Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 8
8 VÍSIR . Laugardagur 23. september 1967. Nýja kjötið ekki vænt- aniegt fyrir mánaðamót Slétrtm / fullum gangi — Allt kjötið sett i frysti SUtnm er nú í fullum gangi og samkvæmt upplýsingum sem blaöiö fékk bjá Sláturfélagi Suöurlands, er allt kjötiö sett f frysti þar til verö hefur verið ákveöiö, en sexmanna- nefndin befur undanfarið haldlö fundi um verð á nýja kjötinu, en úrskwður er ekki komlnn ennþá. Lifur, björtu og svið af nýslátr- ísuð síld — Frambald at sfðu 1 í peakil eða salta úti á miðunum og allar geymsluaðferðir að und- anskilinni sjókælingunni krefjist of mikiMar vinnu til að þær geti orðið til þess að leysa flutnings- vandamálið 1 stórum stíl. Hins vegar telur Jón Ármann sjó kældu sfldina nánast óskemmda, nema hvaö hreistrið fer af sfldinni að mestu, en gseði sildarinnar hafi gjama verið metin eftir hreistur- magninu áður fyrr. Sem beitusfld telur Jón sjókældu sfldina fyrsta flokks vöru. Að undanfömu hefur sfld eink- um verið flutt með tvennum hætti af sfldarmiðunum, fsuð i stíum og pækilsöltuð, og hefur mestur hluti þess litla magns, sem saltaður hef- ur verið i haust verið fluttur þann- ig til söltunarstöðvanna í landi, en þessar flutningsaðferðir þykja taf- samár einkum pækilsöltunin og varla notandi til frambúðar. Búast má við, aö næsta sumar verði síldarflutningár hafnir snemma á vertíðinni, ef síldin held- ur sig svo fjarri landi, sem veriö hefur 1 sumar, og verða þá þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í sumar af einstaklingum og þessi tilraun síldarútvegsnefndar, dýr- maat reynsla. uðu er ekki háð niöurgreiöslum og kom það í verzlanir fyrir helgina, og er sama verð á þvf og verið hef- ur, en á morgun hefst slátursala hjá Sláturfélagi Suðurlands og verða þá seldar vambir, mör og blóð, beint til húsmæöra, sem taka slátur sjálfar. Ekki er unnt að segja til um, hvenær nýja kjötið kemur í verzl- ■anir, en nægar birgðir eru af eldra kjöti eins og stendur. Meðan niður- greiðsla nýja kjötsins er ekki á- kveðin, er ekkert hægt að segja um verðið ,en væntanlega verður það ákveðið endanlega í þessari viku. Flugeldar Frambala ai síöu 1 Skemmtun Leikfélagsins er til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félags Ins, og er hún öll gerð með það fyrir augum að taka áhorfendur með sér aftur í tímann til fyrstu ára Leikfélagsins. Munu ýmsir þekktir leikarar selja appelsínur í hléinu en það tíðkaðist í Fjalakett- inum, hér um aldamótin. Verða leiknir káflar úr fslenzkum leikrit- um, svo sem Nýársnóttinni, Skugga Sveini og Narfa og svo þættir úr vinsælustu erlendu gamanleikjun- um frá þessu tímabili. Er sýning- in öll mjög sérstæð og veröa atrið- in tengd saman með skrautsýning- um, Lúðrasveitin, sem mun leika meöan á flugeldasýningunni stend- ur, mun síöan fara niður Laugaveg- inn og niður að Iðnó og fara leikararnir í búningum sínum á eftir henni og bera ýmis konar spjöld, meö áskorunum um nýtt leikhús fyrir bæjarbúa. Afgreiðslumaður óskast Maður óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúð. VERZLUNIN VÍÐIR Starmýri 2 . Símar 30420 og 30425 Sendisveinn óskast Röskur sendisveinn óskast strax. H/F OFNASMIÐJAN Byssuntoður — Framh al Dls. I Eftir hádegi á sunnudag hringdi maður til lögreglunnar og tilkynnti henni, að skotið hefði verið á hjólbarða bifreiðar sinnar, sem staöiö hafði í Kvist- haganum um nóttina. — Hafði hann lagt bifreiðinni fyrir utan eitt húsiö í götunni seint að kvöldi. en um morguninn sá hann, að einn hjólbarði bifreiðar innar var vindlaus og um leið sá hann hvers kyns var. Lögreglan hefur enn ekki haft upp á byssumönnum þessum, sem þama hafa veriö að verki, né heldur þeim, sem skutu um daginn aö húsi einu við Kapla- skjólsveg, en þá var talið að loft riffill heföi verið notaður. Auglýsið í Vísi Leikkona — V Framh. af bls. 12 ur aö landamærum Sovétrikj- anna. Margir urðu til að ráöa Sus- an frá þessari fífldjörfu ferð sem i er 13.000 kílómetra löng. Ekki hvað sízt þótti mönnum það fffl- J arft að fljúga yfir Grænlands- iökul því að flugv. er ekki út- búin ísvarnartækjum. En engu aö síður lagöi hún upp alls ó- hrædd og sagði aöeins: — „Og Rúsarnir taka eflaust prýðilega á móti mér“. Vegna útfarar SIGFÚSAR BJARNASONAR forstjóra verða skrifstofur, verzlanir og viðgerðarverkstæði okkar lokuð þriðjudaginn 26. september. HEILDVERZLUNIN HEKLA H/F P. STEFÁNSSON H/F VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN HEKLA H/F BELLA Ég sleit borðann á ritvélinni minni en það er alveg hægt að lesa bréf ið samt, ég sló bara ægilega fast á lyklana. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar — heldur saumafund f kirkjukjallar- anum þriöjudaginn 26. sept. kl. 8.30. — Stjómin. VISIR 50 Jyrir árum HJÚSKAPUR Ungur maður, sem hefir góða atvinnu óskar að kynnast stúlku 18—22 ára til bess að giftast henni. Tilboð helst með mynd sendist afgr. Vísis merkt „2500“ fyrir 28. þ.m. — Ábyggiieg þagmælska. Vísir 25. sept. 191 Til sölu Til sölu vegna brottflutnings sófasett og hjónarúm. Vandað og vel með farið. — Uppl. í síma 31046. 'IBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS 3—4 herb. góð íbúð óskast til kaups milliliða- laust. Tilboð sendist auglýáingadeild Vísis fyrir mánaðamót merkt „Mánaðamót 6837“. Námskeið HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR minnir á 4 kvölda námskeið, sem byrjar n.k. þriðjudagskvöld í grænmeti, sláturgerð og frystingu. Nánari uppl. veittar í síma 12683.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.