Vísir - 08.08.1962, Page 15

Vísir - 08.08.1962, Page 15
Miðvikudagur 8. ágúst 1962. VISIR J5 i SÁKAMÁLASAGA ^ EFTIR CHARLES WILLIAMS FIÁRSJÓÐURÍNN 23, — Eg reyni helzt að komast hjá þvL — En nú verðið þér að reyna að verða dökk brúnar. Ég gæti vitanlega farið inn í búð og keypt lampa, en menn myndu halda mig eitthvað skrítinn, ef ég færi að kaupa slíkt á þessum tíma árs, enda hygg ég að þér getið legið í sólbaði hér á gólf- inu síðdegis, því að þá skín sólin inn Um gluggana. Og svo vitanlega brúnt púður og sólar- olíu. Ég þreif pappírsblað og skrif- aði niður það, sem ég þurfti að kaupa og las svp upp: Heima-permanent, sólarolíu, sólgleraugu, skæri o. s. frv. og bætti svo við: — Er það nokkuð fleira? — Já, whisky, heila flösku, og sigarettur! — Þér lofið að drekka með gát? — Fara varlega? — Það geri ég allt af. — O-jæja, o-jæja, — í hvaða bönkum eru hólfin? — Kaupmannabankanum, Third National og Seaboard. Hún var ekkert að hika við að nefna þá. — Hvaða nafn notið þér? — Sitt hvert nafnið á hverj- um stað. — Hvaða nöfn? Þér eruð nokkuð seint á ferð- inni með þessar athuganir yðar og ég efast um, að bankarnir láti yður fá nokkrar upplýsing- ar. — Mér hafði dottið í hug að hringja í þá eða fara þangað — og ég' tei yður hyggnari, en svo að vera að ljúga að mér. Hver voru nöfnin? — Frú James R. Hatch, frú Lucille Manning og frú Hanry Carstairs. ■ Hún nefndi þau rólega og skýrt, en á eftir sat hún hugsi og horfði beint fram. — Um hvað eruð þér nú að brjóta heilann? — Hvað? — Nú, ég hafði á tilfinning- unni, að þér ætluðuð að segja eitthvað meira. Það var eins og hún væri að reyna að muna eitthvað. — Nei, það var ekkert annað. Þér óskuðuð eftir nöfnunum — og fenguð þau. — Gott og vel, sagði ég og kinkaði kolli, — ég kem bráðum heim aftur. Þegar ég var á leið niður í lyft unni reyndi ég að komast ap raun um hvað það væri sem vakið hefði einhverja ónota- kennd með mér. Nú ætti þó allt að vera komið í það horf, að ég þyrfti ekki að hafa neitt því svipaðar eins miklar áhyggjur og fyrr. Jafnvel þótt lögreglu- þjónninn dæi gæti orðið erfitt fyrir lögregluna að hafa upp á okkur. Til þess yrðu þeir að finna Madelon og það mundi verða erfitt. Fjársjóðurinn beið mín — í bönkunum þremur. Ég hafði einhvern veginn á tilfinningunni, að hún tæki það of létt, að verða að láta af hendi 120.000 dollara — eins og slíkur fjársjóður skipti hana ekki miklu. 15. kapituli. Ég fór í strætisvagni að bíla- geymslunni og sótti bílinn minn og svo fór ég að reka erindi mín. Síðdegisblöðin voru komin út, en í þeim var ekkert nýtt, en sagt að lögregluþjónninn væri meðvitundarlaus, og að Madelon Butlervværi leitað um gervallt ríkið. Ég stöðvaði bílinn í nánd við blaðsölubyrgi og keypti tvö kvennablöð og renndi augunum árangurslaust yfih auglýsinga- dálkana, en þar var engar upp- lýsinar að hafa um það, sem ég þur£ti að kynna mér, en hins vegar nóg af‘„kökuupp- skriftum“ og slíku. Ég fór þvf og keypti önnur, sem í voru myndir af kvikmyndastjörnum — og auglýsingar um litun á kvenþári og það, er til slíks þarf, og ég varð nú aldeilis fróð ari um hvernig konur geta látið hár sitt fá á það sinn gamla töfragljáa — án þess að minnst væri einu- orði á upprunalegan lit. Ég henti blöðunum í aftursæt- ið og ákvað að fræðast af af- greiðslustúlkunum í snyrtibúð- unum. — Get ég orðið yður að liði? — Já, þakka yður fyrir, ég átti að kaupa „permanent“, svpna til heimanotkunar, og svo var eitthvað annað, sem konan mín vanhagaði um, eitt hvað sem hún notar, þegar hún þvær hárið, eitthvað sem gefur því sinn eðlilega lit, segir hún. — Ekkert auðveldara, ef við dettum niður á rétt vörumerki — en meðal annarra orða, hvem ig er hárið á henr.i á lirinn — frá náttúrunnar hendi? — Það er nú nokkuð dökk- brúnt, skal ég feegja, yður, en þegar hún hefur notað betta efni ei það í