Dagur - 31.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 31.08.1999, Blaðsíða 10
10 - -ÞHTÐJVDAGUR T1 . ÁGVST 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Bílar___________________________________ Vegna fluttnings eru tveir nýskoðaðir fólksbílar til sölu á útsöluverði. Volkswagen Golf árg. '89 (sjálfskiptur) og Skoda Favorit árg. '93 (lítið ekinn). Upplýsingar í síma 462-7883. Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Atvinna áskast________________ Bakara vantar vinnu. Starfaði hjá Brauð- gerð KEA ‘86-’98margt kemur til greina. Upplýsingar í símum 462-7789 og 862- 7786. Hesta-hey til sölu_______________ Rúllur af túni og rúllur af starengi. Hag- stætt verð. Upplýsingar I síma 462-4947 eftir kl. 19.00. Til leigu _________________________ Til leigu er herbergi með sérinngangi, eldhúsi og baði. Nánari upplýsingar í síma 462-4601. Hálsmen tapaðist 1962 Fyrir mörgum árum tapaðist hálsmen við Sundlaug Akureyrar. Hálsmenið er erfða- gripur og á það er grafið S.Þ.E. frá mömmu. Af persónulegum ástæðum, er lýst eftir hálsmeninu núna. Ef einhver veit um eða kannast við hálsmenið, er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við Stef- án Þór Elísson, sími 552-7914. Fundar- launum heitið. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og ís- landsbanki hf, föstudaginn 3. sept- ember 1999 kl. 10:00. Félagsheimili við Skarðshlíð, Akur- eyri, þingl. eig. íþróttafélagið Þór, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Frostagata 3B, B og C hl. 3 sper- rub., Akureyri ásamt vélum, tækj- um og iðnaðaráh., þingl. eig. Bíla- réttingar og málun ehf, gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnul hf, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Glerárgata 34, vörugeymsla á bak- lóð, suðurhluti, Akureyri, þingi. eig. Myndco ehf, gerðarbeiðandi Akur- eyrarkaupstaður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Glerárholt I, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Pétur Freyr Pétursson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Gránufélagsgata 19, neðri hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Flermann Rúnar Stefánsson og Jamriang Jaroensuk, gerðarbeiðandi Akur- eyrarkaupstaður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Gránufélagsgata 48a, Akureyri, þingl. eig. Netagerðin Oddi ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Gránufélagsgata 48b, Akureyri, þingl. eig. Netagerðin Oddi ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og íbúðalánasjóður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hafnarstræti 86, íb. 010301, ris- hæð, Akureyri, þingl. eig. Hannes Elfar Hartmannsson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, ís- landsbanki hf og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hafnarstræti 86a, neðsta hæð, Ak- ureyri, þingl. eig. Gylfi Garðarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Islandsbanki hf og Ríkisútvarpið, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hluti 1A, Akureyri, taldir. eig. Iðunn Ágústsdóttir, Sig- urður Magnússon og Ásgeir Harð- arson, gerðarbeiðandi Fjárfesting- arbanki atvinnul. hf, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hluti 4A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. septem- ber 1999 kl. 10:00. Hólabraut 15, 010101 íbúð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstu- daginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hólabraut 18, efri hæð, að norðan, Akureyri, þingl. eig. Freygerður A. Baldursdóttir og Lárus Hinriksson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hólsgerði 2, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Hallur Jósepsson, gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Hreiðarsstaðakot, lóð fyrir íbúðar- hús, Dalvfkurbyggð, þingl. eig. Ófeigur Sigurðsson og Eiður Arnar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Dalvík- urbyggð, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Huldugil 40, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Örn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Hjördís Helga Birg- isdóttir, föstgdaginn 3. september 1999 kl. 10:00. MUNUM! Barn má aldrei vera í framsæti bíls með öryggispúða, hvorki barnabílstól né í sætinu. ‘b$fcum“í UMFERÐAR %. RÁÐ JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. • JIMNY fékk gullverölaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæöi, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á (slandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • 1 $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, fóstra og afa, ÓLAFS SIGURÐSSONAR, fyrrverandi yfirlæknis, Álfabyggð 12, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki lyflækningadeildar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Anna Björnsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Kjartan Mogensen, Sigurður Ólafsson, Klara S. Sigurðardóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Paul M. Smith, Anna Ingeborg Pétursdóttir, og barnabörn. Hæringsstaðir, Svarfaðardal. Dal- víkurbyggð, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Höskuldsstaðir, eignarhluti, Eyja- fjarðarsveit, þingl. eig. Sigurður Snæbjörnsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf, Hellu, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjarfjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf, framleiðsluráð landbún- aðarins, íbúðalánasjóður, Lána- sjóður landbúnaðarins, Lífeyris- sjóður bænda og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Karlsbraut 2, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigurður Kristmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hluti, Ak- ureyri, þingl. éig. Myndco ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstað- ur, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Keilusíða 10F, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Leonardsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Litla-Eyrarland, landspilda undir sumarbústað, eignarhluti, Eyja- fjarðarsveit, þingl. eig. Gylfi Aðal- steinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, föstudaginn 3. sept- ember 1999 kl. 10:00. Mímisvegur 26, eignarhluti, Dalvík- urbyggð, þingl. eig. Leifur Kristinn Harðarson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Norðurvegur 25, Hrísey, þingl. eig. Sindri Svan Stefánsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Sandskeið 8, ásamt vélum og tækj- um, Dalvík, þingl, eig. Kambur ehf, gerðarbeiðendur Bílaverkstæði Birgis ehf, Fjárfestingarbanki at- vinnul hf, Stál og stansar ehf og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 3. september 1999 kl. 10:00. Tjarnarlundur 6e, Akureyri, þingl. eig. Viðar Geir Sigþórsson, gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7b, 0402 Akureyri, þingl. eig. Elísabet Björg Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrar- kaupstaður og íbúðalánasjóður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. <D Ö tí • rH n ^rH Cfl Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig. Gfsli Sigurgeirsson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og íslandsbanki hf.útibú 565, föstudaginn 3. sept- ember 1999 kl. 10:00. Vallargata 5 (Hátún), Grímsey, þingl. eig. Steinunn Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Víkurgil 5, ib 0101, Akureyri, þingl. eig. Páll Guðfinnur Harðarson og Spori ehf, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, föstudaginn 3. sept- ember 1999 kl. 10:00. Víkurgil 7, matshl. 04, íb. 01-01, Ak- ureyri, þingl. eig. Sprettur ehf, Kópavogi, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn áAkureyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Ytra-Holt, eining nr.16, Dalvíkur- byggð, þingl. eig. Hilmar Gunnars- son, gerðarbeiðandi Dalvíkurkaup- staður, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið- endur Eftirlaunasj. atvinnuflug- manna og Sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 3. september 1999 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. ágúst 1999. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.