess vegna. Það er vegna þess, að þjóðin hefir ekki verið spurð þess- arar einföldu spurningar hiklaust: „Viltu vinstri stjórn eða ekki?“ að Fram- sóknarmenn telja sér óhætt að gei-a eina tilraun enn. Ef þjóðaratkvæSi færi fram um þetta, mundi stór meiri hluti þjóðarinnar segja afdráttar- laust, að hann hefði fengið nóg af vinstri stjórninni á dögunum og vildi ekki láta gera sig að tilraunadýri að þvi leyti öðru sinni. Menntaskólanemar fá frystihúsafrí. 0g vegna feikskóians komast kúsmæðurnar hálfan daglnn í ffsklnn. Frá fréttaritara Vísis. [ Togararnir hafa komið að Aknreyri í morgun. [ landi um helgar. Kaldbakur Miklar annir hafa verið í kom 29. október með 196 tonn hraðfrystihúsunum að undan- af þorski mestmegnis, og Sval- ; förnu, og varð skortur á vinnu- bakur kcm 2 nóvember með afJi þegar skólarnir byrjuðu, því 235 tonn. Báðir togararnir höfðu að margir nemenda, einkum úr vei'ið í 21 dags veiðiför á heima- Mennlaskólanum, unnu í frysti- miðum. Sléttbakur kemur hing- húsunum í sumar. j að á morgun cg' siglir út sama Þetta heíur orðið svo tilfinn- dag með afla sinn, um 150 tonn anlegt, að skólarnir hafa hlaup- af þorski. Óvíst er enn, hvort ið undir bagga með því að leggja hann selur í Þýzkalandi eða til vinnukraft á víxl. Einnig hef Englandi, það fer eftir markaðs- ur fjöldi húsmteðra getað unn- hortum. Harðbakur er á veiðum ið hálfan daginn í frystihúsun- og landar hér í næstu viku. um. eftir að leikskóli barnanna ---- tólc ti! starfa, komið börnunum þar fyrir, og kemur hann á margan hátt að góðu gagni. Uitgur maður kverfur. | Bandaríkjastjórn hefur sent Ungur maður, Baldur Jafets-’ Panamastjórn mótmæli út aí son, 22 ára gamall, heíur horf- 1>VÍ’ að u»gmenni frá Panama ið, og ekkert til hans spurzt síð- óvirtu b;mdaríska þjoðfanann. an á sunnudagsmorgun árla. | Ruddust ungmennahópar inn Baldur á heima að Bröttu- á leigusvæði Bandankjanna, kinn 6 í Hafnarfirði. Fór hann dróSu r*iður bandanska fanann að heiman á laugardag og ekki °£ r^u *iann í tætlui og tio ' komið heim síðan Á sunnudags- uðu á bonum> °S diógu svo upp eftirmiðdag hefur frézt af hon- Panamafánann Ungmennunum um þar sem hann var í fylgd var dreiR með táragasi og vatns með öðrum manni á leið til bunum. í Panama virðist þeun Reykjavíkur í strætisvagni, og Bandaríkin mctmæla: Stjörmifáflirai óvirtur í Panama. t'ara allmjög fjölgandi, sem heimta panamisk yfirráð yfir Suezskurðinum og yfirráð yfir landspildu þeirri. sem Banda- ríkin fengu á sínum tíma til Vaidagræðgin ræður. Að sjálfsögðu vita foringjar Framsóknarflokksins með sjálfum sér, að íslendingar eru ekki hrifnir af vinstri stjórninni. Þeir vilja bara ekki viðurkenna, að aðrir geti stjórnað en þeir, og þó ræður það allra mestu um allar gerðir þeirra, að valda- græðgin er gengdarlaus. Til eru þeir menn innan Fram- sóknarflokksins — og ekki af lægstu gráðu óbreyttra hermanna — sem telja, að landinu verði ekki stjórnað án aðstoðar fyrrverandi for- sætisráðherra vinstri stjórn- arinnar. Mörg rök hníga að því, að sá maður sé sjálf- ur í hópi blindustu aðdáenda sinna. Hann er einnig þann- ig skapi farinn, að hann get- ur ekki verið í stjórn undir forsæti manna í öðrum flokkum. Þetta er allt ósköp skiljanlegt og mannlegt, þótt það sé ekki að sama skapi stór- mannlegt. Þó er enn óget- ið mjög mikilvægrar ástæðu fyrir því, að Framsóknar- flokkurinn vill fyrir alla muni mynda stjórn — vinstri stjórn. Hún er sú, að þegar Framsóknarflokk- urinn er í stjórn getur hann hlúð að sínum mönnum og leyft brask-náttúru þeirra að njóta sín. Framsóknar- menn hafa verið að segja, ræddu þeir þá um að fara út á land. Baldur er fremur hár vexti, grannvaxinn og skolhærður. Klæddur var hann í steingrá varanlegia yfiiráða. jakkaföt í svörtum skóm, og ----- berhöfðaður. ; Maðunnn, sem sást í fylgd með honum var líkur honum á hæð, feitlaginn með ljóst yfir- varaskegg, í dökkum jakka, ...ij g__ gráum buxum. ÆfingarspioSci hanaa Ef einhver getur gefið frekari bvi'íeSlduill. upplýsingar um ferðir þeirra ’ * tveggja, eða Baldurs sérstak- Ríkisútgáfa námsbóka hefur lega, er sá hmn sami vinsamlega gefið út að nýju „Byrjandann“, beðinn um að gera lögreglunni 30 æfingaspjöld fyrir byrjend- í Hafnarfirði