Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 24
32 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR18. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Sveit Óska eftir góöu sveitaplássi í sumar fyrir 6 ára dreng. Uppl. í síma 22307 eftir kl. 19.30 á kvöldin. 14 til 15 ára, stór og dugiegur strákur óskast í sveit. Upplýsingar í síma 99- 6770 e.kl. 20. Systur, 10 og 12 ára, óska eftir aö komast í sveit til að gæta barna. Þurfa ekki aö vera saman. Uppl. í síma 36104. Sveitardvöl. 10 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í einn til tvo mánuöi. Meögjöf. Uppl. í síma 32719 eftir kl. 17 í dag og alla helgina. Unglingsstúlka óskast til starfa á sveitaheimili í Fljótshlíö. Um er aö ræða störf bæöi innan húss og utan. Kúabúskapur er ekki stundaöur á bænum en hins vegar gefst kostur á aö bregöa sér á hestbak. Fátt heimilis- fólk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 99—8325. Fundir Aðalfundur handknattieiksdeildar Víkings verður haldinn í félags- heimilinu mánudagskvöldiö 21. maí kl. 20.30. Stjórnin. SKIPPER litdýptarmælir CS 116 Einn sá besti á markaðnum. Hagstætt verð og góðir greiðslu- skilmálar. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík, Símar 14135 — 14340. Skemmtanir Disa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viöskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Barnagæsla Fjórtán ára stúlka óskar eftir aö gæta barna fyrir eöa eftir há- degi í sumar. Er í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 37784. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna, helst í miðbænum. Uppl.ísíma 83231. AUGLYSENDUR VINSAMLEG AST ATHUGIÐ Vegna síaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými í D V verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a til okkar aug/ýsingum fyrr en nú er. LOKASKIL FYRIR STÆRRIAUGL ÝS/NGAR: Vegna mánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIDVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs t: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A uglýsingadeild Siðumúla 33 simi27022. Barngóð stúlka í Hólahverfi óskast til aö gæta fjögurra ára drengs eitthvert kvöld í viku. Uppl. í síma 77086 eftirkl. 18. 12—14 ára stúlka óskast til aö gæta tveggja barna, hálfan dag- inn í júlí og ágúst, í Sólheimum. Uppl. í síma 31847. 14 ára barngóð stúlka óskar eftir aö gæta barna, helst í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Sími 16032. 14 ára vön, barngóð og áreiðanleg telpa óskar eftir aö passa barn (börn), helst 1 árs eöa yngri en allur aldur kemur til greina. Uppl. í síma 40073 föstudag til kl. 17.30 eöa laugardag. 12—15 ára stúlka óskast til aö gæta 2ja ára barns í vesturbæn- um í sumar. Sími 27854. Seljahverfi. Barngóö stúlka, 13—14 ára, óskast til að gæta 2ja drengja frá kl. 3 á daginn, tvo-þrjá daga í viku og stundum um helgar. Uppl. í síma 78667. Barngóö stúlka óskast til aö gæta 17 mánaða stelpu í sumar og 4ra ára stelpu að hluta, bý í Skelja- granda. Uppl. í síma 17977. Þjónusta Trésmiðir. Tökum aö okkur alla alhliöa smíðavinnu, jafnt úti sem inni, ýmsa viðhaldsvinnu. Skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milliveggi, huröir, leggjum parket og ýmislegt fleira. Gerum verðtilboö. Uppl. í síma 78610. Alhliða raflagnaviðgeröir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiösluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húseigendur. Þarf aö laga, breyta eða bæta? Þá getum viö aðstoðaö. Viö byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboö, tímavinna. Nefndu það, við gerum það. Húseigendaþjónusta B.Á., sími 37861 alla daga eftir kl. 17. Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt lituðu og hömruöu gleri. Margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 11386 og eft- irkl. 18 ísíma 38569. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og það sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboö eöa vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskil-• málar. Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu. Tek aö mér smærri verk. Vanur maður. E. Waage, sími 78899. Tökum aö okkur allskonar viögeröir, skiptum um glugga, huröir, alhliöa viögerðir á bööum og flísalagnir, nýsmíöi húsa, mótaupp- slátt, sprunguviögeröir. Viöurkennd efni af Rannsóknarstofu byggingar- iðnaöarins. Eyjólfur Gunnlaugsson s. 72273, Guðmundur Davíösson s. 74743. Gróðurmold til sölu á hagstæöu veröi, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Húsbyggjendur — verktakar. Til leigu jarðýta, tek aö mér hús- grunna og grófjöfnun lóöa. Vinn kvö’d og helgar sé þess óskaö. Oskar Hjartarson sími 52678. