Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 25.09.1967, Blaðsíða 11
V ISIR . Mánudagur 25. september 1967. V 11 Sænskar vörur eru heimsþekktar fyrir gæði, og hvað snertir sænskan herrafatnað eru „Melka* vörumar í sérflokki. Hvar sem þér komið erlendis, hvort sem um er að ræða London, París eða New York, mun það vekja athygli yðar, að allar helztu herrafataverzlanir þessara borga, selja „Melka“ skyrtur, „Melka“ frakka „Melka“ náttföt — og eru stoltar af. Sölustaðir á Islandi Reykjavik: Herradeild P. & Ó., Pósthússtræti og Laugavegi. Akureyri: Herradeild J.M.J. Akranesi: Herravörur s.f. Vestmannaeyjar: Verzl. Sigurbjörg Ólafsdóttir. Húsavik: Verzlunin Askja h.f. ísafjörður: Verzlunin Einar & Kristján. Stykkishólmur: Verzlunin Sigurður Ágústsson. Keflavík: Verzlunin Fons. Neskaupstaður: Verzlunin Fönn. Ólafsvik: Verzlunin Sunna. Siglufjörður: Verzlunin Túngata 1 h.f. Ólafsfjörður: Verzlunin Valberg. Vík í Mýrdal: Verzlunarf. V-Skaftfellinga. Grindavik: Verzlunin Bára. EINKAUMBOÐ: UMBOÐS - 06 HEILDVERZLUN BJÖRGVIN SCHRAM H^ALLTAF fjölgar ÖRYGGI-ÞÆGINDI-ÓBREYTTVERÐ VOLKSWAGEN 1300 er nú kominn á markaðinn með fjölmörgum endurbölum © Áherzla hefur ver/ð lögð á allan ÖRYCCISBÚNAÐ VERÐIÐ ER ÓBREYTT AÐEINS KR. 153.800. Hann cr með iiryggis-stýrisás og stýrishjóli. — ASalljós eru meS láSréttum ljósglerjum, tveggja hraSa rúSuþurrkur, lengri, sterkari og hærra staðsettir stuSarar. öryggis-spegl- ar a8 utain og innan. Tvöfalt bremsukerfi gerir hann ennþá örugg- ari en áður. Þér getið nú bremsað, jafnvel þótt annaS hinna tveggja bremsukerfa biU. ASalbreytingin að innan er loftræstikerfið. 1 Þér þurfið aðeins að snúa snerU og getið þá fengið ferskt ioft að vild öðru hvoru megin eða beggja megin í bflinn. Hinn lciðinlegi, óþægilegi hávaði, þegar vindrúðumar eru opnar tflheyrir nú .fortiðinni. Þegar þér takið benain þurfið þér ekki að opna farangursgeymsluna aS framan. Nú er benzfnáfylUngarstútur. í inngreyptu plássi á hægri hvalbak — með smelliloki yfir. Ný gerð af úti-hurðarhúnum, BáSar hurðlr em opnanlegar með lykU aS utanverðu. HiS nýja lí volta rafkerfi véitir ömggari mótor-ræsingu á hinum köldustu vetrar- morgnum. V. W. 1300 er ennþá með Ioftkælda vél staS- setta aftur í bflnum. ÞaS getur hvorki frosið né soðið á henni. Og hún er staösett við drif- hjólin, sem þýðir minni snúningshraði og betri vélamýting og vélarending, Hvert hjól hcfur sjálfstæða fjöðmn. Þegar eitt hjólanna fer í holu, þá fjaðrar það eitt og enginn hnykkur verður á hjólinu, sem er á móti. V.W. 1300 er með slétta fullkomlega þétta og málaða botnplötu, — en hún ver hina ýrasu mikilvægu hluti, sem í mörgum öðrum bfl- um eru óvarðir, svo sem kaplar, festingar og virar. Auk Ibess er Volkswagen 1300 buinn hinum velþekktu og sigildu Volkswagenkostum Þa<5 er viðgerða og varahlutaþ jónusta á bak v/ð Volkswagen, rrleð sanngjörmt verði GÓLFTEPPI Ný sýnishorn komin. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8, sími 23570. FERÐIR - FERÐALÖG IT-íerðir — Utanferðir — fjölhreyttar. Lágu fargjöldin 15. sept. IT fargjöldin til 31. okt. Hagkvæm viðskipti. Almenn ferðaþjónusta / LANOSBNÆ FERÐASKRIF^TOFA LAUGAVEGJ 54 SlMAR 22875 - 22890 tíerjaferðir á hverjum morgni kl. 8.30, pegar veður lejrfir. Agætis berjalönd. Pantanir skráðar á skrifstof- unni. Útvegum fyrirvaralaust allar stærðir bifreiða í iengri og skemmri. feröir Hagkvæmt verö. Reynið viðskiptin. 1 KPMIÐ SKOÐIÐ og REYNSLUAKIÐ HillDVfBZlUMIN HEKLA hf LANDSB iZ F E lAUGAVEGI 54 RÐASKRIFSTOFA . SÍMAR 22875-22890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.