Dagur - 23.03.1999, Page 2

Dagur - 23.03.1999, Page 2
2 -ÞRIDJUDAGUR 23. MARS 1999 ro^tr FRÉTTIR Gert er ráð fyrir því að laun 14 og 15 ára unglinga hækki um 3,5% en laun 16 ára ungiinga verði óbreytt frá síðasta sumri. 16 ára imglingiun fækkar í Vinnuskóla Laun 16 ára imglinga hækka ekki. Eðlisbreyt- ing á viiiim. Ámælisvert og siðlaust. Laun 14 og 15 ára unglinga hækka um 3,5%. „Rökstuðningurinn er m.a. sá að fyrir nokkrum árum var ákveðið að færa 16 ára unglingana undir Vinnuskólann og taka þau þar með í fræðslu- og þjálfun- arprógramm skólans. Laun 14-15 ára unglinganna höfðu alltaf tekið mið af því. Við þessa tilfærslu kom í ljós að það var ansi mikill launamunur á milli 15 ára og 16 ára,“ segir Arnfinnur Jónsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur. Óbreytt kaup hjá 16 ára unglingum Borgarráð mun væntanlega afgreiða á fundi sínum í dag, þriðjudag, tillögu meirihluta stjórnar Vinnuskólans um FRÉTTAVIÐTALIÐ laun unglinga í sumar. Tillagan gerir ráð fyrir því að laun 14 og 15 ára ung- linga hækki um 3,5% en laun 16 ára unglinga verði óbreytt frá síðasta sumri. Verði tillagan samþykkt verður tímakaup 14 ára unglinga 218 krónur, 247 krónur hjá 15 ára og 331 króna hjá 16 ára unglingum. A síðasta sumri fækkaði 16 ára unglingum um tæplega 100 sem unnu hjá Vinnuskólanum miðað við sumarið þar á undan. Með óbreyttu efnahagsástandi telur skóla- stjórinn ekki ólíklegt að sú þróun haldi áfram í sumar. Þeir voru rétt um 800 í fyrra og um 1000 í hvorum aldurs- flokki 14 og 15 ára. Ámælisvert Skiptar skoðanir voru um tillöguna á stjórnarfundi Vinnuskólans. I bókun Kjartans Magnússonar fulltrúa minni- hlutans segir að þessi tillaga sé ámæl- isverð og algjörlega á skjön við þróun launa í þjóðfélaginu. I því sambandi bendir hann á að kaupmáttur lág- markslauna hafi hækkað um 11,5% frá sl. sumri, kaupmáttur opinberra starfs- manna um 7,5% og kaupmáttur á al- mennum markaði um 6,8%. Þá séu þetta slæm skilaboð til 16 ára unglinga og rýrir réttlætiskennd þeirra. Að auki sé þessi kjararýrnun R-Iistans fjand- samleg fjölskyldum 16 ára unglinga. Tillagan sé einnig siðlaus þar sem um- ræddur hópur nýtur ekki samningsrétt- ar. Eðlisbreyting I bókun meirihlutans kemur fram að eðlisbreyting hafi átt sér stað á störfum 16 ára unglinga hjá Vinnuskólanum, eða frá almennri vinnu til starfsnáms. Þá er m.a. bent á að þrátt fyrir þessa launafrystingu séu laun 16 ára ungl- inga hjá Vinnuskólanum 7,8% hærri en hjá nágrannasveitarfélögum, tæp- lega 32% hærri en hjá samnings- bundnum iðnnema á fyrsta ári og 34% hærri en hjá 15 ára unglingi í Vinnu- skólanum. — GRH Það mátti vart tæpara standa með að niðnrstaða fengist í framboðsmál Samfyltóngarinnar á Norð- urlandi eystra en Wofning- ur var yfirvofandi. Þannig hafa pottverjar fullvissu fyrir því að málsmetandi kratar í kjördæminu hafi verið rétt við það að koma fram opinberlega og krefjast þess að Samfyltóngin legði fram tvo lista í sínu nafni. Rökin voru þau að með því væri minni hagsmunum fómað fyrir meiri - menn fengju kannstó ektó kjördæmakjörinn mann, en atkvæði beggja lista myndu nýtast hrcyfingunni til uppbótarsæta... Meira um Samfyltónguna á Norðurlandi. í pottinum cr brotthvarf Sigbjöms af list- anum nú kallað Pyrrosarsig- ur flokkseigendanna á Akurcyri. