Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VISIR Miðvikudaginn 4. nóvember 1959 Munið, að |>eir sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta.- Sími 1-16-60. Bretar fá nú meiri vörur frá dollaralöndum. Vantraust á Bretastjórn fellt með 103 atkvæðum. Sex daga almennri umræðu lauk i neðri málstofu brezka þingsins í gær. Vantrauststil- laga var felld nseð 103 atkvæða inun. Heatcoate Amory fjármála- ráðhei ra Brctlands flutti ræðu í xicðri málstofunni í gær og boð- aði, að dregið yrði úr hömlum á innflutningi á varningi, eink- anlega frá dollaralöndunum. Tilskipun hér að lútandi verð- ur birt í dag. Amory kvað sér það gleðiefni, að geta tilkynnt þessa breytingu. Hún boðaði ekki, að sigrast hefði verið á öllum erfiðleikum, sem við væri að etja á efnahags og viðskipta- sviði, — þeir væru enn miklir, en hann kvaðst trúaður á, að á þeim yi-ið sigrast. í blöðum, svo sem Daily Telegraph, er þó á- kvörðunin tekin sem merki um styrkleika steflingspunds. Lok Marshallstímabils. Blaðið minnir á, að fyrir 12 árum hafi horfurnar verið hörmulegar — á Bretlandi og flestum ögrum löndum álfunn- ar. Þá hefðu Bandaríkjamenn komið til hjálpar með stórlyndi og rausn, og nú væri tíminn, er -Bandaríkin yrðu að horfast í augu við erfiðleika, að bregð- ast vel við og auka kaup á bandarískum vörum, — vei'ða við sanngjörnum og kurteisum tilmælum sem komið hefðu fram í ræðum og á annan hátt vostra að undanförnu, svo og með því að taka aukinn þátt í að veita efnahagsaðstoð þurf- andi þjóðum, og taka þannig við nokkrum hluta þeirrar bj’rðar, sem Bandaríkin hafa bovið. Þetta blað og fleiri leggja á- herzlu á hið sama, sem eitt blað- íð orðar svo, að ekki að eins sé George Marshall látinn, heldur sé og MarshalltímabiJið undir lok liðið. Minnkandi gull- og dollaraforði. Samtímis er tilkynnt í Lond- on, að gull- og dollaraforðinn hafi minnkað í október um 94 millj. stpl. Þetta vekur þó ekki neinar teljandi áhyggjur. í fjn-sta lagi er gjaldeyrisstaðan aldrei upp það bezta í október — heldur hið gagnstæða, — í öðru lagi hefur forðinn minnk- að hér nákvæmlega um upp- hæð, sem svarar til lánsins, sem Bretar greiddu í þessum sama mánuði vestra, eða 250 millj. dollara. Það lán var tekið eftir Suezævintýi ið og greiddu Bret- ar það riú upp 6 árum fyrr en þeir þurftu. — í Financial Times er rætt um þessar fjármála- og viðskiptahoi’f- ur, og þótt ekki séu taldar nein- ar hættur á ferðum vegna þess, að horfur kunni að versna, er hvatt til þess að farið sé með gát. Myndin er af sætum og bökum úr R-6780, sundurskornum. Unglingar valda stór- skemmdum á strætisvögnum Sæti og bök sundurskorin og bið- skýli skemmd. Volkswagen í jómfriiferi) skreiD eedir Beeza! Ökumenn skrámuðust ekki. Kremgulur Volkswagen af ár- gerð 1960, alveg nýkominn úr kassanum, þaut léttilega veginn austur yfir fjall. Þrátt fyrir glerhálku, tókst ökumanni að komast niður Kamba og var það afrek út af fyrir sig á keðju- lausum bílnum. Maður siasast. I gær meiddist maður lítils- háttar í nýbyggingu við Hvassa- [ leiti þegar loft hrundi niður j ásamt þrem niönnum sem stóðu S því og ýmiskonar tækjum og dóti. Mennirnir munu hafa verið aS steypa loftið þegar hluti af því hrundi niður. Tveir mann- anna sluppu ómeiddir, og má telja það mikla mildi. En þriðji maðurinn Jón Erlends- son, Seljavegi 3, meiddist eitt- hvað og var fluttur í sjúkra- fcifreið í Slysavarðstofuna. Þá félagana tvo, sem voru í bílnum þessa jónfrúferð, grun- aði lítið að þetta snotra farar- tæki ætti ekki eftir að fara fleiri ferðir. Hið mikla sláturhús á Selfossi hefur orðið síðasti á- fangi margra og þau örlög munu hafa verið sköpuð þessum litla og lipra Þjóðverja. — Á móts við sláturhúsið kom til móts við hann annar Þjóðverji, 10 tonna Benzi. Hvorugur gat stöðvað sig á hinum hála íslenzka vegi og lauk fundi landanna þannig, að Volkswageninn skreið undir Benza og lauk skeiði sínu þar. Lá hann þar eins og kanarífugl undir hrammi kattar. Eigandi Volkswagen-bílsins er kona ökumannsins og er bíll- inn skráður í Kópavogi. Félagi mannsins var með honum í reynsluferðinni. — Fréttaritari Vísis símaði, að það yrði að segja manninum til hróss, að haiin var ekki banginn og sagði er hann steig út úr blikkinu: Unglingar, sem haldnir eru skemmdarfýsn, valda árlega stórtjóni á strætisvögniun í Reykjavík. Nemur tjónið þús- undum króna, en auk þess valda unglingar farþegum ó- þægindum á margan hátt. „Við getum ekki alltaf fylgzt með því sem skeður aftur í vagninum," sagði einn vagna- stjóra við Vísi í gær, ,,og því þakklátir farþegum, ef þeir létu ekki börn og unglinga af- skiptalausa þegar þeir eru að skera áklæðin á sætum og stól- bökum í tætlur. Oftast eru þessi skemmdarverk framin þegar engir fullorðnir eru nærri unglingunum, en samt er það svo að flestir farþegar eru svo afskiptalausir gagnvart unglingunum, að þeir myndu vart vanda um við unglinga, sem þeir stæðu að því að fremja spjöll. Það hefur jafn- vel komið fyrir að fólk tekur svari óknyttastráka, þegar vagnstjórar áminna þá. Þetta er nokkuð misjafnt eft- ir leiðum vagnanna. Á sumum leiðum virðast unglingarnir vera stilltir og siðaðir. