Vísir - 08.08.1962, Page 5

Vísir - 08.08.1962, Page 5
i Miðvikudagur 8. ágúst 1962. VfSIR Þórður á Mófells stöðum látinn Þórður Jónsson á Mófellsstöð- uin í Skorradal Iézt s.l. mánudag, 88 ára að aldri. Þórður heitinn . var einstakur maður í sinni röð, m. a. þjóðhaga- smiður, þótt hann væri steinblind- ur alla sína ævi. Hann mun hafa séð einhverja glætu til 7 ára ald- urs, þannig að hann greindi mun dags og nætur, en hann taldi sig ekki muna að hann hafi nokkru sinni greint mannsandlit. Þrátt fyr- ir þetta vann Þórður að smíðum mestan hluta ævi sinnar og vann með vélum sem alsjáandi væri. Urðii smíðar hans iandskunnar og fékk hann m. a. vcrðlaun fyrir þær á iðnsýningum. Togarafiskur- Framh at bls 1 Á morgun verður síðan farið að landa úr Ingólfi Arnarsyni og er búizt við að mestur hluti afla hans fari til frystihúss Bæjarútgerðarinn ar. ísumar hefur verið mikil vinna í frystihúsunum. Það hefur verið reit ingsafli hjá snurrivoðarbátum og færabátum. Togarafiskurinn eykur nokkuð vinnuna í frystihúsunum, en þó ekki mjög mikið vegna þess, að aflinn skiptist svo smátt milli frystihúsanna. Þórður var greindur maður í bezta lagi og fylgdist óvenju vel með öllum viðburðum heimsfrétt- anna jafnt sem -daglegum störfum heima á bænum. Hann var maður vinsæll af öllum, sem eitthvað þekktu til hans. Heiðursmerki- / Framh. af bls. 16. töflur í Þýzkalandi. Þegar heim kom til Bandaríkjanna tók kon- an eitt sinn þrjár töflur. Átta mánuðum síðar fæddi hún tví- bura, sem voru báðir hræðilega vanskapaðir. ★ Þessan skelfingu hefur hinn bandarfski kvenlæknir dr. Kels- ey bægt frú þúsundum heimila með trúmennsku sinni og vilja- styrk. Á nokkur frekar skilið heiðursmerki? Hólfdrættingar íbúar Vestur-Þýzkalands reyktu á siðasta ári um 39,8 milljarða vind- linga. Við „niðurjöfnun“ koma um 1400 vindlingar á hvert mannsbarn í Iandinu á ári, og er það að vísu mikið, en þó mun minna en Banda- ríkjamenn reykja (2700 árlega), Bretar og Svisslendingar (2150 hvor Danski Yfirmennimir á Ægi. hér ;Æqir í kurteisisheimsókn Danska herskipið „Ægir“ kom í kurteisiheimsókn til Reykjavíkur í gær og lagðist upp að Faxa- garði. Fréttamaður og ljósmyndari Nýr, mikill reykháfur á síld- ar- og fiskimjölsverksmiðju unnið nf knppi að teikningu hons Vísir spurði í morgun Jónas Jónsson forstjóra Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunnar h.f., hvað liði undirbúningi að byggingu reyk- háfsins mikla, sem í ráði er að koma upp í verksmiðjunni. J. J. kváð teikningu að reykháf hafa verið fullgerða og var hún lögð fyrir bygginganefnd og var samþykkt. Er áritun byggingafull- trúa á henni frá 28. júlí. Málið fór svo fyrir verkfræðinganefnd bæj- arins og leiddi það til þess, að gerðar voru meiri kröfur um styrk- leika reykháfsins og frágang, t. d. varðandi járnabindingar, stiga ut- an á reykháfnum vegna ljósaút- búnaðar með tilliti til flugöryggis o. S: frv. — Hefur nú að undan- förnu verið unnið af kappi að því, 79 af sföððnni- Framh. af bls 1. saman, orðin að einu samfelldu verki. Þá fyrst verður hægt að dæma árangurinn. Fyrir mig persónulega hefur starfið verið mér mikil og dýrmæt reynsla. Það er nýstárlegt að taka atburðina á hinum raunverulegu