Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR18. MAl 1984. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Toyota Landcruiser árg. ’67, allur nýupptekinn, skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-6980. Lada station 1500 til sölu, árgerö ’81, skoöaöur ’84, ekinn 51 þús. km. Verðca 110 þús. kr. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 38222 eftir kl. 18. Til sölu: Mazda 929 harðtopp, árg. ’80, litur gullsans, 4ra dyra, sjálf- skiptur 4 cyl., bíll með öllu; Daihatsu Charmant station ’79, ekinn 52 þús. km; Fiat 127 sport ’80, ekinn 32 þús. Bílasalan Nýval, Smiöjuvegi 18c, Kópavogi, sími 79130. Tveir Volvo 544 árg. ’62 og ’65 til sölu, tilboö óskast. Uppl. í síma 75804 eftir kl. 18 í dag og yfir helgina. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, hefur opið alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig að okkur aö þrífa og bóna bíla. Reyniö viöskiptin. Sími 52446. Cortina 1600 ’74 til sölu, staögreiösluafsláttur. Uppl. aö Möörufelli 1, Kristín, í kvöld og um helgina. Benz 250,6 cyl., árg. ’71, til sölu, sóllúga, kassettutæki, skoöaöur ’84. Verö kr. 90.000. Uppl. í síma 16758 eftir kl. 20. Opel Kadett árg. ’72 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 32669 og 40465. Tveir þrælmerkiiegir bílar til sölu. Nova árg. ’73 og Benz 190 árg. ’63. Tilboö í Benz og Novan á 10.000 kr. út og 5000 á mánuöi eða skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 78486. Citroen GS árg. ’79 til sölu, ekinn 64 þús. km, nýtt lakk. Uppl. í síma 32131 og 74860 á kvöldin. Plymouth Valiantárg. ’67 til sölu, ekinn 140.000 km, tveggja dyra, nýyfirfarinn, skoöaður ’84, góö dekk, nýtt pústkerfi, demparar o.m.fl. Verö kr. 25—35 þús. Má greiðast upp á allt aö 4 mánuðum. Uppl. í síma 96- 43235. Firebird árg. ’71 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 43665. Opel Rekord árg. ’76 til sölu, ekinn 25 þús. km á vél, mjög vel meö farinn og í góöu lagi. Uppl. í síma 46945. Chevrolet Vega ’74, sportmódel, til sölu, skoðaöur ’84, ekinn 84 þús. km, á nýjum sumardekkjum, góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 19. Nýyfirfarin vél til sölu í Peugeot 304 árg. ’74, einnig fjögur dekk, 175 x 14, radial, slöngulaus. Uppl. í síma 74523 milli kl. 17 og 19 í dag. Wartburg — Combicamp. Combicamp með fortjaldi, verö 12 þús. kr., Wartburg station ’80, ekinn 47 þús. km, verö 42 þús. kr. Til sýnis um helgina aöFramnesvegi 11, sími 23271. Til sölu Cítroen DS 20 árg. ’69, verö kr. 10.000. Austin Allegro árg. ’76—’79, vél, gírkassi og drif árg. ’79, verö kr. 30—40 þús. Einnig mótorhjól, Triumph Daytona 500cc árg. ’74, með bilaöan gírkassa. Uppl. í síma 79258 næstukvöld. Ford LTD til sölu, árg. ’72, tveggja dyra, harötopp, raf- magnsrúður og sæti, nýskoðaöur ’84. Til greina kemur aö taka bíl upp í verðið, má vera vélarvana og þarfnast viögerðar. FlestaUt kemur til greina. Uppl. í síma 92-6591. BMW 518 ’81. TU sölu er BMW 518 árg. ’81, skipti á ódýrari koma til greina, helst Mözdu. Uppl. í síma 42375. Bílar óskast Toyota. Oska eftir aö kaupa Toyotabíl sem þarfnast lagfæringar, árg. ’77 eða eldri. Einnig óskast Toyota Landcruiser jeppi árg. ’66—’70. Uppl. í síma 42310. Dísil sendibifreiö árg. ’82—’83 óskast. Uppl. í símum 92— 3400 og 40118. TiidbO si’ Bílasölu Garðars vantar eftirtalda bíla í skiptum fyrir ódýrari: Honda Accord ’81 fyrir Toyota Mark II ’77, tveggja dyra + peninga, Mözdu 929 station ’82—'83 eöa svipaöan bíl fyrir AMC Concord ’78 + peninga. Einnig vantar á staðinn alla minni jap- anska bíla ’77 og yngri. Bílasala Garö- ars, Borgartúni 1. Símar: 19615 og 18085. Staðgreiösla. Oska eftir sparneytnum bíl í góöu ástandi. Staögreiösla allt aö kr. 100.000. Uppl. í síma 29338. Óska eftir Bronco eöa amerískum bU, 6 cyl., til niðurrifs. Uppl. í síma 92-6605. Óska eftir góöum japönskum bíl á ca kr. 120.000, staðgreitt. Upplýsingar í síma 52674 eftir kl. 18.00. Óska eftir góöum bil á 60—80 þús., 20 þús. út og afgangur á 3—6 mán„ ekki austantjaldsbíl. Uppl. í síma 79329 eftirkl. 