Tölvumál - 01.07.2002, Síða 32

Tölvumál - 01.07.2002, Síða 32
Ráðstefnur og sýningar Ráðstefnur og sýningar Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og sýning- ar næstu mánuði. Einnig er listi yfir tilvísanir á vefsetur ráðstefnufyrirtækja og annarra aðila þar sem eru upp- lýsingar um ráðstefnur og sýningar. Networkers 2002 Arleg ráðstefna, sýning og námskeið á vegum Cisco Systems, haldin á ýmsum stöðum. Tími: 24.-28. júní 2002. Staður: San Diego, Califomia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.cisco.com/networkers/ Microsoft Tech*Ed 2002, Europe Arleg námstefna í Evrópu á vegum Microsoft fyrir tœkniþróunaraðila fyrirtœkja og ráðgjafa. Tími: 1.-5. júlí 2002. Staður: Barcelona, Spánn. Tilvísun: http://www.microsoft.com/europe/teched/ home.asp Networkers 2002 Arleg ráðstefna, sýning og námskeið á vegum Cisco Systems, haldin á ýmsum stöðum. Tími: 8.-12. júlí 2002. Staður: Orlando, Florida, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.cisco.com/networkers/ Linux World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um Linux. Tími: 12.-15. ágúst 2002. Staður: San Francisco, Califomia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.linuxworldexpo.com/ 17th IFIP World Computer Congress Ráðstefna og námskeið um upplýsingatœkni; hugmyndir, rannsóknir, útfœrslur. Tími: 25.-30. ágúst 2002. Staður: Montréal, Kanada. Tilvísun: http://www.wcc2002.org Networld+Interop 2002 Atlanta Ráðstefna, sýning og námskeið um netkerfi, fjarskiptatœkni og Internetið. Tími: 8.-13. september 2002. Staður: Atlanta, Georgia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.key3media.com/interop/ COMDEX Atlanta 2002 Ráðstefna um upplýsingatœkni almennt. Tími: 10.-12. september 2002. Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og sýningar næstu mánuði. Ábendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær til Amaldar F. Axfjörð; afax@anza.is. Staður: Atlanta, Georgia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.comdex.com/atlanta HP WORLD Sýning á vegum Hewlett-Packard. Tími: 23.-27. september 2002. Staður: Los Angeles, Califomia, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.hpworld.com/ Orbit/COMDEX Europe 2002 Ráðstefna í Evrópu um upplýsingatækni almennt. Tími: 24.-27. september 2002. Staður: Basel, Sviss. Tilvísun: http://www.messebasel.ch/orbitcomdex/ default.asp NORDNET 2002 Ráðstefna um verkefnastjórnun á vegum Verkefnastjórnunarfélags Islands Tími: 25.-27. september 2002. Staður: Reykjavík. Tilvísun: http://www.vsf.is/nordnet2002/ Internet World Fall 2002 Ráðstefna um Internetið og tengda þœtti. Tími: 30. september - 3. október 2002. Staður: New York City, New York, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.intemetworld.com/events/ Gartner Symposium/ITxpo 2002 Ráðstefna á vegum Gartner Group með áherslu á stefnumótun í upplýsingatœkni. Tími: 7.-11. október 2002. Staður: Orlando, Florida, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.gartner.com Agora-Alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins Aþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins. Tími: 10.-12. október 2002. Staður: Laugardalshöll, Reykjavík. Tilvísun: http://www.agora.is COMMON Fall 2002 Conference Ráðstefna, sýning og námskeið um IBM búnað og lausnir. Tími: 13.-17. október 2002.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.