Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 9

Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 9
VTSIR , Mánudagur 25. september 1967. nTÍTiTH \yl íteít j LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Áðeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 í Reykjavfk, 1 Hafn- arfirði í sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 i Reykjavfk. í Hafnarfirði 1 síma 50745 og 50842 hjá Auöunni Sveinbjörnssynií Kirkjuvegi 4, laugardag til mánudagsmorguns. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur Apótek og Garðs pótek. Opið alla daga til kl. 21.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13 — 15. SJÚNVARP REYKJAVÍK Mánudagur 25. september. 20.00 Fréttir. ' 20.30 H tónum og tali. Þáttur í um sjá Þorkels Sigurbjörnsson- ar. Guömundur Jónsson og kór flytja verk eftir dr. Pál ísólfsson. 20.50 Hvaö er Hollywood. Kvik- mynd gerð af norska sjón varpinu um fortíö og nútíð kvikmyndaborgarinnar 21.30 Bragðarefimir .Þessi þáttur nefnist „Leyndarmál list- málarans". 22.30 Dagskrárlok. BOGGI ilalanafir ÚTVARP Mánudagur 25. september. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Svein bjöm, Ð^gfinnnsson ,,bæsta- réttarlögmaður tal§r. 19:50.Éinsöngur. Frá aíþjfeðlegri samkeppni í söng á heims- sýningunni í Montreal. 20.30 íþróttir. 20.45 Fjögur lög fyrir fiðlu og pí- anó. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur. Geymsla á grænmeti 21.45 Gamalt og nýtt 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður". 22.30 Bandarisk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. HAUSTMÓT KAUSa veröur haldið aö Vestmannsvatni í Aðaldal dagana 30. sept. og 1. okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir giftir sem ó- giftir, eru hvattir til að tilkynna þátttöku sfna ekki síðar en 10. sept. á skrifstofu æskulýðsfull- trúa. Sími 12236 eða eftir kl. 5 sími 40338. — Mér fannst myndin svo sem ágæt, en ég kvíði fyrir því að sjá nitján ... í VÍKINGUR, handknattleiksdeild. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnudaga kl. 9,30 4. fl. karla - 10,20 - - - - 11,10 3. fl. karla - 13,00 M„ 1. og 2. fl. karla - 13,50 - — — — Mánudaga kl. 19.00 4. fl. karla - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M., 1. og 2. fl. kvenna - 21.30 - - - Þriðjudaga kl. 21.20 M., 1. og 2. fl. karla - 22.10 - - — Fimmtudaga kl. 19.50 M„ 1. og 2. fl. karla — 20.40 — - - Föstudaga kl 19.50 3. fl kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara fram í íþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema’þriöju- daga, en þá eru þær i iþrótta- höliinni í Laugardal. -— Æfing- arnar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætið vel frá byrjun Þjálfarar. MINNINGARSPJÖID Minningarspjöld Sálarrannsókna féiags íslands fást hjá Bókáverzl- un Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar stræti 9 og á skrifstofu félagsins, Garðastræti 8. simi: 18130 (opin á miðv.d. ki. 17.30-19) Stjörnuspn Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 26. sept, Hrúturinn. 21. marz — 20. apríl. Kvartilaskiptin geta haft áhrif á samskipti þín við aðra, einkum þína nánustu, og máttu gera ráð fyrir að það gæti nokk- urrar yiðkvæmni og kannski lít- illar sanngimi. Nautið, 21. apríi — 21. mai: Áhrif kvartilaskiptana geta vald ið því, að þú hafir mikið ann- ríki í dag og kvöld. en nokkurt taugaálag vegna samskipta við hörandsára aðila, tefji nokkuð starf þitt. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní. Áhrifa kvartilaskiptanna mun einkum gæta á peningamál þín og afkomu. Og ekki skaltu gera ráö fyrir sérstarkri að- stoö af hálfu vina þinna eða þinna nánustu. Krabbinn, 22. júnt — 23. júli: Kvartilaskiptin geta haft þau á- hrif, að ekki sé heppilegt fyrir þig að leita opinberra aðila eða annarra áhrifamanna um fyrir- greiöslu. Peningamálin munu verða í góðu lagi. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Tilfinningar sumra sem þú þarft að eiga nokkur samskipti við, verða í uppnámi vegna áhrifa kvartilaskiptanna, og getur orð ið örðugt að komast þar að sam- komulagi. Meyjan. 24. ágúst — 23, sept.; Áhrif vegna kvartilaskiptanna geta valdið því, að þú hafir nokk urn kostnað af samskiptum við þína nánustu. Reyndu að stilla öllum útgjöldum í hóf, er líöur á daginn. Vogin, 24. sept. — 23. okt. . Vegna áhrifa kvartilaskiptanna, ber nauðsyn til að líta hlut- laust á menn og málefni, og varast alla tilfinningasémi. — Vertu hlédrægur, en um leiö ákveöinn í framkomu. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.; Það er hætt við, aö þú eigir heldur litlum skilningi eða að- stoð að fagna af hálfu þeirra sem þú umgengst, og mun þar gæta áhrifa frá kvartilaskipt- unum. — Dómgreindinni vart treystandi. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Vegna áhrifa frá kvartila- skiptunum geta orðið einhverjar breytingar á afstöðu þinni til vina og kunningja og einnig kann einhver breyting að verða hvað snertir peningamálin, Steingeitin. 22. des. — 20. jan Vegna áhrifa kvartilaskiptanna þarftu umfram alla að treysta á sjálfan þig hvað öll viðskipti pertir, það er ekki víst aö allt sé eins og sýnist þennan daginn. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Vegna áhrifa kvartilaskipt- anna er mjög hætt við að dagur- inn verði þér nokkuð erfiður tafir viö störfin og ýmislegt, sem gengur á afturfótunum. Lagast þó,nokkuö er á daginn líður. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Áhrif kvartilaskiptanna verða að sumu leyti neikvæð, einkum ef þú átt eitthvert erindi við opinbera aöila. Einhver vandamál geta orðið í bili heima . fyrir. KALLI FRÆNDI EldhúsiÖ, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. I ilo ‘ i mrr'Vi t LAUQAVEDl 133 ■liqt 11786 flÖRBIJtt EIMttSSOS HÉRAÐSDÓMSLÖGMABUR MJÆBLCTmGSiiKBniSjölFA AÐAU3*ÆTI 9 — SfMI 17979

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.