18. Óska eftir ódýrum, vélarlausum Rússajeppa, helst meö blæju. Uppl. í síma 43842. Óska eftir að kaupa keyrslufæran, ódýran VW. Uppl. í síma 22800 og 23878. Öska eftiraðkaupa Subaru, helst GFT ’78, staögreiösla 100 þús. kr. Sími 43435 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa eyðslugrannan vel meö farinn bíl á veröbilinu 80—120 þús. kr. Um staögreiðslu gæti orðið aö ræöa. Uppl. í síma 40933. Óska eftir góðum ódýrum bíl, hugsanleg skipti á Hornet riffli meö góöum kíki og haglabyssu koma til greina. Uppl. í síma 67003. Takið ef tir. Mig vantar góöan bíl á mánaðar- greiöslum, get borgaö 100.000 á 6 mánuðum, aöeins góöur og vel meö farinn bíll kemur til greina. Hringiö í síma 39891 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa dísiljeppa í góöu lagi, frekar ódýran. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 66814. Öska eftir Mözdu 929, árg. 1978 eöa 1979 á verðbilinu 90 til 100.000.- Uppl. í síma 72558 eftir kl. 17. Óska eftir Mözdu meö bilaða vél. Má kosta 20—25 þús. á borðið. Uppl. í síma 98-2709 næstu daga. Húsnæði í boði | Herbergi til leigu aö Blöndubakka 10. Tilboð sendist DV merkt „B-10”. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Eitt herbergi í Kópavogi, eitt herbergi í Seljahverfi, einstaklingsíbúö í Foss- vogi, tveggja herbergja íbúð í Hlíöum, þriggja herbergja íbúö í Hafnarfiröi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgata 76, 3ja hæð. Sími 621188. Opið milli 13 og 18 alla daga nema sunnudaga. 3ja herbergja, björt og rúmgóð ný íbúö til leigu í Kleifarseli. Leiguupphæð kr. 10.000 á mánuöi, áriö fyrirfram. Uppl. í síma 13174 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúö á jaröhæö í Háaleitishverfi. Tilboö er greini fjölskyldustærö sendist DV merkt „Háaleiti051”. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu frá 20. maí. Tilboð óskast í síma 44826. Einstaklingsíbúð í miðbænum til leigu frá 1. júlí í aö minnsta kosti eitt ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 26. maí merkt „Miöbær 041”. Leiguskipti. Til leigu góð 3ja herb. íbúö í tvíbýlis- húsi meö sér inngangi og bílskúr á Isa- firði í skiptum fyrir íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Leigutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 94-3385. Til leigu gey msluhúsnæði á jaröhæð í Breiðholti, ca 50 fermetrar. Uppl. í síma 72556. Rúmgott herbergi til leigu nálægt miöbæ. Uppl. í síma 20955.,' Suðurnes. 3ja herb. íbúö til leigu á Suöurnesjum. Uppl. um helgina í síma 92-7750, eftir kl. 19. Húsnæði óskast | Tvær ungar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúö. Helst í miöbæ eöa nágrenni. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 38039. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opið frá kl. 13—17. Vantar hiö bráöasta 3—5 herb. íbúö á leigu, helst vestan Grensásvegar. Uppl. í síma 82226. Hjalti Rögnvaldsson leikari. Ung, barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi. Leiguskipti á einbýlishúsi á Akureyri koma til greina. Reglusemi og 1. flokks um- gengni lofaö. Leigutími minnst eitt ár. Uppl. ísíma 79670. Ungt par utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúö á höfuö- borgarsvæðinu. Fyrirframgreiösla. Uppl. ísíma 46724. Óska eftir 3ja. herb. íbúö, einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni heitið.Uppl. ísíma 20419 e.kl. 18. Tvö herbergi eða lítil íbúö í Reykjavík óskast fyrir fööur, son og unnustu. Má vera kjallari og þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 24031 á kvöldin. Lítil íbúö, eöa 1—2 herbergi, óskast til skamms tíma. Sími 11527 eftirkl. 