Dagur - 23.03.1999, Qupperneq 10

Dagur - 23.03.1999, Qupperneq 10
10- ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1999 SMÁflUGL Húsnæði í boði______ Til leigu er 120 fm húsnæði á 2. hæð í miðbæ Akureyrar frá 1. apríl. Húsnæðið er vel staðsett fyrir skrifstofur eða hiiðstæða starfsemi. Húsnæðið er 4 stofur, hol, eldhús og bað. íbúðin var nær öll gerð sem ný fyrir 4 árum. Upplýsingar i sima 461-1861 milli 13-14 daglega. Einkamál_______________________ 33. ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhugamál. Það væri mjög gott ef einhver svaraði mér, ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér. Nánari uppl.í síma 456-4184 í hádeginu og símboði 845-3626. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Atvinna________________________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Til sölu_____________________________ Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Kirkjustarf_______________________ Eyrarbakkaprestakall Barnaguðsþjónusta sunnudaginn 28. mars kl. 11.00. Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund í kirkjunni í dag kl. 18.10.Ath. Hádegissamvera í kirkjunni á morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13.Að lok- inni helgistund í kirkjunni, sem samanstend- ur af orkelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegis- verð á vægu verði. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. ÝSINGAR Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Bústaðakirkja. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17:00. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur Kvenfélagsins í Langholtskirkju í kvöld kl. 20:00. Venjuleg fundarstörf. Erindi: Guðrún K. Þórsdóttir, framkvstj. Alzheimers- samtakanna. Félagar taki með sér gesti. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20:00. „Þriðjudagur með Þorvaldi“ kl. 21:00. Lof- gjörðar- og bænastund. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Þósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvik. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu. Þvottahúsið Glæsir Skógarhlið 43, 601 Akureyri fyrir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott _ allt trá útsaumuðum dúkum YY og gardínum til vinnu- og 461-1735 og 461-1386 skíðagalla Opið frá 12 -18 virka daga Sœkjum - sendum Jóhann Salberg Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, fyrrum sýslumaður og bæjarfógeti, andaðist á Landspítalanum föstudaginn 19. mars. Sesselía Helga Jónsdóttir og aðstandendur. Elskuleg eiginkona mín Kristín Sigurbjörg Jóhannsdóttlr frá Steinnesi á Hauganesi, lést að Dalbæ 21. mars sl. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sveinbjörn Jóhannsson. Femningar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi olprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-16, sunnudaga 13-16. ÖKUKEHHSLfl Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Til sölu Verslunarhúsnæði Kaupfélags Þingeyinga að Laugum. Um er að ræða 260 fermetra verslunar- og lagerrými, byggt í tveimur áföngum árið 1964 og 1974 ásamt leigulóðarréttindum. Verslunin getur selst með núverandi rekstri að hluta eða öllu leyti. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýsingar veittar á Fasteignasölu Berglindar Svavarsdóttur hdl. Höfða 2, Húsavík, sími 464 2545. Giljahverfi - kynningarfundur Almennur kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi norður-hluta 3. áfanga Giljahverfis og væntanlega lóðaúth- lutun í hverfinu verður haldinn í Giljaskóla miðvikudaginn 24. mars kl. 20.00. Fundurinn er ætlaður almenningi, t.d. íbúum Giljahverfis og öðrum bæjarbúum, byggingarverktökum, hönnuðum og öðrum þeim sem áhuga hafa. Skipulagsstjóri Akureyrar Sumarbústaðir til sölu Starfsmannafélag Slippstöðvarinnar auglýsir til sölu tvo sumarbú- staði að Dranghólum í landi Ærlæks í Öxarfjarðarhreppi. Stærð per bústað er ca 30 fermetrar með 15 fermetra verönd. Rafmagn og heitt og kalt vatn. Óskað er eftir tilboðum í bústaðina. Tilboðum skal skila inn fyrir 22. apríl nk. Frekari upplýsingar veita Sigmundur í síma 460 7653 og Þorsteinn í síma 861 8822. ur liiiÉLúlÍiílLIUi I knmnl hJLJ Olni.ill GAMANLEIKUR UM GLÆP Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikm. og bún.: Elín Edda Áma- dóttir Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörns- son Leikgervi: Kolfinna Knútsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar og söngvarar: Margrét Ákadóttir, Helga Vala Helgadóttir, Katrín Þorkelsdóttir, Aino Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Aðalsteinn Bergdal, Hjörleifur Hjartarson, Jón St. Krist- jánsson, Katla Margrét Þorgeirs- dóttir, Ólafur Guðmundsson, Agnar Jón Egilsson, Michael Jón Clarke, Kristján Hjartarson, Kristjana Arn- grímsdóttir og Rósa Kristín Bald- ursdóttir. 3. sýning föstud. 26. mars kl. 20.00 4. sýning laugard. 27. mars kl. 20.00 5. sýning sunnud. 28, mars kl. 16.00 1 falnlnllíiMÍlcillriB.ill 1 J.1KFÉLAG AKHRF.YRAR Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýn- ingu sýningardaga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.