Dagur - 23.03.1999, Síða 15

Dagur - 23.03.1999, Síða 15
ÞRIÐJUDAGVB 23. MAKS 1999 - 15 DMptr. DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ STOÐ 2 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós. Bandarískur mynda- flokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár (4:13). 18.30 Beykigróf (3:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist ( félagsmiöstöð fyrir ungmenni. 19.00 Nornin unga (25:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarísk- ur myndaflokkur um brögö ung- nornarinnar Sabrinu. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Eftir fréttir. Umræðuþáttur um at- buröi líðandi stundar. Fjallað verður um markaðssetningu á íslenskri tónlist erlendis og rætt við Steinar Berg. Umsjón: Árni Þórarinsson. 21.20 lllþýði (6:6) (Touching Evil II). Breskur sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna sem er sérþjálfuð til að taka á skipulagðri glæpa- starfsemi og eltast við síbrota- menn. Aðalhlutverk: Robson Green, Nicola Walker og Michael Feast. 22.20 Titringur. i þættinum verður fjall- að um hjónaskilnaði. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þór- hallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 23.35 Skjáleikurinn. 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (26:26) (e) (Chicago Hope). 13.45 60 mínútur. 14.30 Fyrstur með fréttirnar (12:23) (Early Edition). 15.15 Ástir og átök (8:25) (Mad About You). 15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (15:30) (e) (America's Funniest Home Videos). 16.00 Þúsund og ein nótt. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Barnfóstran (4:22) (The Nanny 5). Gamanþættir um bamfóstruna Fran Fine. 1997. 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (15:25) (Home Improvement). 21.05 Kjarni málsins (4:8) (Inside Story). Fjallað er um tiskuna. Það er draumur margra stúlkna og pilta að starfa við fyrirsætustörf en aðeins fáum verður að ósk sinni. 22.00 Hale og Pace (5:7). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Blóðsuga i Brooklyn (e) (Vamp- ire in Brooklyn). íbúar í New York eiga ekki von á góðu þvl blóðsug- an Maximillian er komin ( heim- sókn. Maximillian ber enga virð- ingu fyrir mannfólkinu og lætur ekkert standa í vegi fyrir áformum sinum. Erindið i stórborginni er að hafa uppi á lögreglukonunni Ritu Veder. Blóðsugan er sannfærð um að betra konuefni finnist ekki en Rita kann að hafa aörar ráða- gerðir i huga. Aðalhlutverk: Ang- ela Bassett, Eddie Murphy og Allen Payne. Leikstjóri: Wes Cra- ven.1996. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 Dagskrárlok. FJÖLMIDLAR ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Lagt af stað Það var við hæfi að fyrsti sjónvarpsfundur flokk- anna í kosningabaráttunni fór fram á Laugar- vatni. Sá staður er einmitt ágætt dæmi um það sem stjórnmál eiga að snúast um. Laugarvatn varð skólasetur fyrst og fremst vegna hugmynda og atorku stjórnmálamannsins Jónasar Jónssonar frá Hriflu, og um þá ákvörðun stóð mikill pólit- ískur styrr á sínum tíma, eins og flest það sem máli skiptir í stjórnmálum. Fulltrúar flokkanna fóru kurteislega af stað á þessum fundi. Samt mátti sjá vísbendingar um hvernig baráttan mun þróast. Halldór Asgríms- son var sókndjarfur, einkum gagnvart Samfylk- ingunni. Margrét Frímannsdóttir átti ekki í vand- ræðum með neitt það sem að henni var beint nema þá skondnu stöðu fyrir formann Alþýðu- bandalagsins að vilja ekki lengur reka herinn úr landi. Steingrímur J. Sigfússon reyndi að draga eins sterka málefnalega línu og hann gat á milli sín og Samfylkingarinnar. Sverrir Hermannsson var hins vegar í stöðugum vandræðum vegna þess að fulltrúar hinna flokkanna gátu alltaf svarað gagnrýni hans með því að draga fram ábyrgð hans sjálfs sem þingmanns og ráðherra Sjálfstæðis- flokksins um árabil. Ef málflutningur Frjálslynda flokksins verður ekki markvissari og hvassari en á þessum sjónvarpsfundi er borin von að hann komi manni á þing. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk- ur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 Eldur! (e) (Fire Co. 132). Banda- rískur myndatlokkur um slökkvi- liðsmenn i Los Angeles. Stariið er afar krefjandi og daglega leggja þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðr- um. 20.00 Hálendingurinn (9:22) (Hig- hlander). Spennumyndallokkur um hinn ódauðlega Duncan MacLeod. 21.00 Það var lagið (What a Way to Gol). Gamanmynd. Louisa Foster er fjórgift og svo viröist sem það hafi farið með geðheilsu hennar. Að minnsta kosti er það álit yfir- manna rikisskattstofunnar en þangað sendi hún álitlega pen- ingaupphæð óumbeðin. Hjá skatt- inum eru menn ekki vanir svo vinnubrögðum og útvega þeir Louisu geðlækni! Meöferðin varp- ar Ijósi á hjónabönd hennar sem voru ekki alltai dans á rósum. