Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR18. MAl 1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Nasistar ætla að hittast yf ir bjor Fyrrverandi félagar í SS-sveitum Inasista ætla aö hafa aö engu bann I hæstaréttar viö aö þeir haldi árlegan I fund sinn í Bad Harzburg í norður- I hluta Þýskalands nú um helgina. I „Viö förum til Bad Harzburg. Fé- lagar okkar eru þegar á leiðinni þangaö og viö getum ekki látið þá I standa úti í rigningunni, ’ ’ sagöi Walt- jer Krueger, 71 árs gamall varafor- |maöur í félagi fyrrverandi SS- I manna. Hæstiréttur haföi komist að þeirri Iniðurstöðu aö fundur nasistanna Félagar úr SS-sveitum nasista. I myndi leiða til mótmælaaögeröa sem | myndu hafa ófrið á almannafæri í för I meö sér og lagöist því gegn því að Jnasistarnir fengju aö halda fund | sinn. Krueger sagði í samtali viö Reut- I ers-fréttastofuna aö gömlu nasist- arnir myndu ekki getað haldiö form- legan fund en myndu koma saman á bjórkrám og ræöa málin yfir krús af sterkuöli. „Það er erffitt að verja lýðræðið Imeð tóman maga” Sjö af verkalýðsleiðtogum Bólivíu jhafa byrjaö hungurverkfali í mót- | mælaskyni viö stefnu stjórnvalda. Leiðtogar hinna öflugu verkalýðs- | samtaka COB segja að fastan muni ] ná til allra verkalýðsleiötoganna 28. J maí ef stjómin láti ekki af efnahags- | ráöstöfunum þeim sem boöaðar voru í síöastliðnum mánuði og höföu mikl- ar verðhækkanir í för meö sér. „Þaö er erfitt að verja lýðræðið með tóman maga,” sagði í yfirlýs- ingu frá COB í gær. Fasta verkalýös- leiðtoganna kemur í kjölfar afsagnar Flavio Machicado fjármálaráöherra sem haföi viljað fara samningaleið- ina viö verkalýöshreyfinguna. „Lífið í Pan jsher-dal komið í eðlilegt horf” Lífið í Pansjher-dal í Afganistan |er aö færast í eðlilegt horf á ný, aö | því er útvarpið í Kabúl hefur skýrt Jfrá. Stjórnvöld í Afganistan höflu jáður skýrt frá því að stjórnarher- j mönnum hefði í síöasta mánuöi tek- | ist aðná þessum hernaðarlega mikil- | væga dal úr höndum skæruliða. ,,Fólk er að byrja sitt eðlilega líf,” [ sagðiíútvarpínu. ,,Byltingarstjómin ræður lögum og lofum alls staöar í dalnum.” Vestrænir stjómarerindrekar segja það hins vegar rangt að stjórn- arhermenn hafí náð öllum dalnum á sitt vald og segja að skæruliöar berj- ist enn af hörku og hafi valdiö miklu tjóni í liði Sovétmanna og stjómar- hersins. 250 þúsund lyklabörn í Svíþjóð: „Eg er hrædd allan ti'mann „Þegar ég hef opnaö dyrnar þá fer ég alltaf inn á skónum svo að ég geti hlaupiö fljótt út aftur. Ég læt dyrnar standa opnar. Svo hringi ég í mömmu.” Sú sem þannig segir frá er Soffía, níu ára gömul sænsk stúlka. Hún tal- ar um hvernig það er að koma heim úr skólanum og vita að enginn er heima til að taka á móti henni. Hún er í hópi 250 þúsund sænskra lykla- barna á aldrinum sjö til tólf ára. „Eg hef verið hrædd allan tímann. Eg hugsa um að það geti komið þjóf- ur og drepiö mig,” bætir hún við. Nýleg könnun i Svíþjóð hefur leitt í ljós aö fjöldi lyklabarna í sænska velferöarþjóðfélaginu er gífurlega mikill. Böm sem verða að bjarga sér sjálf eftir að skólatíma lýkur vegna þess að báðir foreldrar eru í vinnu eftir að skólatíma er lokiö. Sænska dagblaðið Dagens Nyhet- er hefur að undanförnu f jallað ítar- lega um þessi mál í kjölfar rannsókn- arinnar sem vakið hefur mikla at- hygli. Meðal annars hefur sænska blaðið rætt við fjölmörg lyklaböm og eru svör margra þeirra á svipaða lund og þess er getið var hér að ofan. Gary Hart, sem hér sést í harðri keppni í straumharðri á, er greinilega mikill keppnismaður og hefur engan veginn gefist upp í baráttunni við Walter Mondale. Hart telur sig enn eiga sigurmöguH íika Sigrar Gary Hart í forkosningum Demókrataflokksins í Ohio, Indiana, Nebraska og Oregon að undanfömu gera það að verkum að hann telur sig enn eiga möguleika á að fara með sig- ur af hólmi á flokksþingi Demókrata- flokksins í sumar. Hart bindur vonir sínar við það að ef sigurganga hans verði óslitin í þeim