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum viö og setjum upp allar teg. dyrasíma. önnumst nýlagnir og viögeröir á eldri raflögnum. Gerum verötilboö ef óskaö er. Greiösluskil- málar. Löggiltur rafverktaki, Rafvar sf., sími 17080. Kvöldsímar 19228 og -45761, íslenska handverksmannaþjónustan, þiö nefnið þaö, viö gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þiö nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961.___________________________ Málun — sprungur. Tökum aö okkur að mála þök og glugga utanhúss, auk allrar venjulegr- ar úti- og innimálunar. Þéttum sprungur og alkalískemmdir sam- kvæmt staðli frá Rannsóknarstofnun Byggingariðnaöarins. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Pípulagnir, viðgeröir. Önnumst allar viögeröir á pípulögnum í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj- um.Sími 31760. Tökum að okkur niöurrif á mótauppslætti og naglhreinsun í aukavinnu, tímakaup eöa föst tilboö. Uppl. í síma 77086 eöa 74856 e.kl. 18. Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Fjarlægjum alla málningu af húsum ef óskaö er. Einnig þjónusta viö skip, dísilknúin tæki. Sérhæft fyrirtæki meö áralanga reynslu, Stáltak, vélsmiöja —verktaki, sími 28933 eöa 39197 alla daga. Dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur viögeröir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Garðyrkja Garðeigendur. Gerum föst tilboð í allan lóðafrágang, t.d. hellulagnir, steypt plön meö og án snjóbræðsluröra. önnumst einnig efnisaöflutninga, mold, grús og fl. Uppl. í síma 43598 og 79046 eftir kl. 18. Keflavík — Suðurnes. Urvals gróöurmold til sölu, kröbbuö inn í garöa, seljum einnig í heilum og hálfum hlössum, útvegum túnþökur, sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í síma 92-3879 og 92-3579. Túnþökur—gróðurmold. Til sölu mjög goöar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Höfum einnig til sölu úrvals gróöurmold, staöna og brotna. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin. Ágætu garðeigendur. Gerum tilboö ykkur að kostnaðarlausu í allt sem viökemur lóöafram- kvæmdum, þ.e. hellur, hlaöna veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið samband viö FOLD. Sími 32337. Gróöurmold heimkeyrö, sími 37983. Tekaðméraötæta kartöflugaröa. Sími 51079. Félag skrúögaröyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Stand- setningu eldri lóöa og nýstand- setningar. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúögarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahóluml2. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróörast. Garöur. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgaröamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúögaröastöðin Akur hf. Úrvals heimakeyrð gróðurmold til sölu. Magnafsláttur ef keypt er í heilar lóöir. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 bgímatartíma. , 'Ui Skrúögarðaþjónusta — greiöslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæöi, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Grænmetisræktendur athugið. Léttiö ykkur vorverkin viö aö stinga upp ræktunarreitina. Erum meö léttan handtætara sem hentar vel til tætinga á hvaöa kartöflu- og kálgöröum sem er. Bætum jarðveginn ef þurfa þykir. Björn Ágústsson, skrúðgarðyrkju- maöur. Sími 85831 eftir kl. 16. Túnþökuskurður. Tökum aö okkur aö skera túnþökur í sumar, einnig aö rista ofan af fyrir garölöndum og beðum. Uppl. í símum 99-4143 og 99-4491. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóöa, svo sem einkalóðum, blokka- lóöum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er meö aö strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Skrúögarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóöaumsjón, garðsláttur, lóöabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyöing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikiö úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæöa- plöntur. Símar 40313 og 44265. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opiö frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Úrvalsgróöurmold, staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á lkvöklin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Ýmislegt Áhrifarík auglýsing. Auglýsingapósturinn, 24.000 eintökum, dreift ókeypis, 90 gramma pappír, A— 4. Nýtt blaö um byggingariðnaöinn, ferðalög, landbúnaö, útgerö og fiskiðn- að, bíla, tísku, fæöi og heilbrigöi og alls konar sport. Þeir sem vilja kaupa aug- lýsingu hafi samband i síma 11868. Heildsalar og fleiri, seljum einnig upp á prósenturí gegnum blaöiö. Byrjendanámskeiö í karate er að hefjast, innritun er aö Ármúla 36 (Selmúlamegin) og í síma 35025 milli kl. 19 og 21, laugardag kl. 13—16. Karatefélag Reykjavíkur. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga. Sími 621177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.