Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. nóvember 1959 Vf8iR Sumarauki sjómanna: i af" LskEegt ah EöndunarEeyfí fáist þar og aBstala til fiskvmnsSu. í Vísi á mánudaginn birtist frásögn um athuganir Norð- manna á möguleikum til fisk- veiða undan Vestur-Afríku. — Hafa þeir þegar sent þangað togara og hafrannsóknarskipið „Johan Hjort“ til rannsékna og athugana þar suður frá, eins og áður var sagt. Nánari fregn- ir hafa nú borist frá fréttarit- ara Vísis í Osló, er nýlega átti viðíal við Finn Devokl, stjórn- anda leiðangurinn. Devold sagðist svo frá: Allar upplýsingar virgðast benda í þá átt að fiskmagn hafi aukizt gífurlega við Vestur-Af- ríku á síðari árum. Þetta á fvrst og fremst við sardínuveið- ar, en fyrir um 30 árum síðan veiddust þar 8 þús, tonn árlega, en nú er veiðin yfir 100 þús. tonn. Styrjuveiðar, sem Jap- anar hófu fyrir 5 árum síðan, eru nú komnar upp í 5000 tonn á ári, eða úm helmingi meiri en oll veiði Norðmanna. Jafn- framt eru Frakkar farnir að stunda togveiðar þar i stórum stíl — fyrst og fremst lýsuveið- ar, sem þeir herða, og er orðinn óþægilegur keppinautur Norð- manna um skreiðarmarkaðinn í Afríku. Fræðilega séð ætti hafið við V-Afríku að vera heil fiski- náma. Þar blása staðvindar og þeyta yfirborðsvatni frá ströndinni, en í stað þess kemur næringarefnaríkur djúpsjór að ströndinni. AHt bendir Jika til þess að þar séu miklar gotstöðvar. Rúss- ar hafa undanfarið þrjú ár sent skip þangað suður til að rannsaka aðstæðúr, og sam- kvæmt því sem unplýsist á Alþjóða fiskiráðstefnunni í Kaupmannahöfn, munu þeir senda þangað 200 skip á- samt móðurskipum og öll- um útbúnaði 1960. Þetta bendir á að Rússar bykjast hafa fundið þar mjög frjó- samt svæði. Þegar allt þetta er tekið með í reikninginn, er nauðsynlegt að við hefjumst þegar handa urn að rannsaka aðstæður. Meiningin er að „Johan Hjort“- leiðangurinn verði eins víð- tækur og mögulegt er. Stjórn- andi leiðangursins. Finn Dev- old ætlar sjálfur að rannsaka sai dínuveiðar. Styr jusérfræð- ingur leiðangursins er Johann- es Hamre, sem tekur að sér at- huganir í sambandi við þær. Þá verður einnig með í ferðinni djúpfiskifræðingurinn Hylen. Rannsakað verður „framleiðslu magn sjávarins og fiskaukn- ing, og mun Grim Berge fiski- fræðingur framkvæma ýmsar mælingar í því augnamiði, en dr. Viborg mun rannsaka ætis- magn sjávarins. Þess utan mun um við að siálfsögðu athuga strauma og önriur séreinkenni sjávarins þar. Hvers konar tæki eða leiki að nota móðurskip, eins og Rússar gera. En það eru sennilega einnig möguleikar á að koma á fót stofnunum í landi til að taka við fiskinum. í Dak- ar hafa til dæmis þegar verið byggðar stórar frystistöðvar. Eitt er það, sem gæti haft niikla þýðingu fyrir fiskveið- ar við Vestur-Afríku, en það er að hér gætu sjómennirnir fengið þá sól og sumar, sem þeir hlióta að sakna við Is- land og Grænland. Það hef- ur verið erfitt fyrir útgerð'- armenn að fá mannskap til veiða á þessum norðlægu slóðum. Sjómenn hafa lítinn veiða, svo sem botnvörpu, rek- net, styrjunót, feitsíldarnót og annað. Ýmsar gerðir af línum höfum við einnig með, svo við getum veitt á sama hátt og Japanir veiða styrju — með flotlínu. — Og er þetta rétti tíminn til slíkra rannsókna? — Fyrir ýmsar veiðar er þetta einmitt rétti tíminn, eins og fyrir botnvörpuveiðar. Við munurn einnig fara það langt suður á bóginn að sardínuveið- ar þar ættu að vera góðar. Bezt er að vera að vetri til við styrju