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að menn hafi feng- ið því framgengt að fá Sig- bjöm úr efsta sætinu sé ljóst að staða Samfyltóngarinnar sé orðin mjög veik og auk þess sem afar erfitt sé fyrir Svanfríði Jónasdótt- ur að taka sætið... Sigbjörn Gunnarsson. í pottinum var mitóð rætt um augfysingu framsókn- amianna um helgina og sýndist sitt hverjum. Fáir í pottinum eru hissa á að Framsókn skuli fara af stað með auglýsingar þctta snemma, og mörgiun þykir hugmyndin góð. Hins veg- ar mæla fáir með útliti auglýsingarinnar, sem einn pottverji sagði minna sig á auglýsingu fyrir krakkahamborgara, slík sé lita- og leturgerða- gleðin... Sigurjón Hjartarson marfuðsstjóri Sparisjóds Reykjavík- ur og nágrentiis SPRON hejurkynntglæ- nýja útgáfu afkrítarkorti - veltukort, sem gefur lands- mönnum enn einaauðvelda leið til að kaupa og borga seinna. Eim eitt krítarkortið - Hvað er sérstakt við þetta krítarkort? „Það er óvenjulegt að því leyti að þetta er veltukort (Mastercard) og þú ræður hvað þú borgar mikið mánaðarlega, þ.e. umfram ákveðið lágmark, án þess að gera nokkum sérstakan samning eða þvi um líkt. Lág- marksgreiðsla um mánaðamót er 5.000 kr. eða 5% af úttekt, auk vaxta. Onnur nýjung er sú, að það er ekkert stofngjald eða árgjald af kortinu og þú þarft ekki ábyrgðarmenn eða tryggingar til að fá veltukort. Þetta eru reyndar tvö kort, annars vegar almennt kort með 300.000 kr. úttektarheimild og hins vegar gullkort með 600.000 kr. úttektar- heimild. Þessi kort hafa lengi verið mjög vinsæl erlendis, sérstaklega vestanhafs." - Búist þið við góðum viðtökum? „Þetta var fyrst auglýst í morgun og þá tvo klukkutíma sem liðnir eru síðan við opnuð- um hefur síminn ekki stoppað, svo áhuginn virðist sannarlega mikill nú strax í byrjun. Því miður þá höfum við ekki annað öllum sem hringja.” - Sjú menn þarna kannski enn eina auðvelda leið til að sökkva sér í skuldir? „Við veljum korthafa þannig að það verð- ur eingöngu fólk sem við treystum alveg - fólk sem kann að fara með sín fjármál. Þetta er aukin þjónusta af okkar hálfu við okkar viðskiptavini. Öllum verður þó fijálst að sækja um þetta kort, óháð því hver við- skiptabanki þeirra er, ef þeir uppfylla skil- yrði til þess. Þeir þurfa að fara í gegnum ákveðið mat, þar sem við veljum úr þá sem eiga að geta ráðið við þetta lánaform og við treystum fullkomlega. Þeir sem virðast ekki ráða við sín fjármál fá ekki veltukort." - Verður ekki erfitt að komast í gegnum SPRON-ndlaraugað? „Jú, nokkuð. Við biðjum fólk um þrjá síð- ustu Iaunaseðla og förum síðan í gegnum heildarskuldir viðkomandi og metum þann- ig hversu greiðslugeta þess er mikil. Til að fá gullkortið verður fólk að uppfylla nokkuð strangari skilyrði, t.d. að eiga fasteign." - Varlafyrir unglinga? „Nei, alveg Ijóst að þetta mun ekki fara mjög lágt í aldri. Þetta kort er fyrst og fremst hugsað fyrir fólk sem búið er að koma undir sig fótunum.“ - Ef kortið er alltaf með skuld verða þá ekki allar úttektir vaxtareiknaðar? „Það eru engir vextir á úttektum í 45 daga, fremur en á hinum krítarkortunum. En það sem stendur lengur er á vöxtum. Vextirnir eru 15,9% á almenna kortinu og 13,45% á gullkortinu. Kortið sjálft er frítt utan hvað við tökum 195 kr. úttektargjald og 11 kr. færslugjald. Uttektartímabilið er frá 18. til 17. hvers mánaðar.” - Er ekki venjan erlendis að fólk notar þessi kort sem eins konar yfirdrátt? „Jú, það er venjan. Það er algengt að fólk hafi þetta sem aukakort í veskinu og notar það gjarnan ef það kaupir einhveija dýrari hluti, sófasett eða tölvu t.d. og dreifir þann- ig kaupverðinu. En kortinu er ekki ætlað að koma í stað yfirdráttarheimilda, heldur en hér um viðbótarþjónustu að ræða.“ - Mun þetta ekki þýða harða samliQppni fyrir Visa? „Það er alveg ljóst að þetta er viðbót inn á þennan markað og við búumst við því að það verði heilmikil samkeppni í þessu. Þetta Fellur vel inn í þann pakka sem fyrir er og hefði átt að vera komið fyrir Iöngu síðan." - HEl

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.