Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 29
37 Þriöju vikuna í röö heiðra hlustendur á rás 2 hljómsveitina Queen og tylla henni á topp vin- sældalista vikunnar; lagið auö- vitaö I Want to Break Free. Á hæla þess koma sænsku hetjurnar úr sönglagakeppninni, bræöurnir Herrey’s og sigurlagiö úr keppninni: Diggy Lou, Diggy Lay. Af öörum hraöskreiöum lög- um á rásarlistanum er sjálfgefið að nefna Duran Duran sönginn Reflex sem hoppar uppum sex sæti og eitt nýtt lag er á listan- um: Holding Out For a Hero meö Bonnie Tyler; lagiö úr Footloose og eina lagiö úr myndinni sem hefur gengiö afleitlega á banda- ríska listanum. í forföllum Þróttheimalistans (þar var lok- aö í vikunni vegna prófanna) birtum við þýska listann sem skreytir sig meö tveimur lánslög- um frá Bretlandi og gæöatoppi í þokkabót; flytjendur Depetche Mode og Nik Kershaw. Lundúna- listinn er því miöur alveg eins og síðast, viku gamall og beöist velviröingar á því, en í Jórvíkinni heldur Lionel Richie toppsætinu enn, — Denice Williams er komin hættulega nálægt og eins gæti Cyndi Lauper sett strik í reikn- inginn. Viö hinkrum. -Gsal uincoili ■ otii IHfiin ...vmsæn ISIU lOyin r REYKJAVIK BERLIN 1.(1) IWANTTO BREAK FREE 1.(1) PEOPLE ARE PEOPLE Queen Depetche Mode 2. (6) DIGGY LOU, DIGGY LAY 2. (2) WOULDN'T IT BE GOOD Herrey's Nik Kershaw 3. 13) STRAKARNIR A BORGINNI 3. (4) HELLO Bubbi Morthens Lionel Richie 4. (10) REFLEX 4. (17) SEND ME AN ANGEL Duran Duran Real Life 5. (4) FOOTLOOSE 5. (3) BIG IN JAPAN Kenny Loggins Alphaville 6. (2) HELLO 6. (10) DANCE HALL DAYS Lionel Richie Wang Chung 7. (-) HOLDING OUT FOR A HERO 7. (8) DON'T ANSWER ME Bonnie Tyler Alan Parsons Project AGAINST ALL ODDS 8. (5) SOMEBODY'S WATCHING ME Phil Collíns Rockwell 9. (5) KID'S AMERICAN 9. (9) BLACK AND WHITE Matthew Wilder Patto 10. (9) SEASONS IN THE SUN 10. (8) JUMP Terry Jacks Van Halen LONDON NEWYORK 1. (1) REFLEX 1. (1) HELLO Duran Duran Lionel Richie 2. (5) LOCOMOTION 2. (4) LET'S HEAR IT FOR THE BOY OMD Denice Williams 3. (2) AGAINST ALL ODDS 3. (2) AGAINST ALL ODDS Phil Collins Phil Collins 4. (3) IWANTTOBREAK FREE 4. (3) HOLD ME NOW Queen Thompson Twins 5. (6) ONELOVE 5. (6) TO ALL THE GIRLS l'VE LOVED Bob Marley & the Wailers BEFORE 6. (4) AUTOMATIC WillielJulio Pointer Sisters 6. (10) TIME AFTER TIME 7. (7) WHEN YOU'RE YOUNG Cindy Lauper Flying Pickets 7. (5) LOVE SOMEBODY 8. (8) DON'TTELLME Rick Springfield Blancmagne 8. (9) OH SHERRIE 9. (28) FOOTLOOSE Steve Perry Kenny Loggins 9. 17) YOU MIGHTTHINK 10. (4) HELLO Cars Lionel Richie 10. (8) FOOTLOOSE Kenny Loggins OKKUR MIDAR AFRAM Sú var tíöin aö flestum þótti sjálfsagt og eölilegt aö konur einar væru heima og gættu bús og barna; viðri menn þesshátt- ar fomeskjulegar skoöanir nú á dögum er vinsælasta skammar- yröi nútímans dengt á viðkomandi með ygglibrún; karlrembu- svín! Svona hafa viðhorfin gerbreyst á fáum árum og án þess ég mæli karlrembunni bót held ég sumir, einkanlega gömlu kallarnir, séu í þessum hataöa minnihlutahópi af vangá; gamlar hefðir og skoöanir í þessu efni hafa mótað þeirra hugsanagang og þeir eiga erfitt meö að tileinka sér breyttan tíðaranda í þessum málum sem öðrum. En þeir eru víti til varnaðar eins og rifrildi úr gömlu DVi uppá vegg hjá mér vitnar glöggt um. Þar var spurning dagsins: „Hjálpar þú til viö heimilisstörfin? Og svar roskins sjómanns: Nei, það geri ég ekki, ég þarf þessi ekki, viö erum bara tvö í heimili.”