Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR18. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Sólbær, Skólavöröustíg 3, simi 26641. Höfum upp á eina allra bestu aöstööu til sólbaðsiðkunarí Reykjavík aö bjóöa þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. Á meöan þiö sólið ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17, simi 25280. Viö bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góö kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Baöstofan, Breiðholti. Erum meö Belarium super perur í öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Muniö aö við erum einnig meö heitan pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Húsaviðgerðir Húsprýöi. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- iklæðum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrviö- gerðir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aöeins meö viöurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Glerísetningar, málning, og járnaklæðingar. ‘.Tökum aö okkur aiiar almennar húsaviögeröir, t.d. gerum viö og klæðum steyptar þakrennur, skiptum um gler. Önnumst einnig alla alhliöa málningarvinnu. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 28472 eftir kl. 20. M.S. Húsaviðgeröir. Tökum aö okkur alhliöa þakviögeröir, svo sem þakklæöningar, sprautun á þökum og sprunguviögeröir. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Uppl. í símum 81072 og 29001. Ath. — látið f agmenn annast húsaviðgeröina, meöal annars sprunguþéttingar með viöurkenndum efnum, múrviögeröir, þakviögeröir og gluggaviðgeröir. Geriö svo vel og aflið verötilboös. Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Þakviögerðir, sími 23611. Tökum aö okkur alhliöa viögeröir á húseignum, svo sem járnklæöningar, sprunguviögeröir, múrviögerðir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og' veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- son, verktakaþjónusta, sími 23611. Múr — blikk. Tökum aö okkur allar múrviögerðir, sprunguviögeröir og blikkviðgeröir, svo sem niöurföll, þakrennur, klæön- ingar utan húss og húsþök. Gerum föst tilboö ef óskaö er, vönduö vinna og fag- menn. Uppl. í sima 20910. Silanúöun. Silanúðum múr til varnar alkali- skemmdum og öörum steypumeinum. (Ath., úöum einnig ofan á gamla málningu.) Tökum einnig aö okkur minniháttar viögeröir. Aöeins unnið með efni viöurkennd af Rannsókna- stofu byggingariðnaöarins (t.d. Dow Corning sem reyndar er ódýrara en önnur silanefni). Pantið í síma 15960 og eftir kl. 18 í síma 22923. Húseigendur athugið. Tökum að okkur uppsetningar á innréttingum, einnig sjáum við um allt sem viökemur viðhaldi á húsum. Læröir í faginu. Uppl. í síma 34157. Húsaviðgeröaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir meö viöurkenndum efnum, klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggaviö- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboö ef óskaðer. Uppl. ísíma 81081. Þessi aödáandi minn litur betur út í búri, þar sem hann á að vera. Þó ég leiki lítið hlutverk, þá er gott aö þú skulir vera hér hjá okkur, elskan. )Þetta hefur verið skemmtilegt og veröur þaö áfram. o m v ■ ^ -Cr \J»% ú &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.