19. Óska eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi, öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 32431 frákl. 10-16. Stúlka í fastri vinnu óskar eftir 1—2ja herbergja íbúö nálægt miöborg Reykjavíkur (gjarna í risi). Uppl. í síma 27064 milli kl. 17 og 20. Óskum eftir einstaklingsíbúö eöa 2ja herbergja íbúö strax. Tvennt fullorðiö í heimili, góö umgengni, einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 76310 eftir kl. 17. Einstaklingsíbúð meö eða án húsgagna. Traust og virt þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö leigja einstaklingsíbúö án húsgagna til frambúðar eöa meö húsgögnum frá ca 1. júní—1. sept. nk. Öruggar greiðslur og góö umgengni tryggö. Aöeins vönduö íbúð kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—145. Ung stúlka óskar eftir herbergi meö aögangi að eldhúsi og snyrtingu sem fyrst, skilvísum greiösl- um og reglusemi heitið. Heimilisaðstoö kemur til greina. Uppl. í síma 93-5612 í kvöld og næstu kvöld. 2—3 herbergja íbúö óskast í Reykjavík fyrir fulloröna konu. Getur borgaö fyrirfram. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 18841. Ung norsk stúlka, í námi, óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík, allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—392. Raöhús eða einbýli óskast strax til leigu í Kópavogi til lengri tíma. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samband í síma 98-2881. 3ja—4ra herb. íbúð óskast á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 46967 á kvöldin. Ung hjón utan af landi meö eitt barn óska eftir íbúð á leigu. Allt kemur til greina. Vinsamlega hringiö í síma 96-33205. Óskum eftir 2—4 herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 39674 á föstudag og laugardag. 3ja herb. íbúö óskast fyrir 1. júní. Uppl. í símum 45451 og'J 43897. Tvær stúlkur, hjúkrunarfræðing og nema í fjölbraut, vantar 1—2ja her- bergja íbúö á leigu frá 30. ágúst, jafnvel fyrr. Uppl. í síma 99-3785. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö í 10—12 mán. frá 1. júní. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 84210 virka daga og í síma 78361 eftir kl. 18. Vantar þig peninga? Ungt par, sagnfræði- og hjúkrunar- fræöinemi, óskar eftir aö leigja ca 2ja herbergja íbúö næsta vetur. Tilboöiö er afar heillandi, allt greitt fyrirfram og þaö núna strax, þ.e. í maí eöa júní. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—091. Ungan reglusaman mann vantar gott herbergi sem næst miöbænum, eöa einstaklingsíbúð. Öruggar mánaöargreiöslur. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 14345 eöa 37850 millikl. 17 og 19. Atvinnuhúsnæöi 50—100 ferm. búsnæöi óskast undir matvælaframleiðslu í Reykjavík eöa Hafnarfirði. Hafið samband viö augiþj. DV í síma 27022. H—813. Bilskúr til leigu, ca. 28 ferm. Sími 35481 eftir kl. 17 og um helgina. Húsnæði óskast fyrir léttan, hreinlegan iönað, ca 120—250 ferm. á jaröhæð, helst á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 17315 eftir kl. 17. Ca 80—100 ferm. verslunarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 42415 eftir kl. 18. Atvinna í boði Ákveðinn en samviskusamur sölumaður óskast á bílasölu, bílpróf nauösynlegt. Einhver reynsla æskileg svo og vélritunarkunnátta. Umsóknir sendist augld. DV fyrir miövikudaginn 23. maí merkt „Auto II”. Kona milli 30 og 40 ára, bamgóö og reglusöm, óskast til að sjá um heimili á Reykjavíkursvæðinu, nafn, aldur og sími sendist DV fyrir 23 maí merkt „heimili”. Beitingarmann, matsvein og 1. vélstjóra vantar á línubát til grá- lúðuveiða. Uppl. í síma 92-1745. Trésmiðir. Góöir trésmiöir óskast í alhliöa smíöi í Hafnarfirði, mikil vinna. Uppl. í síma 52816. Húsasmiöur óskast. Húsasmiður meö nokkur verk vantar einn húsasmiö sér til aðstoðar. