Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 12
Mántidagiir a£ Varð ffyrir blffreíS oi5 fótbrotnaði Alvarlegt umferðarslys varð á Flugvallárvegi á laugardagskvöld um kl. hálf tólf, þegar bifreið sem var á leið norður veginn, var ekið aftan á gangandi mann. Við árekst- urinn kastaáist maðuiinn nokkra metra og féll i götuna. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna, en hann hafði hlotiö opið beinbrot á hægra fæti og auk þess skaddazt eitthvað á höfði. Ökumaðurinn hafði eteki komið auga á manninn, Sem var dökkklæddur, þar sem hann gekk á vinstri vegarhelmingi norður veg- inn, en gatan illa upplýst. UNG SJONVARPSLEIKKONA EIN Á FLUGI YFIR ATLANTSHAF Værrttmleg fH l(eflav'ikurflugvallar / dag 27 áxa bandarísk sjónvarps- leikkona, Susan Oliver, er væntanleg frá Grænlandi til Keflavikurflugvallar í dag á einhreyfils flugvél sinni af Aero Commander-gerð. OIi- ver átti að lenda síðla kvölds á laugardag, en þá var veður afar óhagstætt og gisti hún í Goose Bay þá nótt. 1 gær var hún komin til Narssarssúag og í morgun fékk Vísir þær upplýsingar, að hún væri lögð af stað til Keflavíkur. Ferðalagi stúlkunnar var lýst á sínum tíma hér í blaðinu, en hún flýgur éinsömul yfir Atlants hafið frá New York til Moskvu. Susan, sem lærði flug fyrir 3 árum, hefur enn ekki fengiö leyfi sovézkra yfirvalda til aö fljúga yfir landið, en engu að síöur hóf hún flugið og vonast til að fá leyfið áður en hún kem Frh. á bls. 8. >•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■••••••••••••••••••••••••••••• EKIÐ Á ELDRI KONU GANGBRAUT Enn verða gangbrautarslys, konu í gærkvoldi, rétt eftir kl. þrátt fyrir viðvaranir og hert 9. Hafði bifreið stanzað á hægri eftirlit lögreglunnar. Á gang- akrein til þess að hleypa kon- brautinni í Lækiargötu, á móts unni af götueyjunni austur yfir við Skólabrú, var ekið á eldri ' götuna, en um leið og konunni % V ’V varð gengið út á brautina, kom bifreið aðvifandi á vinstri ak- rein og lenti konan fyrir henni. Þrátt fyrir ítrekaðar viðvar- anir lögreglunnar og skrif blað- anna um tíð gangbrautarslys, virðist svo sem til séu vegfar- endur, sem skeyta slíku engu, eða verða bess ekki varir. Slys- ið í gærkvöldi ber vitni bess, en • ökumaðurinn ber bað eftir á, að • hann hafi ekki séð konuna fyr- • ir hinum bílnum, og ekki gert Jsér grein fyrir, hvers vegna • hann hafi stanzað. Raunar var *ökumaðurinn erlendur að þjóð- Jerni, en vár-með íslenzkt' öku- • skírtéinf. Konan handleggsbrofn- Jaði og hlaut lítils háttar höfúð- •meiðsl við áreksturinn og var • hún flutt á Slvsavarðstofuna, Jþar sem h ‘n lá í nótt. >••••••■•••••••••••••••• f Susan Oliver, þegar hún lagði upp frá New York á fimmtudag. FYRSTA LANDSÞING F.I.B. VAR HALDIÐ UM HELGINA Fyrsta landsbing Félags íslenzkra bifrciðaeigenda, F.Í.B. var haldið nú um helgina í Borgarnesi. Rétt til þingsetu höfðu 112 manns. þ. e. a. s. aðalfulltrúar félagsins, um- boösmenn og starfsmenn. Þingið var sett á laugardaginn klukkan 2 e. h. af Magnúsi H. Valdimars syni framkvæmdastióra F.Í.B. og lauk því á sunnudagskvöld. Að setningarræðu framkvæmda- stjóra F.Í.B. lokinni, hélt formað- ur félagsins, Arinbjörn Kolbeins- son læknir ræöu en því næst voru aöalmál þingsins tekin til umræðu, en þau skiptust í þrjá flokka og höfðu eftirtaldir menn framsögu [ um þá: Kjartan Jóhannesson lækn- ir, Garðar Sigurgeirsson viðskipta- : fræðingur og Haukur Pétursson verkfræðingur. Að framsöguræðum loknum urðu fjörugar almennar umræður og var málunum síðan vísaö til nefnda sem störfuðu um kvöldið og morguninn eftir. Aðalmálunum má skipta í eftirtalin atriöi: Afnotagjöld, örygg- ' ismál, þjónustu við félagsmenn og viöskiptahömiur á olíusölu. Þingiö samþykkti ákveðnar tillögur um öll þessi mál. Sú breyting varð á félaginu nú á 35 ára afmæli þess, að það var ger: að landsfélagi og var í upphaf' þingsins lesið bréf frá dómsmála ráðuneytinu þess' efnis, að ráðu neytið liti hér eftir á félagið serr. forsvarsaðila bifreiðaeigenda landinu. Síldin ekki á „Rauða Hitaveita í allt Fossvogs- hverfíð um næstu áramót Unniö er nú að þvi af full- um kraftl að leggja hitaveitu í Fossvogshverfið. — Verkið var boðið út, en samkvæmt útboðs- lýsingunni á fyrsti áfanginn að vera tilbúinn um næstu áramót og á þá að vera hægt að tengja öll húsin í hverfinu viö hitaveit- una. — Byrjað verður á dælu- stöð fyrir hverfið nú í haust, en hún verður ekki tilbúin fyrr en á næsta ári. Eins og kunnugt er, verður Fossvogshverfið stærra en þaö er nú, og vcröur unnið áfram næsta ár við að leggja hitaveit- una í hverfið. — Þá verður ekki unniö að ýmsum millitengingum fyrr en á næsta árl. forginu ' fyrr en um miðjan október Óhagstætt veður hefur verið á síldarmiðunum að undanförnu og fremur lítil veiði. Þó tilkynntu ! þrettán skip um afla síöasta sólar- bring — samtals 2375 lestir. Veiðisvæðið þokast hægt suð- vestur á bóginn og er nú um 71° 25[ n. br. og 0° 30’ a. 1. Allmörg skip bíða nú meö full- j fermi við Jan Mayen. en von er I á sfldartökuskipinu Haferni þang- j nð til þess að losa þau. í Lítið hefur bori?t a£ síld til Aust , fjarðahafna yfir helgina og er frem ur dauft yfir söltunarstöðvum enn þá, en ekki er búizt við að síldar- söltun geti hafizt að gagni fyr- en eftir hálfan májiuð eða svo. Að áliti fiskifræðinga verður siid- in ekki komin á „Rauöa torgið“ fyrr en um miðjan október. Á Raufarhöfn var í morgun ver- ið að salta á einu plani, Norðup- slld, en þangað kom Akraborg með um 700 tunnur af pækilsaltaöri síld fypr helgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.