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðal- hlutverk: Shiriey Maclaine, Paul Newman, Robert Mitchum, Dean Martin og Gene Kelly.1964. 22.55 Enski boltinn (FA Collection) ( þættinum er fjallað um Kevin Keegan. 00.00 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Siumudagslærið skenuntilegt Það skal tekið fram að Halldóra Jónsdóttir og hennar maður eiga tvo litla drengi svo lítill tími gefst til að fylgjast með útvarpi og sjónvarpi. Eðlilega þá hafa þau lítið næði og tíma til að fylgjast með fréttum, ekki er nokkur leið að hlusta á sjöfrétt- ir í útvarpinu sökum hávaða í eldhúsinu og sjónvarpsfréttir stöðvanna skarast við þann tíma þegar verið er að svæfa dreng- ina. Flesta sunnudaga mæta þau hins vegar í mat til foreldra Halldóru, afhenda þeim börnin og sökkva sér ofan í viku- skammt af blöðum til að bæta upp fréttaskortinn. Á hinn bóginn fylgist Halldóra vel með barnatímum Ríkissjón- varpsins. Hún er býsna ánægð með íslenska barnaefnið í morgunsjónvarpinu um helgar, þykir m.a. Háaloftið eftir Aðal- stein Ásberg Sigurðsson mjög skemmtilegt og Þröstur Leó sprenghlægilegur. „En teikni- myndin Casper hefur farið sér- staldega í taugarnar á mér. Þetta er alveg rosalega lélegt og útþynnt. Mér finnst þetta hreint ekki skemmtilegt og ekki syni mínum heldur.“ Þrátt fyrir tímaskort hlustar Halldóra yfirleitt á þátt Kol- brúnar Bergþórsdóttur og Auð- ar Haralds, Sunnudagslærið á Rás 2 þegar hún hefur tækifæri til. „Mér finnst þær báðar mjög skemmtilegar. Þær láta allt flakka um menn og málefni og eru ófeimnar \ið að gera grín að sjálfum sér. Svo finnst mér líka skemmtileg og málefnaleg um- fjöllun þeirra um dánar kvik- myndastjörnur og frægt fólk. Það er greinilegt að Kolhrún les mjög mikið af efni um Hollywoodstjörnur og er alveg hafsjór af fróðleik um þetta efni.“ Halldóra Jónsdóttir, læknir. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Sögur og Ijóð úr samkeppni Æskunnar, Flug- leiða og Rikisutvarpsins. Fyrsti hluti. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. Þ 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánartregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bernard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinnl. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalinan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Viðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturlu- son. 18.48 Dánartregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Fjölskyldan árið 2000. Fjórði þáttur: Fjölskyld- ur langveikra barna. 21.10Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (44) 22.25 Goösagnir. Hljóðritun frá tónleikum Eistneska útvarpsins, sem haldnir voru i Tallin 15. febrúar sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspó. 01.10 Útvarpaðó samtengdum rásumtll morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Svipmynd. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjamar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóöbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi.Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hœtti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM 957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kóri. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pólmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Kljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45,19.15, 19.45, 20.15 og 20.45. 21.00 Þjóðfélag fyrír fólk á öllum aldri. 16.00 Hinir ungu 8. þáttur (e) 16.35 Fóstbræður, 11. þáttur (e). 17.35 Veldi Brittas, 5. þáttur (e). 18.05 Dagskrártilé. 20.30 Skemmtiþáttur Kenny Everett, 6. þáttur. 21.05 Með hausverk frá helginni. 22.05 Herragarðurínn, 5. þáttur 22.35 Late show með David Lett- erman. 23.35 Dagskrárlok. OMEGA 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Bama- og unglingaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærieikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending. 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakías! 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten ofthe Best 13.00 Greatest Hifs Of 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah WiHcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mis' Big 80 s 22.00 BeautrM South Uncut 23.00 VH1 Spice 0.00 Jobson's Choice 1.00 The VH1 Atoum Chart Show 2.00 VH1 Ute Shífl TNT 5.00 Private Potter 6.45 The Wondertui Wortd of the Brothers Gnmm 9.00 Hotel Paradiso 10.45 Royal Weddtng 12.30 The Sandpiper 14.30 lce Station Zebra 17.00 Battíeground 19.00 Carbine WJliams 21.00 Mariowe 23.00 Ransom I.OOPrideoftheMannes 3.15Mariowe CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchfld 5A0 Ðlinky BiU 6.00 The Ttdings 6.30 Tabaluga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexters Laboratory 8.00Looney Tunes 8.30 Tom and Jetry Kids 9.00 Fiintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10A0 