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18 næstu kvöld. Húsvöröur. Stórt húsfélag í vesturbænum óskar aö ráöa húsvörð. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Húsvöröur” fyrir sunnudagskvöld. Óskum eftir að ráöa vanan mann á Caterpillar hjólaskóflu. Aöeins vanur maöur kemur tU greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—806. TUboð óskast í málun utanhúss á fjölbýlishúsinu Kleppsvegi 8—16 í sumar. Uppl. í síma 39517. Óskum eftir hjónum tU starfa viö elliheimili úti á landi. Lítil íbúö fylgir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—213 Starfsstúlkur óskast til afleysinga í sumarfríi á elliheimiU í Árnessýslu. Eldhússtörf, einnig ganga- stúlka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—212 Húsasmiður óskast út á land, sunnanlands, í 3—4 mánuöi, þarf að annast verkstjórn. Aöeins vanur maöur kemur til greina. Frítt uppi- hald. Uppl. í síma 92-6635 í kvöld og um helgina. Háseta og netamaun vantar á skuttogara. Uppl. á kvöldin í síma 44528. uv, Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í fiskbúö, þarf helst aö vera vanur. Uppl. í sima 17499 og (18750 eftirkl. 18). Afgreiðslumaður óskast í byggingavöruverslun (helst vanur). Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—052. Atvinna óskast Dugleg og reglusöm ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 93-5612, Þóra, í kvöld og næstu kvöld. Ung, dugleg kona sem hefur mikla hæfileika á sviöi sölu- mennsku og öllu því er lýtur að mann- legum samskiptum, óskar eftir vel launuöu starfi. Uppl. í síma 16687 á kvöldine.kl. 9. 16 ára stundvís og samviskusöm stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74069 eftir hádegi. 39 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Allt mögulegt kemur til greina, hef iðnskólapróf og bílpróf, get byrjaö strax. Uppl. í síma 32306 á kvöldin (Kristján). Líkamsrækt Þaö tekur þig aöeins 20 mínútur á dag aö koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur. Sólbaös- stofa Siggu og Maddýjar í porti J.L. hússins, sími 22500. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum ger- ir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk meö Bellaríum super- perum og andlitsljósum. Sérklefar. Styrkleiki peranna mældur vikulega. VeriÖ velkomin. Sólbaösstofan Strönd- in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Opið laugardaga og sunnudaga. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framteidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitsiampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaösstofa með gufubaöi, snyrtiaöstöðu og leikkrók fyrir bömin, Splunkunýir hágæðalampar meö andlitsperum og innbyggöri kælingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staöurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, Sími 46191. Sólskrikjan, Sólskríkjau, S dskríkjan, Smiðjustíg 13, homi Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum að opna sólbaö- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komiö og dekriö við ykkur... h'fiö er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti. Sími 19274. .Sólbaðsstofur athugið: Komum á staðinn og mælum U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér. Látiö mæla perurnar áður en þeim er fleygt og munið að reglulegar mæling- ar tryggja viðskiptavinum ykkar topp- árangur. Uppl- í síma 33150 alla virka daga frá kl. 9—17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.