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, en Bústaða leiðin er illræmd hvað þetta snertir. Víðar er pottur brot- inn. Til dæmis varð að fjar- lægja skýlið við Laugarnes- skólann vegna þess að það var alltaf eyðilagt og búast má við að taka þurfi skýlið í Blesu- gróf af sömu ástæðum. Þetta er auðvitað til mikilla óþæginda fyrir fólk, en hjá þessu verður ekki komist meðan ástandið helzt óbreytt. Skiptikassinn tekinn. í hraðferðaskýlinu við Kalk- ofnsveg var settur upp kassi, sem skiptir mynt. Var þetta til mikils hagræðis. Ekki leið á löngu áður en kassinn var troð- inn út af rusli svo að hann verk aði ekki. Að lokum fór svo að ekki var hægt að hafa kassann þarna lengur. Það eru eindreg- in tilmæli strætisvagnastjóra að almenningur leggi þeim lið gegn óknyttaunglingum og láti það ekki framar óátalið að unglingar skemmi vagna og skýli fyrir augum þeirra,“ sagði vagnstjórinn að lokum. Rússar slök- uðu til. Við borð lá, að ráðstefnan í Genf um bann við tilraunum um kjarnorkuvopn, færi út im-t þúfur, er Rússar allt í einu og óvænt slökuðu til. Féllst fulltrúi þeirra á, að sovézkir tæknilegir sérfræð- ingar kynntu sér ásamt banda- rískum og brezkum sérfræð- ingum, bandarískar upplýsing- ar varðandi kjarnorkuvopna- sprengingar í jörðu, en Banda- ríkjamenn segja slíka kynningu nauðsynlega með tilliti til sam- komulags um eftirlit. Fulltnii Rússa tók fram, að þetta mætti ekki taka lengri tíma en 3 vik- ur. Hann kvað þessa tilslökun enga skuldbindingu um, að Rússar féllust á tillöguna um sameiginlegar tih'aunir méð kjarnorkusprengingar í jörðu. Nefndin hefur haldið 113 fundi. Slökkviliðsmenn verði brunaverðir. Fundur var í gærkvöldi haldinn í Félagi Slökkviliðs- manna í Reykjavík, og var þar m.a. á dagskrá ráðningar brunavarða á Slökkvistöð Keykjavíkur, sem auglýstar hafa verið. Áformað mun vera að ráða 8 nýja brunaverði til starfa frá næstu áramótum. Kom í ljós á fundinum að nokkrir slökkvi-1 liðsmenn hafa hug á því að sækja um störf þessi. í Bruna- „Allt í lagi, — hann er kaskó- tryggður". Ilins vegar voru Sel- fyssingar hissa á ökumanninum að Ieggja af stað í slíka ferð á keðjulausum bíl í hinu hálasta fævi. málasamþykkt fyrir Reykjavík er það tekið fram að þeir, sem starfað hafa a.m.k. eitt ár í aðstoðarliðinu, skulu að jafn- aði ganga fyrir, þegar ráðnir eru stöðvarverðir. Fundurinn samþykkti ein- róma að mæla eindregið með því að félagsmenn gengju fyrir þessum störfum, samkvæmt þeim reglum, sem settar hafa verið, og var stjóm félagsins falið að fylgjast með því eftir megni að svo yrði. í Sovétríkjunum verður varið jafnmiklu fé til Iand- vama 1960 og á yfirstand- andi ári. Alhvítt er nú nyrðra. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Hríðarliraglanda gerði • gær af norðri í Eyjafirði og er jörð liér alhvít. Snjór er í skóvarp þar sem hann er nistur á lág- lendi. í nótt var 1 stigs frost á Akureyri. í morgun var komið fegursta veður, milt og blæja- logn. Hvergi sést rjúpa á Norður- landi að heitið getur. Fyrstu aagana, sem leyft var að skjóta, sást örlítið af rjúpu á einstöku stað, en úr því hvergi. Gangna- menn í haustleitum kváðust nær hvergi hafa orðið rjúpu varir og töldu það óvanalegt. Soustell ræðir um kjarnavopn. Soustelle kjarnorkumálaráð- herra Frakklands flutti ræðu i efri deild franska þjóðþingsins í gær. Hann kvað enga ástæðu til þess fyrir ríkisstjórn Fi’akk- lands að breyta um stefnu varð andi kjarnorkuvopn, fyrr en alþjóðasamkomulag væri gert um að banna fram leiðslu þeirra og að eyði- leggja allar birgðir kjama- vopna, sem til eru í heim- inum. Eins og kunnugt er er búist við, að Frakkar geri fyrstu til- raun sína með kjarnavopn i Sahara snemma á næsta ári. Þeir hafa hundsað öll mótmæli, sem fram hafa komið, gegn þvi áformi. -jc Eisenhower Bandaríkjafor- seti hefir fallizt á áætlmi um heimssýningu í New York 1964.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.