forkosningum sem eftir eru þá hafi Mondale beðið slíkan álitshnekki að hinir óháðu fulltrúar á flokksþinginu sjái þann kost vænstan að fylkja sér um hann. Það vekur athygli að Mondale virð- ist ekki þola að ná afgerandi forystu. I hvert skipti sem hann virðist hafa tryggt sér sigurinn verður hann fyrir áfalli. Hann þykir sterkari frambjóð- andi þegar hann á í vök aö verjast. „Þeim mun betra sem útlitiö er fyrir Mondale þeim mun meiri vandræðum er hann í,” sagði aðstoðarblaðafulltrúi hansádögunum. Genscher fertil viðræðna íMoskvu Joseph Luns hlýtur frelsis- orðuna Trudeau heldur friðar- baráttu áfram David Kennedy léstaf lyfja- neyslu Bushvill Kosningar iPakistan mars næstaár Hans-Dietrich Genscher, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýskalands, heldur til Moskvu á sunnudag samtimis því sem mikil óvissa ríkir varðandi upp- setningu nýrra sovéskra eldflauga í Austur-Þýskalandi. Stjórnarerindrekar í Bonn segja að Genscher muni í viðræðum sínum við Gromyko utanríkisráðherra og Tsjern- enko kanna hvort Sovétmenn séu fáan- legir til að hef ja viðræður á ný um tak- mörkun kjarnorkuvopna í Evrópu. „Við veröum aö rjúfa þögnina. Við búumst ekki við miklum árangri en eins og samskiptum austurs og vesturs er komið verðum við að halda viðræð- um áfram,” sagði einn stjórnarerind- rekanna. Reagan Bandaríkjaforseti mun sæma Joseph Luns, framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins, frels- isorðunni, æðstu orðu Bandaríkjanna, 30. mai næstkomandi. Luns verður sæmdur orðunni við kvöldverðarboð í Hvíta húsinu þar sem gestir verða auk Luns utanríkisráð- herrar Atlantshafsbandalagsþjóöanna sem verða samankomnir í Banda- ríkjunum vegna árlegs f undar þeirra. Frelsisorðan er meðal annars veitt þeim er þótt hafa stuðla aö auknu öryggi Bandaríkjanna. Luns lætur af embætti framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins í næsta mánuði eftir að hafa gegnt því í þrettán ár. Pierre Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur sent bréf til Ronalds Reagan Bandarikjaforseta og Konstantíns Tsjernenko, leiðtoga Sovétmanna, þar sem hann skýrir frá ýtarlegum tillögum sínum sem eru ávöxtur af friðarferðalögum hans aö undanförnu. Trudeau hóf þriggja mánaða kross- för sína í þágu friöar í nóvembermán- uði síðastliðnum. Hann ferðaðist þá víös vegar um heiminn og hitti að máli þjóðarleiðtoga bæöi í austri og vestri, þeirra á meðal Tsjemenko og Reagan. Margar af tillögum hans hafa verið ræddar af leiðtogum Atlantshafs- bandalagsins á síðastliðnum mánuö- um og verður þeim vísað til af- vopnunarráðstefnunnarí Genf. David Bludworth, saksóknari í Flórída hefur nú skýrt frá því opinber- lega í fyrsta sinn að banamein Davids Kennedy, hins 28 ára gamla sonar Roberts Kennedy, hafi verið ofneysla lyf ja, þar á meðal kókaíns. Kennedy fannst látinn á hótelher- bergi í Palm Beach á Flórída 25. apríl siöastliðinn. Tveir dyraverðir á hótel- inu hafa verið handteknir grunaðir um að hafa selt Kenneldy kókaín. David Kennedy hefur um árabil átt viö eiturlyfjavandamál aö stríöa. Margir fjölskylduvinir rekja vanda- mál hans til þeirrar reynslu er hann varð fýrir er hann árið 1968 sá föður sinn myrtan í beinni útsendingu í sjón- varpi. David var þriðji elstur ellefu ' barna Roberts Kennedy. George Bush, varaforseti Bandaríkj- anna, hefur hvatt leiðtoga Pakistan til að standa við yfiriýsingar sínar um að kosningar fari fram í landinu í mars á næsta ári. Bush ræddi þetta meðal annars við Zia-Ul-Haq, forseta Pakistan, í Islamabad í fyrradag. Hin bannaða stjómarandstaða landsins hefur hafnað kosningunum og telur þær vera sýndarmennsku eina til að framlengja herstjórnina í landinu. „ Vegurinn til lýðræðis er ekki auð- veldur. En við teljum að hann borgi sig,” sagði Bush í ræðu í Pakistan um leiö og hann lýsti ánægju sinni með að stjórn Pakistan hygðist vinna að því að kosningar gætu farið fram á næsta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.