stöðum, við höfum þurft að at- hafna okkur í litlum og þröngum herbergjum og eltast við duttlunga veðráttunnar. Flestallar myndir er- lendis eru teknar í tilbúnum svið- um í kvikmyndaveri. — Hefur það ekki valdið neinum erfiðleikum að Ieikarar óvanir kvikmyndaleik hafi farið með öll hlutverkin? —Ég hef oft verið spurður að þessu áður og mitt svar er: 'Ég vildi að ég gæti alltaf unnið með slíkum leikurum. Islenzkir leikar- ar eru flestir menntaðir í listinni í skólum í Bandaríkjunum og Eng- landi. Þeir leikarar eiga mun hæg- ar með að skipta yfir úr leikhús- leik í kvikmyndir. Leikarar á Norð urlöndum eru aftur á móti meira hefðbundnir, leikur þeirra í fastari skorðum og þeir hafa miklu frekar valdið mér °rfiöleikum. Mitt álit er að íslenzkir leikarar séu mjög góðir. Gott efni. — Hvað finnst yður um hand- ritið, sögubráðinn. Álítið þér að hann sé heppilegur sem kvik- . mynd? — Já, það er mitt álit. Sagan fjallar um mannfólkið, margskonar manntegundir og þó raunveruleg- ar. Við höfum reynt að fylgja sögu þræðinum eins og kostur ér, og ég held að okkur hafi tekizt það. Hins vegar er svo að vita hversu okkur tetet að ná persónunum eins og höfundur hefur hugsað sér. í heild er efnið mjög gott til kvik- myndunar, og ekki hefur ramminn verið dónalegur .Hér er alls staðar fallegt, hvert sem maður lítur. Balling leikstjóri og starfslið hans fór utan í morgun. í fylgd með þeim verður Benedikt Árna- son aðstoðarleikstjóri. Strax á fimmtudagsmorgni hefst vinnan við að setja ,bútana“ saman, velja það bezta, klippa burt og henda. Það er engu minna verk en sjálf takan, og mun væntanlega taka um einn og hálfan mánuð. Þá fyrst, í sHari hluta septembermánaðar verður myndin fúllgérð og „79 af stöðinni" frumsýnd að teikna nýjan reykháf, sam- kvæmt þeim auknu kröfum, sem hafa verið gerðar. J. J. kvaðst vilja geta þess, að stjórn Síldarverksmiðjunnar hafi verið búin að samþykkja að byggja reykháf og fela sér að bjóða út verkið og gera samninga. Hefur hann átt og á 1 samningum við Gunnlaug Pálsson arkitekt um byggingu reykháfsins og eru það verkfræðingar sem hann hefur samstarf við hjá Traust h.f., sem vinna að teikningunum, Blaðið spurði J. J. hvort iðulega kæmu fram kvartanir um lykt frá verksmiðjunni, og kvað hann því 'ekki að leyna að svo væri tíðum, einkum er vindur bæri reyklyktina inn yfir bæinn. (Þess er að geta, að eftirlit af hálfu bæjarins varð- andi þessa hlið reksturs Síldar- og fiskmjölsverksmiðjunnar hefur með höndum Eiríkur Bjarnason skrifstofustjóri). Úr þessu stæði i nú til að reyna að bæta með bygg- ingu hins nýja reykháfs, en menn mættu vera minnungir þess, er þeir , kvarta yfir óþægindum, hve mikil- vægu hlutverki síldarverksmiðj- urnar gegna, en verksmiðjan á á Kletti væri t. d. nú á sutnar-síld- arvertíðinni einni búin að taka við 40 — 50.000 málum af síld að austan og bjarga þannig milljóna verkmætum. Og líklega væri minna um gjaldeyri hjá mörgum, sagði j hann, og hefði lengi verið, ef J skynsamlegt sjónarmið varðandi s.ldarlyktina hefði ekki verið ráð- andi í plássunum þar sem síldar- j verksmiðjurnar eru staðsettar norðan lands og austan. Vísis skruppu um borð í morgun og hittu yfirmenn