Dagur - 23.03.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 23.03.1999, Blaðsíða 12
12- ÞRIÐJUD AGU R 23. MARS 1999 VMptT LAVITA ÉBELLA Simí 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio OSKARSVERÐ LAUNAMYND, M.A. SEM BESTA ERLENDA MYNDIN, BESTI LEIKARI OG BESTA FRUMSAMDA TON- HEFUR HLOTIÐ YFIR 40 VERÐLAUN A KVIKMYNDA- HATIÐUM VIÐS VEGAR UM HEIMINN. ÞEIR.ERU EKKI KUL, ÞEIR ERU EKKI FLÖTTKÍ, ÞEIR ERU ÞOKKALEGA HEIMSKTR! SPRENGHLÆGILEG MYND JJM BUTAPÍ-BRÆÐUR SEM ERU SKEMMTANAFOKLAR SEM ÞRA Í AÐ „SKORA"! HUMOR I ANDA AUSTIN POWERS! SUM LEYNDARMAL MUNU ASÆKJA ÞIG ALLA ÆVI! SUMA DAUÐLANGAR AÐ F+A ANNAÐ TÆKIFÆRI.* . STRANGLEGA B.l. 16 ARA. ,ÞNðjud. kl. 21 0QLBY tm ÖD1°°^! RÁÐHÚSTORGI SÍMI 461 4666 I H X Sýnd kl. 21 og 23. Sýnd kl. 6.50. Sýnd kl. 17 - ísl. tal. ÍÞRÓTTIR Sjö Islandsmet aUVQíEyjiun Sjö íslandsmet voru sett á innanhúss- meistaramóti íslands í sundi sem fram fór í Eyjum uin helgina. Fimm metanna voru einstaklingsmet og tvö í boðsundum. Fyrsta Islandsmetið á innanhúss- meistaramóti íslands í Eyjum leit dagsins ljós strax í undanrásun- um á fyrsta degi, en þá setti Rík- harður Ríkharðsson,Ægi, nýtt ís- landsmet í 50 m flugsundi er hann synti á 25,17 sek. Orn Arn- arson, SH, bætti svo um betur í úrslitasundinu og synti þá á 24,87 sek. og er þar með fyrstur íslendinga til að synda vega- lengdina undir 25 sek. Annað met Ríkharðs Ríkharður Ríkharðsson lét ekki þar við sitja, því hann setti einnig nýtt íslandsmet í 100 m flug- sundi, þegar hann synti á 55,63 sek. og bætti þar með nokkurra stunda gamalt met sem Friðfinn- ur Kristinsson, Selfossi, hafði sett í undanrásunum fyrr um daginn. Orn Arnarson synti svo 200 m skriðsund undir gildandi íslands- meti, eða á 2:50,25 mín., en met sem hann setti á innanfélagsmóti hjá SH fyrir skemmstu, þegar hann synti á sínum besta tíma til þessa, sem er um 2:48,00 mín., hefur enn ekki hlotið samþykki þar sem það er svo nýtt. Met hjá Láru Hrund Fimmta einstaklingsmetið setti svo Lára Hrund Bjargardóttir, SH, er hún synti 200 m fjórsund á 2:18,71 mín. í sama sundi setti Kolbrún Yr Kristjánsdóttir nýtt stúlknamet, er hún synti á 2:20,02 mín. Kolbrún varð fimm- faldur Islandsmeistari á mótinu. Boðsundsmetin tvö voru bæði SH-inga, en karlasveit félagsins setti nýtt íslandsmet, bæði í 4x100 og 4x200 m skriðsundi. Þeir syntu 4x100 metrana á 2:29,95 og 4x200 m á 7:41,28 mín., sem er frábær árangur. Ómar í ólympíuhóp SSÍ Ómar Snævar Friðriksson, SH, sem hefur verið í nokkurri lægð að undanförnu ei nú heldur bet- ur að ná sér á strik aftur og sigr- aði í þremur greinum og varð í öðru sæti í einni. Hann náði B- Iágmarki aðþjóða sundsambands- ins í 400 m skriðsundi, þegar hann synti á 3:57,21 mín. og hef- ur þar með synt sig inn í óíymp- íuhóp SSÍ. Ömar bætti sig um heilar sex sekúndur í sundinu sem verður að teljast mjög gott. Eiris'og'Venjúlégá,'triá sfegjá, urðu SH-ingar mjög sigursælir á mótinu og unnu þeir samtals 25 íslandsmeistaratitla af 38 sem keppt var um. Sigurvegarar í einstökum greinum: 50 m flugsund karla Orn Amarson, SH 24.87 Islandsmet 50 m flugsund kvenna Elín Sigurðardóttir, SH 28.69 200 m fjórsund karla Ómar Snævar Friðriksson, SH 2.07.28 200 m fjórsund kvenna Lára Hrund Bjargardóttir, SH 2.18.81 íslandsmet 1500 m skriðsund karla Tómas Sturlaugsson, Ægi 15.59.59 800 m skriðsund kvenna Louisa Isaksen, Ægi 9.08.63 50 m skriðsund karla Örn Arnarson, SH 23.33 50 m skriðsund kvenna KolbrúnÝr Kristjánsdóttir, ÍA 26.75 4x200 m skriðsund karla A-sveit SH 7.41.28 íslandsmet 4x200 m skriðsund kvenna A-sveit SH 8.53.10 50 m baksund karla Örn Amarson, SH 26.33 50 m baksund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA 30.10 400 