Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Síða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR18. MAl 1984. BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO — BIO - BIO - BIO - BIO SALURA Frumsýnir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd scni allir hafa beðiöeftir. Aðalhlut* verkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæöi voru útnefnd til óskarsverölauna fyrir stór- kostlegan leik i þessari rnynd. Myndin hlaut Golden Globe- verölaunin i Bretlandi se.m , bcsta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. SALURB Stripes Bráðfyndin bandarisk gaman- myndílitum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 22140 Footloose IHBISIK SlOfWOf ASMAUIOWN THAUOSt IK DRÍAMS. AND A Bki<liy KO WHO BCOUGHI IHtM 8ACK Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Meó þrumusándi í DOLBY STEREO. Mynd sem þú veróur aó sjá. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow. Sýndkl. 5, 7.05 og 9.15. Hækkaö verö (110 kr.). □□ DOLBY STEREO IN SELECTED THEATRES ASKRIFENDA ÞJÓNUSTA AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ANNAÐ KVÖLD EN EKKI í KVÖLD halda gagnfræðingar frá Gagnfræðaskóla verknáms, útskrifaðir 1964, upp á 20 ára útskriftarafmæii. Mætum öll i risinu við Hverfisgötu kl. 20.30. Frekari upplýsingar fást hjá Ómari, simi 45750, og Helgu, sími 78814. I LAUGARAS^ Páskamyndin: 1984. BRIAX De RMMA iLPACÍÍÍl * mm SCMKKM1.A1 IIV OLIYERM'E mi sm: hv jBRGDMORODER UHDTKIt BV BRIAKDeEUHA Ný bandarisk stórmynd sem hlotiö hefur frábæra aösókn hvar sem hún hefur veriö sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þús- undir fengu aö fara til Banda- rikjanna. Þær voru aö leita að hinum ameríska draumi. Einn fann hann í sólinni á Miami — auð, áhrif og ástríö- ur sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurinn mun minnast hans með ööru nafni, Scarface, mannsins meö öriö. Aöalhlutverk: A1 Pacino. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Sýningartími meö hléi 3 timar og 5 minútur. Bönnuö yngri en 16 ára. Nafnskírteini. © ALLTAFí GANG' SMtVrJUK fíAFGEYMAft Smidshotda 17 ^Simar 83743 og 83722 o LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS <9jO l.iiM I l-M • Rl 'i K|A\TM K SIM116620 BROS ÚR DJÚPINU 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Bleik kort gilda. Stranglega bannað bömum. GÍSL laugardag, uppselt, miövikudag kl. 20.30. FJÖREGGIÐ 6. sýn. sunnudagkl. 20.30. Grænkortgilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Miöasala í 20.30. Sími 16620. Iönó kl. 14.00- KAFFIVAGNINN GRANDAGARÐI 10 GLÆNYR SPRIKLANDI FISKUR BEINT UPP UR 8AT GLÆSILEGUR SÉRRETTARMATSEDILL BORÐAPANTANIR I SIMA 15932 þjóðleikhúsið GÆJAR OG PÍUR í kvöld kl. 20.00, uppselt, laugardag kl. 20.00, uppselt, sunnudagkl. 20.00, uppselt, þriöjudag kl. 20.00, fimmtudag kL 20.00. AMMA ÞÓI laugardagkl. 15.00, sunnudagkl. 15.00. Síðustu sýningar. Miöasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFELAG AKUREYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN föstudag 18. mai kl. 20.00, laugardag 19. maíkl. 17.00, sunnudag 20. maíkl. 15.00. Miöasala npin alla virka daga kl. 15.00—18.00, laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 og fram aö sýningu. Simi 24073. fíöLí alþýðu- V ' LEIKHÚSIÐ Á HÓTEL LOFTLEIÐUM UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU sunnudaginn 20. maíkl. 17.30. Síðasta sýning. Miðasala alla daga frá kl. 17.00, sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótel Loftleiða. Ath: Leið 17 fer frá Lækjar- götu á heilum og hálfum tíma alla daga og þaðan á Hlemm og svo aö Hótel Loftleiöum. Oxsmá sýnir Oxtor í svartholi íTjamarbíói. 2. sýnrng í kvöld, föstudag, 3. sýning sunnudag. Farmiöasala opnuö í anddyr- inu kl. 20.00 og ferðin hefst kl. 21.00stundvíslega. Ath. fáarsýningar. 