skipsins að máli snöggvast, Dam skipherra og Mas- mussen stýrimaður. — Hvert er ferðinni heitið? spurðum við Dam skjpherra. — Hingað og ekki Iengra. Skip- ið er hér í kurteisisheimsókn, fór- um fyrst til Noregs og komum hingað frá Haaten, sigldum frpm hjá Færeyjum. — Hvernig stendur á nafni skipsins? — Það er skírt eftir hinum nor- ræna sjávarguði og alls ekki ný bóla sem nafngift á danskt skio, svarar Dam skipherra og Ieiðir okkur að einum veggpum í saln- um. Þar hanga myndir af þrem dönskum skipum ,sem öll hafa bor- ið þetta nafn. Hið elzta var hjóla- skipið Ægir, sem var við líði á árunum 1841—71. Næst var þetta nafn gefið dönskum kafbát. Og loks er svo þetta herskip, sem er hingað komið. — Hafið þér komið hingað áður, Dam skipherra? — \Já, ég var á herskipinu ,,Hvidbjörnen“ ,sem oft var hér við land á árunum fyrir stríðið. Ég kom hingað síðast 1938, og þá lá Hvidbjörnen hér einu sinni fjór- ar vikur í slipp. Þá heimsóttum við líka Akureyri. — En er þetta fyrsta heimsókn yðar hingað. Rasmussen stýrimað- ur? — Já, en hins vegar erú tveir » Forsætisráðherra Jamaica hefur boðið Bandaríkjunum að hafa her- stöð á eynni hvenær sem þau óska þess. Hann tók fram, að þetta til- boð væri gert í vináttuskyni, ekki vegna þess að neinar óskir hefðu verið fram bomar um herstöðv- ar. aðrir hér á skipinu, sem hafa kom- ið hingað áður. — Hvað eru margir um borð: — Skipshöfnin er 214 manns. — Hvað standið þið Iengi vi? hér? — Til föstudags. Þá er kurteisis- heimsókninni lokið og við höldum heim til Danmerkur. Ölvaðir- Framh. af bls. 18. til þeirra ráðstafana, enda taldi hún ástandið betra en það hefur verið þar undanfarin ár. Sex lög- reglumenn voru að starfi í Þórs- mörk og má fullvíst telja að þeir hafi haft nokkurn hemil á ung- lingunum, þannig að ekki kom til neinna óspekkta né ofurölvunar. I Bjarkarlundi var talið að 1200 — 1500 manns hafi verið saman- komið. Þar bar nokkuð á drukkn- um unglingum og lögreglan tók í vörzlu sína 30 flöskur áfengis. Þar munu 40 — 50 manns verða kærðir. Annars má segja að það hafi allt farið vandræðalaust fram. Á Laugarvatni var færra fólk en oft áður um þessa helgi, enda enginn dansleikur að þessu sinni. Tveir lögreglumenn voru þar við gæzlu, en höfðu lítið að gera. I' Þjórsárdal munu 800 — 1000 manns hafa gist. Þar var ekki lög- regla staðsett, en kom samt í heimsókn og taldi að þar hafi allt farið vel fram. I Borgarfirði voru víða dansleik- ir, lögregla var þar víðast fjöl- menn og fór allt í hvívetna vel fram. Sama gegnir og um Snæ- fellsnesið og Húnavatnssýslur. Etigin meiðsli. Ólafur Jónsson sagði að nokkr- ir ökumenn hefðu verið kærðir fyrir brot gegn umferðarlögum, en þó miklu færri en búast hafi mátt við eftir þessari gífurlegu umferð, sem var meiri en nokkru sinni áð- ur um eina helgi. Engin alvarleg meiðsli urðu á fólki, en smá um- ferðaróhöpp á einstöku stað, er bílum var ekið út af, enda með mesta móti af viðvaningum við akstur. Kom lögreglan þar yfirleitt fljótt og vel til hjálpar eftir því sem við varð komið. Verkamenn óskast. Einnig vanur maður á lyftara. Uppl. hjá verkstjóra. j Jón lo!lsson hf. Hringbraut 121.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.