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11A0Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Ffintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Tai- Mama 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed. Edd ‘n’ Eddy 17JJ0 Cow and Chicken 18.00 Arnmamacs 1840 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19A0 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cuft Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21A0 Johnny Bravo 22.00 The Poweipuff Girts 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23JOI am Weasel 0.00 Scooby Ooo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the StarcMd 3.00 Bimky BiB 3.30 The Frurtties 4.00 The TidBigs 440Tabaluga HALLMARK 6.45 The Gifted One 8.25 Champagne Chariie 10.00 David 11.40 Romance on the Onent Express 13.20 Eversmile, New Jersey 14.50 Angels 16.10 Looking for Miractes 18.00 EBen Fosler 19.35 Pack of Lies 21.15 AssauH and Matrimony 22.50 Veronica Clare Slow Viotence 0.20 Conundrum 2.00 Red King, While Knk^rt 3.40 Hot Pursuít 5.15 The Marqiise SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.W News on the Hour 11JO Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsfine 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Businass Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30SKYWorid News 2.00 News on the Hour 240 SKY Busmess Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showtw Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Mystery of the Whale Lagoon 11 .30 Route 66: the Mother Road 12.00 The Harem of an Ettáoptan Baboon 13.00 Spírrt of the Sound 14.00 Lost Worids: Pompeii 15.00 Lost Worids: Mystery of the Neanderthais 1540 Lost Worlds. Clues to the Past 16.00 On the Edge Tsunami - Ktfler Wave 17.00 The Harem of an Ethioptan Baboon 18.00 Lost Worlds: Pompea 19.00 Numbats 1940 The Subterraneans 20.00 Istand of the Gtart Bears 21.00 Natural Bom Kilters 2140 The Living God 22.00 Amate 23.00 Beeman 2340 Servals: the Elegant Predator 0.00 The Shark Fítes 1.00 Natural Bom Kfflers 2.00 Amate 3.00 Beeman 3.30 Servals: the Elegant Predator 4.00 The Shark Ftles 5.00Close MTV 5.00 Kickstaft 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Setect MTV 17.00 The Uck 18.00 So 90s 19.00 Top Selection 2^00 MTV Data 20.30 Nortfic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Altemative Nation 1.00 The Grind 1.30 Night Vkteos EUROSPORT 7.30 Rafty. FtA Wortd Ralty Championship te Portugal 8.00 Figure Skating; Worid Chanpionships in Helsínki, Rnland 940 FootbaB: Eurogoaís 11.00 Ralty: FIA Worid Rafty Championship in Portugal 1140 Figure Skating Worid Championships in Hetsinki. Ftnland 15.30 Tenrús ATP Tour • Mercedes Super 9 Toumament in Key Bfscayne, Ftonda. USA 16.00 Tenras: WTA Toumament in Key Biscane, USA 17.30 Ftgure Skaöng Worid Championshipe in Helsinki, Fmland 21.00 Termis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Key Biscayne, Ftorida. USA 22.00 Tenrús: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Key Biscayne, Rorida. USA 23.00 Rally: FIA Worid Raily Championshp to Portugal 2340 Goí: US PGA Tour • Bay HiB Invitational in Ortando, Rorida 040 Ctose DISCOVERY 8.00 Rex Hunt’s Fishmg Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 Top Guns 940 Top Marques 10.00 Dtvina Magic 11.00 Battte for the Skies 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker's Worid 13.30 Oisaster 14.00 Disaster 1440 Ambulance! 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunfs Fishlng Adventures 16.30 The Car Show 17.00 Hitter-Stalin Dangerous Liaisons 18.00 Wildlife SOS1840 Untamed Africa 1940 Futureworid 20.00 Great Escapes 20.30 Quantum The Tony BuSmore Stoiy 21.00 Traijlwers 22.00 Betty's Voyage 23.00 Biáxnaráie 0.00 Mysteries of the Ancient Ones 1.00 Hitter-Statin Dangerous liaisons 2.00Ctose CNN 5.00 CNN This Momíng 540 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneytine 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00CNNThis Moming B40 Showbiz Today 9.00 Lany King 10.00 Wortd News 1040 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 Amerícan Edition 11.30 Bíz Asia 12.00 Worid News 12.30 Fortune 13.00 Worid News 13.15 Asian Erátion 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 1540 Worid Sport 16.00 World News 1640 Wortd Beat 17.00 Larry Kfttg Live 18.00 Worid News 18.45 American Edrtton 19.00 Worid News 1940 Worid Business Today 20.00 Worid News 2040 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Woild Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneytine Newshour 040 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 AsianEcfition 1.30Q&A 2.00 Lany King Live 3.00World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edrtwn 4.30 World Report

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.