m fjórsund karla Ómar Snævar Friðriksson, SH 4.29.92 400 m fjórsund kvenna Sunna Björg Helgadóttir, SH 5.07.44 100 m bringusund karla Hjalti Guðmundsson, SII 1.03.91 100 m bringusund kvenna Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 1.13.97 100 m flugsund karla Ríkarður Ríkarðsson, Ægi 55.63 Islandsmet 100 m flugsund kvenna Elín Sigurðardóttir, SH 1.05.55 200 m baksund karla Ásgeir H. Ásgeirsson, Ármann 2.10.44 200 m baksund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA 2.17.77 200 m skriðsund karla Örn Arnarson, SH 1.50.25 Undir skráðu Islandsmeti 200 m skriðsund kvenna Lára Hrund Bjargardóttir, SH 2.04.24 4x100 m fjórsund karla A-sveit, SH 3.50.45 4x100 m fjórsund kvenna A-sveit SH 4.28.61 400 m skriðsund karla Ómar Snævar Friðriksson, SH 3.57.21 400 m skriðsund kvenna Lára Hrund Bjargardóttir, SH 4.26.84 200 m bringusund karla Hjalti Guðmundsson, SI I 2.19.21 200 m bringusund kvenna íris Edda Heimisdóttir, Keflavík 2.36.79 200 m flugsund karla Friðfinnur Kristinsson, Selfossi. 2.08.24 200 m flugsund kvenna Gígja Hrönn Árnadóttir, Ægi 2.27.65 100 m baksund karla Ásgeir H. Ásgeirsson, Ármanni í.oo'.úé " ' ' ' ‘ ' ’• "' 100 m baksund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsdóttr, ÍA 1.03.83 100 m skriðsund karla ÖrnArnarson, SH 50.45 100 m skriðsund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA 57.90 50 m bringusund karla Hjalti Guðmundsson, SH 29.78 50 m bringusund kvenna Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 34.64 4x100 m skriðsund karla A-sveit SH 3.29.95 íslandsmet 4x100 m skriðsund kvenna A-sveit SH 4.01.37 Landsliðið tilkyimt fyrir Smáþj óðaleihana Strax eftir meistaramótið í Eyj- um tilkynnti Iandsliðsnefnd sundsambandsins þann hóp sem taka mun þátt í Smáþjóðaleikun- um sem haldnir verða í Lichten- stein í vor. Sextán sundmenn voru valdir í hópinn og eru þeir eftirtaldir: Elín Sigurðardóttir, SH, Eydís Konráðsdóttir, Keflavfk Halldóra Þorgeirsdóttir, SH, íris Edda Heimisdóttir, Keflavík Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA Lára Hrund Bjargardóttir, SH Louisa ísaksen, Ægi Sunna Björg Helgadóttir, SH Friðfinnur Kristinsson, Selfossi Hjalti Guðmundsson, SH Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi Númi Snær Gunnarsson, Selfossi Ómar Snævar Friðriksson, SH Tómas Sturlaugsson, Ægi Ríkarður Ríkarðsson, Ægi Örn Arnarson, SH Þjálfarar hópsins verða þau Bri- an Marshall, þjálfari SH, og Sig- urlín Þóra Þorbergsdóttir, þjálf- ari IA, og til aðstoðar þeir Eðvarð Þór Eðvarðsson, þjálfari Keflvík- inga, og Magnús Tryggvason, þjálfari Selfyssinga. Luxemhorgarmótið Einnig var tilkynnt um þá sund- menn sem náð hafa lágmörkum fyrir alþjóðlegt sundmót í Lux- emborg í byrjun næsta mánaðar og eru þeir eftirtaldir: Þuríður Eiríksdóttir, Breiðabliki Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA Elín M. Leósdóttir, ÍA Guðgeir Guðmundsso:., 1 íris E. Heimisdóttir, Keflavík Elva B. Margeirsdóttir, Keflavík Guðl. M. Guðmundsson, Keflavík Halldór Halldórsson, Keflavík Karen L. Tómasdóttir, Keflavík Sævar Ö. Sigurjónsson, Keflavík Birgitta R. Birgisdóttir, Keflavík Díana Ó. Halldórsdóttir, Keflavík Rúnar M. Sigurvinsson, Keflavík Ragnh. Ragnarsdóttir, Stjörnunni Berglind Ó. Bárðardóttir, SH Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH Sunna Björg Helgadóttir, SH Arna Atladóttir, Njarðvík Jón O. Sigurðsson, Njarðvík Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Njarðvik Hjörtur M. Reynisson, Ægi Jakob J. Sveinsson, Ægi Gunnar Steinþórsson, Ægi Hafdís E. I lafsteinsdóttir, Ægi Louisa Isaksen, Ægi Lárus A. Sölvason, Ægi Tómas Sturlaúgsson, Ægi. ' 1 L'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.