Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 4
ONASSIS I FENEYJUM Á hveriu ári í septembermánuði rísa Feneyjar upp undir orðstír sínuni og því nafni, sem af þeim fer. Að vlsu er þar ferðamanna- straumur allt árið, en þá er yfir- leitt á ferðinni lítt þekkt fólk. f septembermánuði hins vegar kem ur fræga fólkið, aðallinn, auðkýf- ingarnir og listafólkið. Fvrsti gesturinn í ár til Fen- eyja, sem einhvers má sín var Aristotele Onassis, skipakóngur- inn gríski. Hann varpaði akkerum skemmtisnekkju sinnar, Irene, á höfninni í Feneyjum og það var eins og það hefði verið merkið sem allir biðu eftir. Heimsfrægt fólk tók að birtast á götum og síkjum Feneyja. Þeir fyrstu sem komu voru þó i boöi Onassis. Þau Richard Burton og Elizabeth Taylor. I fylgd með þeim var einnig bróðir Líz How- ard, og sá, sem annast hárgreiðsl una á Líz, Alexander nokkur frá París, sem af sumum hefur verið kallaður ,,mikli“ . Auk þessa fræga fólks virtist boð Onassis vera nokkurs konar fjölskylduboð, því þarna voru líka komin dóttir hans Irene prinsessa sem snekkjan dregur nafn sitt af. Systir Onassis, Patronicola, var þarna líka og sonurinn Alexander Onassis. Iburöinn skorti ekki, né þæg- indin, en Feneyingar létu sér þaö ekki koma á óvart. Þeir hafa áður fengið Onassis fyrir gest. Einu nýju veittu þeir þó eftirtekt við snekkju Onassis og það var sjó- flugvél af þotugerð, sem stóð aft an á þilfarinu. Honum hefur fund- izt þörf á því að bæta henni við annan búnað snekkjunnar, ef mik iö lægi á, þótt snekkjan sé sjálf ganggóð. Þótt Onassis gegni störfum og skyldum gestgjafans af mesta myndugleik, þá eyddi hann miklum tíma með dóttur sinni, Irene Trubotzkoy. hhpmshi ppl wrfc| Ihmii ■ B MÚRBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR T. v. Liz Taylor, Onassis, Patrönicola og Burton. 30435 Tökum að okkui nvers konai múrbro' og sprengivmnu i núsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressur og vibra sleða Vélaleiga Steindðrs Sighvats sonai Alfabrekku við Suðurlands braut, sími 30435 Enn vangaveltur um sjónvarpsmálin Sjónvarpsmálin liggja almenn ingi bungt á hjarta virðist vera, ef marka mð, hve margir leggja orð í belg varðandi þessi mál. Margir geta ekki enn sætt sig við að Keflavíkurstöðinni skyldi vera lokað fyrir áhorfendum sín um á Stór-Rvíkursvæðinu, þó eru ýmsir, sem láta sér fátt um finnast. Birti ég hér enn eitt bréf um þessi mál: „Þrándur minn í Göta. Liggur ekki Kvíkursjónvarps- máliö alveg ljóst fyrir? Ríkis- útvapið hefur einkaleyfi á ís- landi til sjónvarps og útvarps Um árabil hefir verið starfrækt útvarpsstöð og síðar sjónvarps- stöð á Keflavíkurflugvelli, vænt- anlega með leyfi viökomandi ráð herra. Takmörkun sjónvarpsins hlýtur aö vera1 gerð að hans undirlagi, varla af sparsemi kan- ans. Því má bjóðin ekki fá að vita hver er undirrót þessa banns? Ég þykist vita ,að þú sért ekki sá Þrándur í Götu, að þú viljir ekki uppiýsa sjónvarps og útvarps- (fyrirgr. hljóðvarps) áhugamenn um hið rétta. H. Bjömsson“. Ef við reynum að loknum öll- um þessum skrifum um þetta Keflavikursjónvarþsmál, aö taka saman nokkrar staöreyndir, þá eru þessar helztar: 1. Enginn aöili hefur heimild til