Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Fimmtudagur 28. júní 1962. •II mm fíEfNeeríNÍNCft FkLflfiÍ# , % s r - "#s VAMRMENM FÍJOJ QV.QM VÍN N A — SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Uppl. i símum 12662 og 22557. Óskar. HREINGERNINGAR! — Vönduð vinna. Simi 24503. — Bjarni. — Glerísetningar. Sími 24503. STÚLKA ÓSKAST. Uppl á skrif- stofu Hótel Vík. ATVINNA. Óska eftir atvinnu með sendibíl fyiir eða eftir hádegi, eft- ir samkomulagi. Tilb. sendist Vísi merkt „Vinna“ fyrir laugardag. (487 UNGUR reglusamur maður óskar eftir vinnu við akstur á kvöldin og um helgar. Hefir meirapróf. Uppl í síma 20054 kl. 12-1. GERI VIÐ og pússa upp útidyra- hurðir. Vönduð vinna. Sími 24663 (450 INNRÖMMUM málverk, ljósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. — Sími 19108. — Ásbrú, Klapparstíg 40. (393 DUGLEG STÚLKA, ekki yngri en 25 ára óskast á sumarveitingastað úti á landi í 2 mánuði. Gott kaup Uppl. í síma 12152 eftir kl. 7 á kvöldin. (507 EGGJAHREINSUNiN MunW hina þægilegu kemisku vélhreingerpingu á allar tegundir híbýla. Sími 19715. VÉLAHREINGERNINGIN góða, fljótleg, þægileg, vönduð vinna, vanir menn. Þrif h.f. Sími 35357. TELPA óskar eftir barnagæzlu. — Uppl. í síma 38174. TELPA ÓSKAST til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 9-12 og 3-6. Uppl. á Bárugötu 5 á föstudag frá kl. 10-12. (489 KONA óskar eftir ræstingu hjá fyrirtæki eða verzlun. Uppl. í síma 16182. (492 UNGUR MAÐUR með verziunar- próf óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helgar. Tilb. merkt „Kvöld vinna“ sendist Vísi. (486 HREINGERNINGAR! — Vönduð j vinna. Sími 24503. Bjarni. Gler- ísetningar. Sími 24503. | ; ' STÚLKA eða kona óskast strax í ; Vogaþyottahúsið, Gnoðavogi 72. Uppl. á staðnum rnilli kl. 8 og 10 á kvöidin. (508 HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. UNG HJÓN með 12 ára telpu óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, nú strax eða um næstu mánaðamót. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 16448 eftir kl. 8 e.h. alla daga. (497 UNG STÚLKA óskar eftir herbergi sem næst Hjarðarhaga. Sími 19385 (499 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 11894. (493 HERBERGI með sér inngangi ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 12330. 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast. Barn laus hjón. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19867. (484 1 HERS. og ELDHÚS til leigu að Hörpugötu 14B. (488 LAGERPLÁSS ca 35 ferm. óskast til leigu. Sími 17335. (355 TVÆR sólríkar samliggjandi stof- ur í Vesturbænum með svölum síma og baði til leigu yfir sumar- mánuðina. Uppl. í síma 33855. 1-2 HERB. og eldhús eða eldunar- pláss óskast nú þegar í 2 mánuði. Góð umgengni. Uppl. í síma 15627 (504 TIL LEIGU lítil 3ja herb. íbúð fyr- ir fátt fólk, reglusamt. Helzt mið- aldra hjón. Tilb. leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag merkt — „Rólegt 25“ (505 HERBERGI til Ieigu. Hverfisg. 16A (517 GOTT FORSTOFUHERB. til leigu Rauðagerði 12, uppi. Sími 35128. (502 m • •v* '•?:•:> BARNAVAGNAR ýmsar gerðir ný ir og notaðir til sölu. Tökum í um- boðssölu vagna, 'kerrur, burðarúm, kerrupoka og dúkkuvagna. Sækj- um heim. Barnavagnasalan, Bald- ursgötu 39. Sími 20390. FJÖGRA MANNA BÍLL tii sölu, tækifærisverð ef samið er strax. Simi 37270. SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 ÓSKA EFTIR að kaupa Skoda eða Moskwits árg. ’54-’57. — Uppl. í síma 32500 kl. 5-7 í kvöld. TAPAST hefur gullhringur með rúbínsteini, merktur R. P. finnandi vinsamlega hringi í síma 14787. — Fundarlaun. MÚRARI óskast til að pússa að utan 72ja ferm. hæð. Uppl. í síma 22916. Húsamálun utan og innan. Uppl. í síma 19384 á kvöldin. TAPAST hafa hvítar töflur um sfðustu helgi, sennilega í Miðbæn- i um. Uppl. í síma 18188. (513 KIPAUTGCRÐ RIKíSINS Skialdbreið vestur um land til Akureyrar hinn 3. júlí n.k. — Vörumóttaka i dag til Húnaflóa- óg Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar. — Farseðl- ar seldir á mánudag. iuick '55 í úrvals standi fæst í skiptum fyrir 4ra manna bíl ekki eldri en ’56 model. Uppl. í síma 37270 eða Austurbrún 4 hjá húsverði. Ódýrt IIERBERGI til leigu