! En spurningin er líka dálítiö karlrembuleg; sögnin aö hjálpa vísar Huey Lewis & the News. Echo & the Bunnymen. til þess aö einhver annar stjórni verkinu og karlinn hjálpi til af einskærri góömennskuíOg nýjustu fréttir herma aö heimilis- störf megi meta til starfsreynslu; þetta nýmæli er aö finna í samningi sem gerður var í Kópavogi, „of all places” eins og Guörún Á. Símonar oröar það, milli Kópavogsbæjar og starfs- mannafélags bæjarins. Okkur miöar áfram. Ætla mætti aö viö tækjum bandaríska listann of mikiö til fyrirmyndar í dag; sjö efstu sætin óbreytt frá síðustu viku á Islandslistanum. Raunar er aöeins ein breyting á topp tiu; plata Roger Water úr Pink Floyd í áttunda sætiö. Footloose-lög- in eru á toppi listanna hér heima og vestra en safnplata, Now That’s What I Call Music II, situr enn í efsta sæti breska list- ans. Þar er þrjár nýjar athyghsveröar plötur meö Echo & the Bunnymen, OMD og Cure. -Gsal Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LPplötur) HL Bretland (LP-plötur) 1. (1) Footloose..............................Úr kvikmynd 2. (2) Can't Slow Down........................Lionel Richie 3. (3) Thriller..........................Michael Jackson 4. (4) 1984 ..................................Van Haeln 5. (7) The Sports.................Huey Lewis & the hlews 6. (6) Heartbeat City................................Cars 7. (5) Colour By Numbers......................Culture Club 8. (8) Love At first Sting....................Scorpions 9. (9) She's So Unusual.......................Cindy Lauper 10. (13) Grace Under Pressure........................Rush 1. (1) Footloose............................Úrkvikmynd 2. (2) Nýspor..........................Bubbi Morthens 3. (3) Bom to Dance.............................Astair 4. (4) TheWorks..................................Queen 5. (5) Egó.........................................Egó 6. (6) Can’t Slow Down....................Lionel Richie 7. (7) Alchemy.............................DireStraits 8. (13) The Props And Cons................Roger Water 9. (8) Lament............................... Ultravox 10. (9) The Amazing..............................Slade 1. (1) Now, That’s What I Call Music II......................Ýmsir 2. (2) Can't Slow Down.....................Lionel Richie 3. (4) Thriller.........................Michael Jackson 4. (-) Ocean Rsan..................Echo & the Bunnymen 5. (5) TheWorks....................................Queen 6. (6) And I Love You So...................Howard Keel 7. (7) Footloose..............................Úrkvikmynd 8. (3) Into The Gab.....................Thompson Twins 9. (-) Junk Culture..................................OMD 10. (-) TheTop......................................Cure *•—*— “ - n i-t- t nn *r itwn ifinimi— tiiíh — i •»'nnii—nr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.