10 IOI Hðuni Sfml 7WOO SAI.UR 1. James Bond myndin Þrumufleygur (Thunderball) «RÍ töfti M BfKS!'” Mffi niu SEAN CONNERY THUNDERBALL’ Hraöi, grin, brögö og brellur, allt er á ferö og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, . Adolfo Ccli, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiöandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Byggö á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. I.eikstjóri: Terencc Young. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. SALUR 2 Silkwood Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verð. SALUR3 Heiðurs konsúllinn Sýnd ki. 5,7,9 og 11. SALUR4 Maraþonmaðurinn Sýndkl.9. Porkys II Sýudkl. 5,7og 11.10. HK« MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU Slmi50249 Heimsóknar- tími Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd meö ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögö er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að þvf sér til mikils hryliings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aöalhlutverk: Mlke Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Sýnd í kvöld kl. 9.00. TÓNABÍÓ Sim. 31 182 frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti folinn snýr aftur Þeir koma um miöja nótt til aö stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur sem ber Alec um víöa veröld í leit aö hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síö- asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk: Kelly Reno. Framleiöandi: ^ Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10. AllSTURBtJARfílll Sími 11384 Evrófxrfrumsýning. Breakdance Æðislega fjörug og skemmti- leg, ný bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer break dansúm eins og eldur i sinu um alla heúnsbyggöina. Myndin var frumsýnd i Bandarikjunum 4. maí sl. og sló strax öll aösóknarmet. 20 ný break-lög eru leikúi i myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo”, „Boogaloo Shrimp” og margir fleiri. Nú breaka allir, jafnt ungir sem gamlir. □□[ DOLBY STEREO || Isl. jexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 KVIKMYNDAFÉLAGID OÐINN Atómstöðin 12. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi nj islensk stórmynd byggö á samnefndri skáldsögu Hall- dórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi, ný bandarisk litmynd um heldur óhugnanlega gesti í borginni, byggö á bókúini „Rotturnar” eftú- James Herbertmeð Sam Groom Sara Botsford Scatman Crothers. Islenskur texti. Sýndkl. 3,5,7 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Tortímið hraðlestinni Afar spennandi og viöburða- hröð bandarisk litmynd byggð á sögu eftú- Colin Forbes. Aðalhlutverk: Robert Sbaw, Lee Marvin, LJnda Evans. Leikstjóri: Mark Robson. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05, og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. Staying Alive Sýndkl. 3.10, og 7.10. Hækkaö verö. Gulskeggur Sýndkl. 5.10,9.10 og 11.10. Betra seint en aldrei Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Frances Sýndkl. 9. Hækkað verö. Stríðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýramynd, um borgina á hafsbotni og fólkið þar. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,5 og 7. Simi 11544 .j7> Stríðsleikir. Er þetta hægt? Geta ung ar i saklausum tölvuleik kom- ist inn á tölvu hersúis og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ognþrungin en jafnframt dásamleg spennu- mynd sem heldur áhorf- endum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er aö líkja viö E.T. Dásamleg mynd. Timabær mynd. (Erlend gagnrýni.) Aöalhlutverk: Matthcw Broderick, Dabncy Coieman, John Wood, Ally Shcddy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Wiliiam A Fraker, A.S.C. Tónltst: Arthur B. Rubinstcin. Sýnd í Dolby Stereo og Panavision. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Nú fer sýnlngum fækkandi. - LEIKHUS - LEIKHLJS— LEIKHUS BÍO — - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.