við ljósara og með koparrauða úa; skiljió þér. Hún fór að þvija nöfn á teg- undum og við oriðja nafniö gr.ip ég frar.i í og cagði: — Þarna ;r það komið. Nú man ég — ég kaupi það — og látið mig fá nótu, það er vissara, ef ég yrði að skipta — konur eru kenjóttar — — Ég flýtti mér í bílinn og leit yfir notkunarreglurnar og ég sá, að ég mundi verða að kaupa bómull og hárþvottaefni, og svo fór ég í snyrtivörudeild í apóteki og keypti það, sem eftir var að kaupa af þessu taginu, og svo átti ég eftir að kaupa whiskýið og sigaretturnar. Loks fór ég inn í kjötverzlun og keypti kjúk- ling og flösku af mjólk, og þar fékk ég stærðar poka, sem rúm- aði allt saman. Klukkan var hálftvö, þegar ég kom heim. Hún hafði dregið frá gluggatjöldin og lá á gólfinu í sólbaði. Hún var farin að hlíta mínum ráðum og hefur víst ver- ið farin að sannfærast um að Jú, jú, myndin af hótelinu er falieg, en hafið þér ekki myndir af gangastúlkunum? ekki tjóaði annað en að líta al- varlegum augum á ástand og horfur. — Nuddið þessu á hörund yð- ar, sagði ég og fékk henni sól- arolíuna. — Mér er illa við að verða brún, sagði hún, en hún tók við glasinu. — Betra að vera brún en að eiga á hættu að fölna í fanga- klefa, sagði ég. — Alveg rétt. Keyptuð þér whiský? — Nuddið þessu nú á yður — og svo skuluð þér fá sjúss. Ég hafði keypt tvær flöskur og faldi ég aðra innst í klæða- skápnum og gaf henni svo einn sterkan úr hinni, því að ég er í rauninni maður sanngjarn, og var þess minnugur, að það var hún, sem borgaði brúsann. — Hvað hafið þér verið lengi 1 sólbaðinu?. spurði ég. — Stundarfjórðung. — Takið þetta nú ekki of geist, hægt af stað og lengið svo tímann í sólbaðinu smám saman. Hún leit á mig og það vottaði fyrir viðurkenningu í svip henn- ar. T A A FANTASTIC CKEATUKS Sf’IEF ON THE JUNSLE L0£F-- A />\AN KESEIA5LING A PULL-SLOOFEF infian! A n NOW HE CAStGF’jl-LV FITTEF AN AF .....'O HIS SOW" i Furðuleg vera njósnaði um kon- líktist Indíána. ung frumskógarins, maður sem Hann setti ör í boga sinn og mið- aði — og skaut. Barnasagan KoBli og eEcfurinsr Flugeldarnir áttu sér einfaida skýringu. Stýrimaðurinn varð svo hræddur, þegar hann sá ncistana, að hann kastaði blysinu, sem hann hafði haldið á, inn í herbergið og hljóp út. Þarna inni var allt fulit af flugeldum, sem Ruffiano ætlaði að nota til þess að halda sigur sinp hátíðlegan. En örlögin voru katdhæðnisleg. Nú gneistuðu flug- eldarnir einmitt þegar höil hans j brann og það í slapskyönskum eldi. Það ríkti undrun um allt. En í bænum Tuvbæ, þar sem margir stuðningsmenn Ruffianos bjuggu, sáu flugeidana og héldu að nú loks væri slapskyanski eldurinn slokkn- aður. — Þér eruð nú allsnjall blönd- unarmeistari, — ég verð að við- urkenna það. Hvar er yðar glas? — Mig langaði ekki í neitt. Ég drekk sjaidan. — Þá lyfti ég glasi og óska yður til hamingju með hvað þér hafið trausta skapgerð,'— mað- ur með tíu manna afl og hjarta úr. gulli! — Ég sé að drykkurinn hefur haft bara fyrirtaks áhrif á yður. — Já, hann er ágætur. Nú skal ég segja yður eitt: Ég hef hugsað um áætlunina okkar og ég verð að játa, að mér líkar hún því betur því lengur sem ég hugsa um hana. Enginn get- ur fundið mig, ef ég gerbreyti útliti mínu. Hvenær eigum við að byrja? — Þegar í stað — nema þér kjósið að ljúka úr glasinu fyrst. — O, ég get notið drykksins meðan þér klippið mig. Whiský- ið mun gæða mig hugrekki — og mun ekki af veita, er þér munið skærin. Ég breiddi dagblöð á gólfið og setti svo borðstofustól á miðj- una og bað Madelon að setjast. Hún gerði það eftir að hún hafði stillt á músíkþátt í útvarpinu. — Fréttuð þér nokkuð meðan ég var fjarverandi? — Já, lögregluþjóninum líður betur, — þeir halda, að hann muni hafa það af. Ég settist niður og kveikti mér í sígarettu. Það var eins og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.