Vísir


Vísir - 08.08.1962, Qupperneq 11

Vísir - 08.08.1962, Qupperneq 11
Miðvikudagur 8. ágúst 1962. -------------- ---------------------- VISIR Það er kannske orðið full-áliðið sumars til að birta þessa mynd, því að allar blessaðar stúlkurnar eru víst búnar að fá sér sumardragt, en við birtum hana nú samt. Þetta er iétt sumardragt frá þýzku tízkuhúsi, liturinn veikur, efnið „diolen“ og ull. Slik dragt er tilvalin til hvers konar útivistar eða sumarsamkvæmis. Næturlæluiii ei i slysavarðstof unni. Simi 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykia- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Sími 11510 Kópavogsapótek et opið alla virka daga daga kl 0,15 — 8, laugai daga frá kl £.15 — 4. helgid frá 1-4 e.h Slmi 23100 Næturvörður vikuna 4.-11. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. Úfvarpið Miðvikudagur 8. ágúst. 18.30 Óperettulög. 20.00 Bohemian hljómsveitin í Vín leikur Strauss- valsa. — Fried Walter stjórnar. 20.25 Erindi eftir Ole Storm: „Svip myndir úr sögu brezku alfræðibók arinnar". Ólafur Gunnarsson þýðir og flytur. 20.55 íslenzk tónlist: Páll Kr. Pálsson leikur á orgel i Hafnarfjarðarkirkju. 21.15 Eyjar við ísland: I. Flatey á Skjálfanda (Sverrir Bergmann). 21.45 Sonja Schöner, Heinz Hopp o. fl. syngja létt lög. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobo wsky og ofurstinn" eftir Franz Werfel: I. (Gissuf Ó. Erlingsson). 22.30 Næturhljómleikar: „Byron- sinfónía“ op. 53 eftir Alan Bush. Robert Launhöfer bariton, kór og sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Leipzig flytja. — Herbert Kegel stjórnar. 23.25 Dagskrárlok. Gullkorn Jesú sagði við hana (Mörtu). Ég er upprisan og lífið, sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Og hver sá sem trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu. Hún segir við Hann. Já, ég hefi trúað, að þú ert hinn Smurði ,Guðs-Sonurinn ,sem koma á í heiminn. Jóh. 11. 25-28. 16 ölvaðir ökumenn í gær var vitað ufh 16 ölvaða ökumenn, sem teknir voru drukkn- ir undir stýri um verzlunarmanna- helgina. Af þeim tók vegalögregl- an í Reykjavík 6 víðsvegar úti á landsbyggðinni, 8 voru teknir í Reykjavík sjálfri, þar af voru tveir þeirra réttindalausir og annar meira að segja í stolinni bifreið. Akureyrarlögreglan tók 2 ölvaða ökumenn í sínu umdæmi og höfðu báðir lent í árekstrum. Alls lentu þar nyrðra 10—12 bifreiðar í á- rekstrum um helgina, en ekki stór- vægilegum. Tveir sæmdir fálkaorðu Hinn 3. ágúst 1962 sæmdi forseti íslands, að tillögu orðunefndar þessa íslendinga riddarakrossi hinn ar íslenzku fálkaorðu: 1. Lúðvig Hjálmtýsson, fram- kvæmdastjóra, Reykjavík fyrir störf að veitinga- og gistihúsamál- um. 2. Hallstein Hinriksson, fim- leikakennara, Hafnarfirði, fyrir fé- lags- og íþróttastörf. — Gensgið — 26. júll 1962. 1 Sterl.pund 20,49 120,79 1 Jan ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad 39,76 39,87 100 Danskar kr 621,56 623,16 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finns mörk 13,37 i3,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belglskir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 1 1000 Lírur 69,20 69,38 10 þús. gestir í fyrradag komu 1800 gestir, sem greiddu aðgangseyri, til þess að skoða Árbæjarsafn, og er þetta næst mesta aðsókn á einum degi, en á Jónsmessuhátíðina' komu 2200. Börn í fylgd með foreldrum eru ekki talin með, því að þau greiða ekki aðgangseyri. Frá því að safnið var opnað, 19. júní, er tala gesta að meðtöldum börnum rösklega 10.000. Árbæjarsafn er lokað í dag, en verður svo opið eins og áður hef- ur verið auglýst. Það er mikið rætt og ritað um það hve hættulegt það sé, að menn aki bifreiðum undir áhrifum á- fengis, — jafnvel eitt eða tvö staup geti gert ökumanninn óörugg ari, þótt hann sjálfur geri sér það ekki ljóst, og víst er rétt að vara menn við að neyta áfengis áður en þeir setjast undir stýri á bif- II Mikið er ég hrifin af því að þér skuli hafa tekizt þannig að venja þig af ljótum siðum, — en geturðu þá ekki líka vanið þig af að vera að gorta af þessu. iorræna sýningin Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna f Iðnskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastig. reið, en það þarf ekki síður að vara menn við annarri hættu, og hún er sú, að menn aki bíl þreytt ir eða án þess að hafa notið nægi- legs svefns. Þreytan er hættuleg og svefnleysið. í Brautinni, Félagsriti Bindindis- félags ökumanna, sem er nýkom- ið út, er spurt: Getur þreyta verið eins hættuleg f umferð og áfengið? Og svarað er: Nýlega skeði það f Danmörku, að lögreglan í Hró- arskeldu ákærði leikara nokkurn fyrir ógætni við akstur. Ástæðan fyrir ógætni ökumannsins var tal- in vera þreyta. Nú er spurningin: Að hve miklu Ieyti er hægt að jafna þreytu við áfengisáhrif eða misnotkun deyfilyfja? Víst er, að margir eru þeir ökumenn, sem oft aka þreyttir, enda mjög þreyttir. íslenzk lög banna mönnum að aka séu þeir mjög þreyttir. Hins vegar eru þab áreiðanlega fá ákvæði um ferðarlaganna sem oftar eru brot- in en einmitt þetta. Hve mörg umferðarslys stafa af þreytu — áreiðanlega ekki fá. Hinn danski lífeðlisfræðingur, prófessor dr. med. E. Lundsgárd segir um þetta: „Enginn vafi er á því, að þreyta og svefnskortur get- ur dregið mjög úr viðbragðsflýti ökumanna, á stundum eins mikið og ef um væri að ræða mikil á- fengisáhrif. Það sama getur átt sér stað eftir mikla notkun nýtizku taugalyfja, sem eins og kunnugt er, eru mjög mikið notuð í Dan- mörku“, og einnig á Islandi, bætir Brautin við. Varnaðarorðin um, að aka ekki bíl, hafi menn neytt áfengis, verða aldrei endurtekin of oft. En það þarf einnig að vara menn oft og ; rækilega v:ð þeirri hættu, að aka l þreyttir eða svefnlitlir eða — i hvort tveggja. Þær eru ennþá lifandi. Ég verð að reyna -að finna leiðina ti! ops- ins í myrkrinu. Þetta gengur vel, piltar, þetta ætti að nægja. Þakka ykkur, herrar mínir. Ég held að ég hafi aldrei verið ánægð- ari að heyra í neinum manni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.