aðvart. ur j lcstri, eftn- Jón Júl. Þor- _____ steinsson kennara á Akureyri. it *aa , / I Um lestrarspjöld þessi segir IMytt met 1 'hofundur m. a.: „Byrjandinn“ er til orðinn vegna vöntunar á ' léttu lesefni fyrir börn á fyrsta lestrarstigi. Börn læra fljótt Tassfréttastofan tilkynnir, að stuttar og léttar setningar. rússnesk þota hafi flogið með Orðaforðinn er lítill fyrstu 2388 km braða r. klukkustund. námstímana og því mikil þörf Er það 163 km hraðar á klst. á síbreytilegri orðaröð og nýj- en eldra metið, sem sett var af um setningum. Við kennsluna bandarískum flugmanni í þotu er ætlast til, að sérhljóðin séu af Lockheedgerð. mikið sungin. Sérhljóðasöngur- inn er undirstaða frjálsmann- ~~~~—— 'legrar framsetningar í töluðu að Sjálfstæðismenn sé í' og lesnu máli. meirihluta í stjórn Olíufé-1 „Byrjandinn" er lausblaða- lagsins og drótta þar með að ^ lestrarefni. Þar hefur hann þeim, að þeir hafi vitað um ^ fyrir byrjendur ýmsa kosti og samþykkt svikabraskið á fram yfir bókina, sem allri er Keflavíkurflugvelli. Lík-| flett við fyrstu sýn og hand- legra er þó, að foringjum fjötlun. En barnið fær aðeins Framsóknarflokksins haíi: eitt laust blað í senn. Eftir- verið þetta kunnara en j vænting er vakin eftir hinu met í þotuflugi. Sjálfstæðismönnunum 1 stjórn félagsins, og líklegri eru þeir einnig til að hafa uppskorið nokkur laun fvr- ir að skapa fyrirtækinu að- stöðu þess í öndverðu. næsta. Og næsta þlað er viður- kenning fvrir vel lesnu blaði og góðri meðferð á því. — „Byrjandinn“ er uppbyggður sem hljóð- og lestrarkennslu- tæki, en engu að síður má nota „Farþegi" skrifar: S.V.K. „Tilgangur minn með því, að biðja Bergmál fyrir nokkrar linur um SVR er ekki á nokkurn hátt tengdur því, sem það hefur flutt að undanförnu um Lækjar- botnavagninn o. fl. Mig langar aðeins til þess að taka undir það, : sem fram kom í Bergmáli s.l. mánudag, að greitt verði fýrir því sem bezt má verða, að SVR ' fái nýja vagna eftir þörfum, og ■ yfirleitt greitt fyrir þvi á allan | hátt, að SVR geti látið sem bezta þjóriustu i té. Eg hef nokk- , uð fylgzt með því á undangengn- um tíma, sem gert hefur verið. til að bæta þessa þjónustu í ört vaxandi bæ, þar sem stór hverfi hafa risið upp á skömmum tíma, og ég fæ ekki betur séð, en að við mjög erfið skilyrði hafi það verið gert, sem hægt er. Skyldi ekki sannleikur málsins vera sá, að ekki hafi verið liægl að gera betra við núverandi skilyrði. Viðhald vagna. Sennilega gera margir sér ekki ljóst hve mikið viðhald er á strætisvögnunum, sem eru í notkun allan ársins hring. Vagnaaukningin er ekki meiri en það, að á mestu annatímum sólarhringsins verður að „troða i vagnana“. Reynt er að senda aukavagna eftir þörfum, en svo mikil er flutningaþörfin t. d. á morgnana, að aukavagnar eru líka troðfullir. Farþegar verða að vera sanngjarnir og mega ekki skella skuldinni á SVR, ef nægur vagnakostur er ekki fyr- ir hendi. Af hálfu SVR hefur allt af verið sótt fast að fá vagna eftir þörfum. Öll vildum við helzt ferðast þrengslalaust til vinnu og heirn — það verður því fyrr, sem al- menningur styður betur kröfuna um aukinn vagnakost. Flestar aðfinnslur má einmitt rekja til þess, að nægur vagnakostur er ekki fyrir hendi. — Farþegi.“ Tveír þekktir bad- míntonfeíkarar í Reykjavík. Síðastliðið sunnudagskvöld komu hingað til landsins tveir heimsþekktir badmintonleik- arar frá Danmörku til þátttöku í sýningar- og keppnileikjnm í boði Tennis- og badmintonfé- Iags Reykjavíkur. Menn þessir eru Jörgen Hammergaard Hansen og Henn ing Borch. Leikirnir fara fram í iþróttahúsi K.R. við Kapla- skjólsveg í dag, 4. nóv., kl. 8,30 og sunnud. 8. nóv. kl. 2 e.h. Jörgen Hammergaard er 28 ára gamall Kaupmannahafnar- búi, og nú álitinn einn allra bezti badmintonleikari heims- ins. Hann hefir 25 sinnum verið í landskeppni fyrir Danmörku víða um lönd. Henning Borch er 20 ára gamall, og álitinn einn með beztu einliðsleikur- um Dana. Fyrsti leikur hans með landsliðinu var í fyrra. Þeir munu báðir mæta á æf- ingatímum Tennis- og badmin- tonfélagsins þessa viku. hann við stöfunarkennslu. — Myndir eru á hverju spjaldi, gerðar af Steingrími Þorsteins- syni kennarra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.