veiðar þar syðra. — Eru norsku grænlandsbát- arnir nógu stórir til að fara á veiðar á þessum slóðum? Þau skip, sem stunda þessar veiðar við Afríkuströnd, eru minni en okkar fiskiskip. Það kemur einnig í okkar hlut að rannsaka hvort nauðsynlegt muni vera að breyta eða end- hvort ekki muni hægt vera að landa þar suður frá. — Mörg ríkin þarna suðurfrá hafa á síðari árum fengið sjálfstæði ( alls ekki nauðsynlegt að ein- sitt, og þau líta með velvildar- j blína á sardínuveiðar eingöngu augum á útlendinga, sem koma ; með mjöl- og olíuframleiðslu í huga, því þar er einnig mikið af botnfiski, sem má nota til þess, segir Devold að lokum. Á meðan Devold er í Afríku, mun Östvedt fiskifræðingur annast síldarrannsóknir í haf- inu milli íslands ög Noregs, en Devold mun vinna úr þeim, líkt og áður hefur verið. Þetta er ein af myndum, þeim sem Jóhann Briem listmálari hefur á sýningu sinni í bogasal Þjóðminjasafnsins. „Hvítur hundur horfir á himininn“, heitir myndin. — Þessi sýning áhuga fyrir að þvælast í Jóhanns er ef til vill bezta sýning sem hann hefur nokkru sinni haldið. Viðfangsefnin eru í senn frumleg og skemmtileg og litameðferð og tæknin á þann veg að Iistamaðurinn hefur sennilega aldrei gert betur. Sýningin verður opin enn um skeið. þoku hvert sumarið á fætur öðru, og koma heim seint á haustin. Þeir fá bara hreint ekkert sumar. En ef þeir aft- ur á móti gætu legið úti fyr- ir ströndum Vestur-Afríku að hausti til, fengiu þeir þá sól, sem þeir þurfa, jafnvel þótt þeir stunduðu veiðar við Island og Grænland. Það er öruggt að mikill fisk- ur er við Vestur-Afríku. Það er þangað til að hefja veiðar og koma á fót iðnaði í sambandi við það. Þetta er atriði, sem Þjóðverjar, Danir og aðrar þjóðir vita fullvel. Ef fiskveið- in reynist vera sú, sem vonir standa til, eru sennilega mögu- leikar fyrir hendi til að frysta styrjuna, og einnig er sá mögu- Fastur róðrartími fyrir alla báta við Djúp. Vertíð hafin á Vestfjörðum. Tilraunaleikhúsið: Don Juan (eða Steingesturinn) eftir Alrxantter B*úskín. SLritistJári Ertiatgur Gástason. \eikfærj hafið þið með vkkur? ^ eitt af hinum stóru nöfnum í Við tökum að siálfsögðu | leikskáldskap með sinni þjóð með okkur ýmis tæki til fisk- , og heldur áfram að vera það, Það er að vísu gleðilegt, er ung fólk setur merkið hátt, en þó má ckki gleyma því, að vandi fylgir vegsemd hverri. Manni kom það dálítið á óvart að heyra, hvaða verkefni „Til- raunaleikhúsið“ svon. hafði valið sér til fyrstu tilraunar, „Don Juan (eða Steingestur- iim)“ eftir Alexander Púskín, sem frumsýnt var í Sjálfstæð- ishúsinu í vikunni sem leið. Flestir held ég að hafi búist við því, að þetta nýja leikfé- lag, sem Erlingur Gíslason leik- ari hleypti af stokkunum snemma á árinu, myndi í upp- hafi snúa sér að því að sýna einhverja nýjung í leikrita- gerð, og það er heldur ekki loku fyrir það skotið, að úr því verði áður um langt líður. En hvað um það, ekki skiftir öllu máli. hvort efnið er gam- bina glæsilegu búninga, alt eða nýtt, heldur hvernig ! l®tur að líkum, að Er- verkið er unnið. Þessir ungu bngur Gíslason geri bezt í „tilraunamenn“ hafa ekki ráð- leibnum, og þó er eins og eitt- ist á garðinn þar sem hann var j bvað skorti á. Einar Guðmunds- lægstur, því að Púskín varð son er orðinn allsviðvanur, ef allt kemur til skila, sem hann vildi sagt hafa. En hann er erfiður viðureignar, blessað- ur, og fara víst flestir margs á mis í skáldskap á annarri tungu en hans eigin. „Don Ju- an“ er eitt af snilldarverkum hans, þótt það verði tæplega lesið úr hinum íslenzka flutn- ingi á „Steingestinum.