Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 7
'DV. FÖSTÚDÁGÚR18. MAI1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Kosningar á Filippseyjum: ÖFLUGUR VÖRDUR VfÐ TALNINGUNA Liösauki vopnaörar lögreglu gætir í Manila á Filippseyjum þeirra staða þar sem talning atkvæða fer fram. Af talningunni fréttist að flokkur Marcosar forseta hefði tekið forystu. Formaður yfirkjörstjórnar segir að hver sem reyni að trufla talninguna verði handtekinn og hefur kallað eftir liðsauka til þess að standa vörö um talningarstöðvarnar. Við þær hefur Marcos og Imelda, eiginkona forset- ans, gefa sigurmerkið með fingrunum þegar flokkur forsetans tók aö sækja á eftir velgengni stjórnarandstöðunnar í byrjun kosninganna. komið til handalögmála milli manna úr ólíkum flokkum. 183 þingsæti voru í kjöri á mánudag- inn, og um mörg þeirra eru úrslit enn ekki ljós fjórum dögum eftir kosningarnar. Flokkur Marcosar hafði þó unnið 16 af þeim 27 þar sem iokatöl- ur lágu fyrir í gærkvöldi. Aðalstjórnar- andstöðuflokkurinn, Unido, hafði unnið sex en aðrir flokkar fimm. Af síðustu tölum er flokkur Marcosar með 49% en Unido með 38%. Norður-írland: Skutu TILRAUNAGLASA- BÖRNIN SENN1000 — aðferðin hefur gefist vel, segja bresku læknamir sem fyrstir byrjuðu aðferðina Senn verða tilraunaglasabömin orðin yfir þúsund í heiminum, en ennþá er naumast byrjað að leita svara við siðgæöisspumingum, sem vaknað hafa varðandi slíkar læknis- aðgerðir, eftir því sem einn af frum- herjunum segir. Robert Edwards, annar bresku læknanna, sem áttu þátt í því aö fyrsta tilraunaglasabamiö leit þennan heim, sagði á blaöamanna- fundi í gær að rannsóknir varðandi fóstur ættu eftir aö aukast mjög hratt úr þessu. Gagnrýndi hann yfirvöld fyrir aögerðaleysi siðustu tvo áratugi varðandi siðgæðisspumingar sem vaknaðhefðu. Á fréttamannafundinum var einnig félagi hans, Patrick Steptoe, en í sameiningu þróuðu þeir tilrauna- glasaaöferöina sem fólst i þvi aö fjarlægja egg úr eggjastokk konu, frjóvga það í tilraunaglasi og koma því svo aftur fyrir í hinum tilvonandi móðurkviði. Steptoe sagði að tilraunaglasa- börnin hefðust vel við og þeim færi ört fram en of snemmt væri þó að segja til um hvemig þeim að öðm leyti reiddi af því að ekkert slíkt er komið á legg enn. Þó þætti áberandi hve vel þau væru andlega á sig komin. — „Þau sýnast sérdeilis bráðskýr,” sagði Steptoe. Læknamir voru báðir sammála um að tilraunaglasaaðferðin gæfi sífellt betri og betri raun fyrir konur með stiflaða eggjastokka, sem ekki gætu öðmvísi eignast böm. Spá þeir því að þunganir eigi eftir að verða tíðari meö þessum hætti. Edwards sagði að það væm 590 tilraunaglasabörn í heiminum í dag og vitað um 570 þunganir þannig til orðnar. ritsjóra Kunnur blaðamaöur var skotinn og alvarlega særður af óþekktum byssu- manni á Norður-Irlandi í gær. Er það í fyrsta sinn í fjórtán ár sem blaða- maður verður fórnariamb ofbeldis- verka þar í landi. Að sögn Iögreglunnar var Jim Campbell, ritstjóri Dublin Sunday World Newspaper, skotinn tvívegis í magann af mjög stuttu færi á heimili sínu. Campbell var í skyndingu fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst þegar í stað undir skuröaðgerð og var líðan hans eftir aðgerðina sögð „ekki of góð”. Campbell var kunnur sem berorður dálkahöfundur en Bill Stuart, aðstoðarritstjóri blaðs hans, kvaöst ekki vita um neina sérstaka ástæðu til árásarinnar. Campbell er kaþólskur, kvæntur og þriggja bama faðir. EV-SALURINN í FIATHÚSINU HIN SÍVINSÆLU 0G LANDSÞEKKTU EV-KJÖR - ERU KJÖR SEM BYGGJAST A TRAUSTI SELJUM í DAG M.A.: Citroén GS Pallas 1978, ek. 62 þús. km. Lada 1982, ek. 24 þús. km. Lada 1982, ek. 35 þús. km. Willys 1966, m/blæju. y|Q Auto Bianci 1978, ek. 87 þús. km. Tni/i mn Simca Talbot 100 VF 2 1982, ek. 26 þús. km. TOKUIVI GAMLA BÍLINN UPPÍ Fiat 132 1978, ek. 61 þús. km. Fiat 125 st. 1977, ek. 50 þús. km. Galant 1600 GL1977,4-dyra, blár. Cherokee 1979, ek.35 þús. km. Willys Wagoneer 1979, 8 cyl., sjálfsk. Fiat 127 special 1983, ek. 28 þús. km. AMC Concord 1981, ek. 48 þús. km. 0PIÐ Á LAUGARD. KL Ford Econoline 1974,8 cyl., sjálfsk. Toyota Crown 1972, 4 cyl. Ford Fiesta 1976, 4-dyra. Fiat 128 station 1978, 3-dyra. AMC Eagle Wagon 1982, ek. 22 þús. km. Ford Cortina 1979, ek. 56 þús. km. AMC Concord 1979, ek. 60 þús. km. Fiat 131 1977, 4-dyra. Fiat 132 1976,1600 vél. Datsun 140 Y 1974, 4-dyra. Fiat 127 1976, ek. 69 þús. km. Ford Ltd. 1979, ek. 40 þús. km. Cherokee 1978, 8 cyl., sjálfsk. . 10-16. Q- ‘3 Q ÁLLS KONAR SKIPTI MÖGULEG 1929 notadir bflor í eigu umbodssins 1084 - ALLT Á SAMA STAÐ EGILL , - VILHJALMSSON HF - YFIR HALFA 0LD. Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944— 79775

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.