Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 14
/4 Fimmtudagur 28. júní 1962. •/ / S / R GAMIA StÓ Slm) 1-14-75 Einstæður flótti Spennandr og óvenjuleg banda rísk sakamálamynd. Jack Palance. Barbara Long. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Skipholt' 33 Sim) 1-11-82 Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menn í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. Dansk ur texti. — Jacques Charrier, Dany Robin og Boiinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ LÍf og fjör Hin bráðskemmtilega gaman- mynd, með hinni óviðjafnan- legu Judy Hoilyday. Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára Sfmi 16444 Fangar á flótta (The Jailbreakers) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Robert Hutton Mary Castle Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝIA SfÓ Slrru 1-15-44 Kviksandur (A Hatful Of Rain) Amerísk stórmynd byggð á hinu fræga leikriti sem Leikfé- lag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu, og vakið hefur fádæma eftirtekt. Aðalhlutverk: Don Murray Eva Marie Saint Antony Franciosa Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd þessi var sýnd hér fyrir rúml. 2 árum og þá með nafn- inu Alheimsbölið. Bróin (Die briicke) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Folker Bohnet Fritz Wepper. Bönnuð börnum inna nl6 ára. Endutsýnd kl. 5: 7 og 9. IHÁSKÓUBÍÓj I ræningjaklóm (The challenge). Hörkuspennandi brezk leynilög reglumynd frá J. Artur Rank. Aðalhlutverk: Jayne Mansfíeld Anthony Quale Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 MIH ÞJÓÐLEIKHOSIÐ Slml 32075 3815C ! Hægláti Ameríkumaðurinn (The Quiet American) Snildar vel leikin amerisk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef ur út f íslenzkri þýðingu hjá almenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Glaude Dauphin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Nærfatnaóur karlmanna og drengja fyrirllggjandi L. H. MULLER Sýning f kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugard. kl. 15 og kl. 20 Siðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað i sima t'yrsta klukkutímann eftir að sala hefst. KOPAVOGSBÍÓ Sim 19185 Sannleikurinn um hakakrossmn 6. sýningarvika. Sýnd kl. 7 og 9,15. Miðasala frá kl. 5. íþróttir og útilíf 1) Sýning á nútima viðlegu- búnaði svo sem: Tjöldum, bát- um, veiðistöngum, byssum o.fl. íþróttatækjum svo sem: Skið- um, spjótum, diskum, hnöttum, aHsk. aflraunatækjum o.fl í Listamannaskálanum, opin frá kl. 2-10 daglega. Sýningin er á vegum Berlín. Sýningarmunirnir tást keyptir að sýningu lokinni. i4yAc* Shodr@ OKTAVÍA Fólksbíll '^imWiiii 1202 Stationbíll TTi \ 1202 Scndibíll LAUGAVE6I 90-92 Höfum kaupendur að Volkswagen. öllum ár- gerðum Bifreiðasýning á hverjum degi. Skoðið bílana og kaupið bíl fyr- ir sumarleyfið. LÆGSTA VERÐ bila í sambærllegum stærðar- og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID LAUGAVEOI 176 - SÍMI 3 78 81 Bila- og búvélasalan S e i i r Selur Flat 1800 '60 Opel Record ’61 Opel Caravan ’54, '55 og '56 Mercedes Benz 55, ekinn að- eins 45 þús. km. VÖRUBÍLAR: Ford '57 Mercedes Benz 61 hálfyfir- byggðui Mercedes Benz '59 Chevrolet ’59 Höfum kaupendur að drengja- og tclpureiðhjólum. * íilLA- OG BUVEru. A1.AN við Mik'itorg. Simi 23136. Frjáisíþrótt-amót í R HEFST Á MELAVELLINUM í KVÖLD KL. 8,30. ALLIR BEZTU ÍÞRÓTTAMENN LANDSINS KEPPA. KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KEPPNI. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR. Verzlunarhúsnæði til leigu að Heiðargerði 48, mætti einnig nota til ann- arrar starfsemi. Uppl. í sfma 34779. Móðu-klútarnir frægu komnir aftur og AUTOSOL Chrom- hreinsarinn, sem ekki rispar. RUÐUSPRAUTUR, þurkuteinar og blöð. ÚTVARPSÞÉTTAR mikið úrval SMYRILL Laugaveg 170. Sími 1-22-60. Kappreiðar Hestamannafél. Faxa verða haldnar að Faxaborg Borgarfirði sunnudaginn 8. júlí n. k. og hefjast kl. 14. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en fimmtudaginn 5. júlí til Sfmonar Teitssonar eða Sigursteins Þórðarsonar Borgarnesi. Góðhestar mæti til dóma að Faxaborg laugardaginn 7. júlí kl. 16. Fjölmennið að Faxaborg 8. júlí. Stjórnin. ,110.1 Tilkynnina Hinn 1. júní n. k. taka eftirfarandí rcglur gildi um út- og innflutning peninga o. fl., samkvæmt reglugerð viðskiptamálaráðunej'tisins frá 21. þ. m. „Ekki er heimilt að flytja úr landi eða til íslands íslennzk skuldabréf og hvers konar skuldbindingar, sem hljóða um greiðslu í íslenzkum gjaldeyri, nema að fengnu leyfi, sem Seðlabanki íslands veitir. Heimilt er að flytja úr landi og til Islands peninga- seðla og skiptimynt, sem hér segir: a) íslenzkir peningar: Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja út og inn í landið allt að kr. 2.500,00. Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja inn allt að kr. 5.000,00 og taka með sér við brottför allt að kr. 2.500,00. Öðrum aðilum, að meðtöldum bönkum, er óheimilt að flytja íslenzka peninga inn og út úr landinu, nema leyfi Seðlabankans komi til. b) Erlendir peningar: Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja með sér út og inn í landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferðamenn búsettir erlendis mega fyltja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu inn við komu til landsins. Bankar, sem heimild hafa til að verzla með gjald- eyri svo og aðrir aðilar, sem löglegar heimildir hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu". Reykjavík, 27. júní 1962. SEÐLABANKI ÍSLANDS. . I , I I i I :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.