sjónvarps eöa útvarps á ís- landi, nema Ríkisútvarpið. Þessi lög voru í heiðri höfð þar til Keflavíkurútvarpiö og sjónvarp kom til sögunn- ar. Þá hafa oninberir aðilar is, ef íslenzkir sjónvarpsá- horfendur hefðu þegar verið búnir að sjá þættina endur- gjaldslaust í sjónvarpi her- liðsins. En bessum rökum trúir eng- inn, og það er varla minnst á þessar yfirlýsfngar yfir- 4. Stór höpur þjóöarinnar (kannski vaxandi?) telur það ekki sæma, að slíkur sjón- varpsrekstur, sem Keflavíkur sjónvarpið sé látin viðgang- ast, og stríöi' sterkt gegn þjóðerniskennd okkar og stolti, á meöan við viljum heita siálfstæð þjóð. Hið manns herliðsins, né viðkom vafalaust samið um þaö mál andi ráðherra, sem einnig gefna siónvarp Sams frænda sín í millum. ræddi þetta mál opinberlega er of auðmýkjandl, og stríðir Þegar tilkynnt var um, að Keflavíkursjónvarpið myndi takmarkað við flugvöllinn einan og þess gætt aö sjónv- efni sæist helzt ekki utan takmarka hans, voru tilfærð þau rök af þáverandi yfir- manni herliðsins á Vellinum að það væri vegna óskar frá þeim aðilum sem hefðu með leigu og dreyfingu á sjón- varpsefni að gera. Hefðu slík ir aðiiar talið að nýtt viðhorf hefði skapazt vegna íslenzka sjónvarpsins sem myndi rýra sölumöguleika sjónvarpsefn- Eftir blaöaskrifum að dæma er það talið tvímælalaust. að þessir aðliar hafi farið með rangt mál, eða að minnsta kosti eru málin rædd þann ig, að það er því líkast að 'ráðherrann og hershöföing- inn hafi aldrei iátiö neitt slíkt sér um munn fara. 3. Við eigum nú völ á tiltölu- lega góðu sjónvarpsefni í ís- lenzka sjónvarpinu, og hefir íslenzka dagskráin verið skör betri að jafnaði en í Keflavík urrsjónvarpinu, en auðvitað með ýmsum undantekning- gegn hinu göfuga stolti, sem talið var prýða hina norrænu forfeður (Kannski er hið írska þrælablóð í meiri hluta?) 5. Það hefir einnig verið talið hættulegt sérstakiega fyrir uppvaxandi kynslóð aö drekka einhliða í sig það ^fni sem taliö er óhollt í liinu bandaríska hermannasjón- varpi, og muni verða þess valdandi með tímanum að skapa einhliða og lélegan smekk. Þetta geta aðeins ver iö rök aö nokkru leyti a meöan ,einnig flæða yfir þjóðina, t.d. dönsk blöð í stór um upplögum, tollfrjáls á meðan pappír til tímarita og bókagerðar er tollaöur. Þetta hlýtur að vera hliðstætt til- ræði við tunguna. Hins veg- ar er ekki nokkur vafi, að innan tíðar mumum við eiga völ á bæöi vestrænum og austrænum sjónvarpsdag- skrám og öllu mögulegu þar á milli, svo að hægt verður að velja og hafna eftir vild svo að þá ætti ekki að verða hætta á að við verðum fyrir neinum sérstökum áhrifum í eina átt fremur en aðra. En kannski skiptir þetta heldur ekki neinu máli, því að allur þorri fólkfe hættir jafnvel að mestu leyti að hanga yfir sjónvarpi, nema þegar eitt- hvað sérstakt er á seyði, sem dregur að fremur en annað. Vafalaust eru þessar vanga- veltur um sjónvarpið þess eðlis að um málið má endalaust deila, sn við skulum vona ,að hið fs- lenzka siónvarp verði í framtíð- inni svo gott og fjölbreytt að efni til, að tiltölulega fljótt gieymi menn hinum sára sökn- uði yfir missi Keflavíkursjón- varpsins. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.