Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 4
4 DV. FÖSTUDAGUR18. MAl 1984. Grænmetisverslunin dreifði nýjum kartöf lum í gæn r r HORGULL A UT- SÆÐISKARTÖFLUM upplýsingum frá forstjóranum á 2,5 kílóa poki af þessum kartöflum með 15% smásöluálagningu að kosta 81 krónu eða 32,40 kr. kg. Er hann var spurður hverjir hefðu fengið af þessari kartöflusendingu svaraöi hann:” Nú, auðvitað kaup- menn.” Starfsmaður frá versluninni Hag- kaupi fór í Grænmetisverslunina um hádegisbil í gær og ætlaöi aö fá af þessari sendingu en þar var honum sagt að eingöngu væri verið að selja hollenskar útsæðiskartöflur. -ÞG „Viö fengum um eitt tonn af nýjum, erlendum kartöflum frá Grænmetisverslun iandbúnaðarins, við tökum yfirleitt til vikunnar tvö- falt meira magn en þetta,” sagöi Siguröur Björnsson, verslunarstjóri matvörudeildar Miklagarös, í gær í samtali við DV. Þá var verið aö bera inn í verslunina nýjar egypskar og ísraelskar kartöflur frá Grænmetis- versluninni. Verö á þessum kartöflum í Miklagarði er 34 krónur kílóið eða 85 krónur 2,5 kíióa poki. Viö höfðum samband við verslunarstjóra í Versluninni Víði í Starmýri en þangað kom einnig sending af nýjum kartöflum frá Grænmetisverslun- inni. Kílóiö þar kostar 31,80 krónur. „Við dreifðum tuttugu og fimm tonnum af nýjum kartöflum í verslunarinnar við bim. í gær. verslanir,” sagði Gunniaugur ,,Næsta sending af nýjum kartöflum Bjömsson, forstjórí Grænmetis- kemur í næstu viku.” Samkvæmt TONNIMIKLAGARÐ, EKKERTIHAGKAUP Það er bæði hörgull á matar- kartöflum og útsæðiskartörium. Grænmetisverslunin dreifði 25 tonn- um af nýjum erlendum kartöflum í nokkrar verslanir í gær en þær náðu engan veginn að svara eftirspurn. A meðan eru í vöruskemmu nýjar ítalskar og grískar kartöflur sem Eggert Kristjánsson hf. hefur flutt inn og fær ekki að tollafgreiða. Einn- ig bíða í vörugeymslu síðasta árs kartöflur sem Hagkaup pantaði til landsins. I gær seldi Grænmetisversiunin kartöfluræktendum eitthvert magn Umsögn Framleiðsluráðs um kartöf luinnf lutning: ENGIN AFSTAÐA TEKIN TH. EINSTAKRA UMSÓKNA af útsæðiskartöflum frá Hollandi og seldust þær upp á tæpum tveimur tímum. Samkvæmt heimildum okkar er þetta í þriðja skiptiö nú sem út- sæðiskartöflur seljast upp. Forstjóri Grænmetisverslunarinnar var spurður hvers vegna ekki væri flutt inn nægilegt magn af útsæðis- kartöflum. Sagði hann að eftirspurn- in í ár væri miklu meiri en í fyrra. „Viö erum líklega búnir aö selja um 20—30 prósent meira af útsæðis- kartöflum í lausasölu nú í ár en í Á fundi Framleiðsluráðs var ekki tekin efnisleg afstaöa til einstakra umsókna sem borist hafa landbúnaðarráðuneytinu. Lagt er til að beðið verði eftir áliti nefndar sem landbúnaöarráðheiTa skipaði nýlega til að fjalla um framtíðarskipan inn- flutnings á grænmeti. Þá telur Framleiðsluráö að Grænmetisversl- un landbúnaöarins eigi aö taka aö sér innflutning þeirra kartaflna sem fluttar hafa verið til landsins í leyfis- leysi. I fréttatilkynningu frá Fram- leiðsluráði er skýrt allítarlega frá hiutverki Grænmetisverslunarinnar. Upphaflega hafi hún verið stofnuð vegna slæmrar reynslu af skipulags- „Allt útsæði er búið — kemur aftur 23. mai" stóð á pappaspjaldi á hurð afgreiðslu Grænmetis- versiunar landbúnaðarins i gær. Eins og greint var frá i DV i gær hafði myndast löng biðröð fyrir utan afgreiðsluna strax fyrir klukkan átta um morguninn. Þar beið fóik eftir útsæðiskartöfium frá Hollandi sem voru að koma inn um dyrnar. En útsæðið seldist strax upp og þeir sem komu að dyrunum rúmlega tíu fengu ekk- ert. „Hvað er þetta, á maður