“ Þýðand anum Kristjáni Árnasyni hefur vonandi sumt vel tekizt, en það er mikið á reiki í þýðing- unni, hvort hér sé um ljóð- leik að ræða eða ekki, hún er ýmist orðfrjó eða rennur út í sand, enda framsögnin hjá flestum ekki á marga fiska. Eitt ber af í þessari sýningu. Frá fréttax-itara Vísis. ísafirði. Vetrarvertíð er hafin. Báta- formenn hafa bundizt sanxtök- um unx fastan róðrartíma. Nær hann til allra útgerðarstaða við Isafjai-ðardjúp. Vænta menn þess að ráðstöf- unin tryggi betri afla og auki forsjá um sjósókn. Vélbátarnir sem byrjuðu um síðustu helgi hafa í'óið á hverjum degi og aflað yfirleitt vel. Mestur afli er 6 lestir í legu, Trúnaðarmenn Sölumiðstöðv- ar Hraðfrystihúsanna skoða nú lestir í fiskibátum til þess að koma í veg fyrir aflaskemmdir. Gólfum lesta er ábótavant og hefur orðið að setja ný gólf í nokkra báta. Sölumiðstöðin hefur unnið rnikið og mark- visst að bættri meðferð á afla og hefur þegar áunnizt mikið f þá átt. • Áætlunarferðum yfir þorska- fjai'ðarheiði er enn haldið uppi og umferð um veginn er tals- vert mikil. Vöruflutningar um Vestfjai'ðarveg- héldu áfram til mánaðamóta og var mikicf magn flutt um þann veg. Vöruflutningar á bílum milli byggðarlaga hafa aukizt stór- lega á Vestfjörðum og hefur Vestfjai’ðarvegurinn bætt úr mikilli þörf. STJORNUBEO: Ævintýri í frum- skóginum. • Stjörnubíó sýnir nú stór- fi'æga mynd, sænska, Ævintýr | í frumskógixium. Hún er tekin tegundir hlutverka til að , í litum inni í frumskógum Ind- spreyta sig á en hann hefur í lands og er sýnd á breiðtjaldi. fengið til þessa, það er ekki og það eru búningarnir, sem sem hvaða leikhús sem væri mætti vera fullsæmt af. En því mið- ur eru þeir of fáir, sem valda því að bera uppi vei'kið á við hann kemur öllum í gott skap með gamni sínu, en ég held, að rétt væri að fá honum fleiri laust við, að hann virðist vei'a orðinn þurfandi fyrir það, hon- um sé nokkuð meiri alvara undir niðri en vii'ðist í fljótu bragði. Af öðrum leikurum tek- ur vart að nefna nema Kat- í’ínu Guðjónsdóttur, sem lík- lega má einhvei's vænta af, hún var óti’úlega örugg af ný- liða að vera, lagleg, létt og skemmtileg — og músikölsk að auki (Hún samdi gítarlög þau leikin voru í leiknum). Þetta ágæta unga fólk di-egur skammt í því að túlka Púskín fyrir leikhúsgestum, og það er varla rétt að taka aðeins vilj- ann fyrir verkið. En það er samt ekki ástæða til að gefast upp. Vonandi tekst betur næst. ★ Kanada hefir keypt sendi- Höfundur hennar er Axme Sucksdorff. Leikendur í mynd- inni eru íbúar frumskógarins sjálfir, fólk, sem vart getur heitið, að hafi komizt í nokkra snertingu við menninguna. — Þetta er mynd fyrir fólk á öll- um aldri, skemmtileg og fræð- andi, um land og fólk og í dýralíf frumskógum hins dul- arfulla Indlands. Sænsk blö5 lýsa myndinni sem „meistara- verki á heimsmælikvarða“, „mesta menningarframlagi Svía á þessu ári“ og þar fram eftir götunum. í stuttu máli: Skemmtileg, fræðandi, vel gerð, ógleymanleg mynd. — 1. bai’a að ætla sér ekki of mikið. Hvernig væri fyrir leikstjór- ann að láta sér nægja að stjórna, hann hlýtur að sjá bet- ur þannig, hvað fi-am fer á sviðinu. ráðshús Baiidaríkjanna við Grosvenortorg í London fyrir 1 millj. 690 þús. stpd. Bandaríkin eru að byggja nýtt sendiráðshús við sanxa torg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.