frá 1. júlí. Sími 35316. GOTT HERBERGI. Starfsstúlka í franska sendiráðinu óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu strax. Sími 23871 eftir kl. 17. BARNAKERRA óskast. Uppi. f síma 14968. (509 BARNARÚM til sölu. Uppl. í síma 20388. (511 ÓSKUM EFTIR að kaupa notaðan tveggja manna svefnsófa. Uppl. gefnar í sírna 32316 frá kl. 5-7 í dag og á morgun. (512 BARNAVAGN til sölu. Selst mjög ódýrt. Skólavörðustíg 22, miðhæð. (515 HÚSEIGENDUR HÚSEIGENDUR Legg plast á handriðalista. Uppl. í síma 37650. (514 LÉTT KERRA óskast. Sími 36104. (516 PRJÓNAVÉl. til sölu. Sími 10664. (518 UNGLINGAREIÐHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 15529 eftir kl. 7 í dag. (503 | ÓPEMUS II stækkari til sölu á- samt bökkum, hníf, pappír o.fl. Einnig Vigtlander 6x6 myndavél. Ódýrt. Uppl. í síma 15911 milli kl. 6 og 7 í dag og á morgun. (500 KVENSKÁTABÚNINGUR sem nýr til sölu. Uppl. í síma 35709. íl ÝðnisSeagf ORLOFSNEFNDi húsmæðra í Rvík tilkynnir: Þær húsmæður, sem óska eftir að fá orlofsdvöl í Hús rnæðraskólanum að Laugavatni í júlfmánuði, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er í Að- alstræti 4 og er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 2-5. — Sími 1-6681. og bilatartasalar Höfum til sölu m.a.: Dodge Weapon ’54 með spili Opel Caravan, úrvals spil Jeppi ’42, toppstand á kr. 35 þús. Austin ’47 góður bíil Chevrolet ’47 nýupptekinn mót or. Höfum kaupendur r.ð Volks wagen af öllurn árgerðum Ford eða Chevrolet ’55-’56 út borgað. Jeljum og tökum í umboðssölu bíla og bílparta. m ■ &■ ÍOCftltSSK áugBýsid r ¥isi Stórt herbergi S T Ó R T herbergi í fjögurra herbergja íbúð við Hvassa- leiti til leigu fyrir reglusamaa einhleypa stúlku 25-35 ára. Aðeins tvennt, ungt einhleypt fyrir í íbúðinni. Tilboð sendist VÍSI, merkt: „Reglusöm“. Matráðskona óskast strax í mötuneyti á suðvesturlandi. Upplýsing- ar gefur Gunnar Steindórsson, Sjávfirafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu, sími 17080. Matráðskona Matráðskona óskast til starfa í júlímánuði. Upplýsingar í síma 38100. Olíufélagið Skeljungur h. ff. Kirkjuvegi 20 — Hafnarfirði Sími 50271. Matsvein og háseta ntar á 40 tonna bát. a 17857. Upplýsingar LÍTILL KÆLISKÁPUR tii sölu. — Tilvalinn í sumarbústað. Uppl. í síma 18662 2 SKELLINÖÐRUR og tvö karl- mannsreiðhjól til sölu. Til sýnis á Hjallavegi 28 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (506 TIL SÖLU ottóman með áklæði. Verð 500 kr. Sími 14968. (510 FORD-JUNIOR 2ja dyra til sölu ’í góðu lagi. Verð kr. 15 þús. lægra við staðgreiðslu. Til sýnis í dag og næstu daga hjá hjólbarðaverk- stæðinu Barðinn, Skúlagötu 40. ÞRÍHJÓL ÓSKAST. Lítið þríhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 1-3394. TRILLA til sölu 1,7 tonna í góðu lagi, vél 10 hestafla Penta. Sími 51250. • (496 PEDIGREE barnavagn til sölu. — Verð kr. 2000. Sími 35497. (498 TIL SÖLU ódýrt, dragtir, kjólar, kápur o.fl. í Auðarstræti 3, kjall- ara. (494 SILVER CROSS barnavagn til sölu. Stigahlíð 16, 1. hæð t.v. (495 BARNAVAGN til sölu, verð kr. 4000. Uppl. í síma 50616 milli kl. 7 og 8 e.h. PEDIGREE barnavagn til sölu, eldri gerðin. Sími 16959. Litið TELPUTVÍHJÓL fyrir 8 ára telpu. Uppl. 23942. ÓSKA EFTIR að kaupa notaðan barnavagn. Uppl. í síma 36576. VESPA model 1955, ný sprautuð f fyrsta flokks ástandi til sölu. — Uppl. í síma 12450 eftir kí. 5 e.h. ROLLEIFLEX myndavél til sölu, ásamt tveim portraitlinsum og 5 filterum. Uppl. í síma 15589 kl. 6-8 e.h. næstu daga. GARÐSLÁTTUVÉL til sölu. Uppl. í síma 12907. MATBORÐ 10 manna, eik, og 5 stólar til sölu. Verð 1000 kr. — Hæðargerði 40, niðri. Sfmi 36052. , (490 KVENREIÐHJÓL, sem nýtt til sölu. Sími 34052. (491 Vel með farinn PEDIGREEVAGN til sölu. Uppl. í síma 23877 eftir kl. 7. (485 TIL SÖLU karlmannsreiðhjól, með giraskiptingu o.fl. Sími 16922. Finnskar kvenbomsur og kuldaskór ÆRZL. ^ 1528í ■;r sumnrmork- aður á skófatnuði Seljum meðan birgðir endast, enska kvenskó úr leðri frá Dun lopt fyrir kr. 398,00 og 298,00. ÍBÚÐ 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. júli til 1. okt. Laugateig 16. Uppl. í síma 330U frá kl. 5-8 e.h. næstu d" V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.