að setja niður kartöfiur i haust?" sagði einn reiður sem kom of seint i „sæðissöluna". DV-mynd:EÓ. leysi í þessum viðskiptum. Hætt sé við því ef innflutningur verði gefinn frjáls að slíkt geti leitt til kartöflu- skorts í minni og afskekktari stöðum þó ekki væri skortur í Reykjavík. Því ef innflutningur yrði gefinn frjáls hlyti að falla niður sú skylda Grænmetisverslunarinnar að sjá um að jafnan væru til kartöflur í öllum hlutum landsins. Þá væri einnig fall- in niður sú skylda Grænmetis- verslunarinnar að sjá um að hér væru ekki erlendar kartöflur á markaðinum þegar innlend fram- leiösla annar eftirspurn. Þá er einnig bent á að eftirlitsstörf með innflutningi kartaflna myndi þurfa að stórauka og einnig væri aukin hætta á að smitsjúkdómar bærust til landsins þegar margir aðilar sæju um þennan innflutning. I tilkynningunni frá Framleiöslu- ráði er bent á fleiri atriði sem það telur gera frjálsan innflutning ómögulegan. Grænmetisverslun landbúnaðarins beri ýmsar félags- legar skyldur sem Alþingi og stjórn- völdhafiáhanalagt. Með því aö samþykkja áður- nefiidar umsóknir telur Fram- leiðsluráö að ekki sé tryggt að öllu landinu verði séð fyrir kartöflum og hins vegar að rekstrargrundvelii grænmetisverslunarinnar verði stór- lega raskað. -APH Engin ökupróf f 4 vikur f sumar: Ökukennarar eru óhressir Mikil velgengni á Bíldudal — kemurbeturút en hægagangur, segirforstöðu- maður Bifreiðaeftirlitsins Frá Jóni Kr. Ölafssyni, fréttaritara DVáBíldudal: Mjög mikil atvinna er nú á Bíldudal. Nýlega lögðu tvö skip upp úthafsrækju hjá Rækjuveri hf. og unnið er þar á vöktum en Fiskvinnslan aftur á móti hefur tekið togarann Sölva Bjarnason á leigu og heldur hann brátt á veiðar. A liðnum vetri hefur veriö unnið hér við tökur á nýjustu mynd Nýs lífs, Skammdegi, sem frumsýna á um miöjan september nk. Þetta hleypti nýju blóði í fásinnið hér á Bíldudal yfir vetrarmánuðina. -FRI Akveöið hefur verið að engin öku- próf verði framkvæmd hjá Bifreiða- eftirlitinu í 4. vikur í sumar, eða frá miðjum júlí fram í ágúst. Aður hefur oft veriö hafður hægagangur í öku- prófunum er prófdómarar eru í sumarfríi í staö þess að leggja þau niður en að sögn Guðna Karlssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlitsins, kemur stöðvun betur út en hæga- gangurinn. Guðni sagði í samtali við DV aö þessi tími, er sumarleyfin væru, væri ekki háannatími sumarsins, hann væri í júní og fram í júlí og væri ákvöröunin um stöðvunina tekin í framhaldi af því að mælt hefði verið með samdrætti í ríklskerf inu. Okukennarar eru óhressir með þessa ákvörðun og sagði einn þeirra, Valdimar Jónsson, í samtali við DV að þótt þetta væri ekki háannatíminn væri erfitt að segja nemendunum að þeir gætu ekki tekið ökuprófið á þess- um tíma... ” við höfum alltaf farið fram á breytingar á þessu,” sagði hann. Guðni sagði að þeir mundu reyna að vinna upp allt sem lægi fyrir áður en sumarfríið hefst og eins allt sem saman hefði safnast strax og fríi værilokið. -FRI Lýst eftir plöntu ,JVIér þykir vænt um þessa plöntu. Eg er búinn að eiga hana í átta ár,” sagði Katrín Briem, til heimilis að Mávahlíö 2 í Reykjavík. Hún saknar beinviðar, tveggja metra hárrar plöntu, sem hvarf úr stigagangi húss hennar aöfaranótt -priðjuaap:-------------------------- „Jurtin er trénuö, með miklu grænu laufi. Hún var í stórum, brúnum leir- potti,” sagði Katrín, sem hefur vinnu- síma 15640. Heimasíminn er 27094. Þeir sem vita um beinviðinn eru vin- samlegast beðnir um að hringja í Katrínu. -------------.kbmj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.