Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1984, Page 31
39 DV. FOSTUDAGUU18. MAI1984. Föstudagur 18. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TQkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles (27). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólkslns. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. _ 21.10 Fra samsong Kariakorsms Fóstbræðra í Háskólabíóí 26. apríl s.l.Stjórnandi: RagnarBjörnsson. Píanóleikari: Jónas Ingimundar- son. 21.35 Framhaidsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur” eftir Graham Greene. Endurtekinn II. þóttur: „Percival lœknir telur sig hafa fest í fisk”. Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Amilbsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Gísli Guömunds- son, Arnar Jónsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurjóna Sverris- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Stein- dór Hjörleifsson, Gisli Rúnar Jóns- son, Rúrik Haraldsson, Eriingur Gísiason og Benedikt Arnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi: Asmundur Jónsson. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar meö veðurfréttum kl. 01.00 og heyrist þáírás2umalitland. Sjónvarp Föstudagur 18. maí 19.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. 2. þáttur. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Böra i bil. Fræöslumynd frá Umferðarráði um notkun bílbelta og öryggisstóla. 20.50 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 21.05 I kjölfar Sindbaðs. Fyrsti hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlutum um óvenjulega sjóferð frá Oman við Arabíuflóa tíl Indialanda og Kína. Farkosturinn var arabískt seglskip og tilgang- ur leiðangursins að kanna sagnirnar um ferðir Sindbaðs sæfara sem segir frá í Þúsund og einni nótt. Leiðangursstjóri var Tim Severin. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.00 Viskíflóö. (Whisky Galore). Bresk gamanmynd frá 1948 gerö eftir sögu eftir Comton Mackenzie. Leikstjóri Alexander MacKendrick. Aöalhlutverk: Basil Radford, Joan Greenwood, Jean Cadell, Gordon Jackson og James Robertson Justice. Þegar heimsstyrjöldin síðari skellur á sjá eyjarskeggjar á einni Suöur- eyja vestur af Skotlandi fram á að verða að sitja uppi þurrbrjósta. Það léttist því á þeim brúnin þegar skip strandar með viskífarm. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Fréttir í dgskrárlok. Or kvikmyndinni Viskíflóð, læknirinn, leikinn af James Robertson Justice, skálar við sjúkling sem var við dauöans dyr vegna viskískorts. Viskíf lóð—Sjónvarp kl. 22.00: Stórkostlegt strand! Það er dýrt að standa í stríösrekstri og á því fengu Bretar óþyrmilega að kenna í seinni heimsstyrjöldinni þegar þeir vom upp á Bandarikjamenn komnir meö ýmsar nauðsynjar. Að vísu vora Bandaríkjamenn tilbúnir að lána Bretum ýmislegt, upp á gamlan kunningsskap, en þó var þröngt í búi í Bretaveldi. Þó var sú varan, framleidd í Skotlandi, sem Bandarikjamenn vildu ólmir kaupa og bresk stjórnvöld selja þeim til að bjarga vöraskipta- jöfnuðinum. Það var viskí sem ásamt gufuvél Watts er sú gjöf Skota til mannkynsins sem þeim hefur hvað oftast verið þakkað fyrir. Þó var þar hængur á. Til að bjarga vöraskiptajöfnuðinum urðu Skotar að spara við sjálfa sig drykkinn. Og ef það er eitthvað sem Skotar ekki vilja spara viðsig erþaðviskí. Sagan af viskíflóðinu, bresk kvik- mynd frá 1948, gerist á Suðureyjum í mikilli viskíþurrð þar sem eyja- skeggjar sitja hnípnir og drekka þunnan stríðsbjór. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst og skip á leið tii Ameríku með viskífarm strandar við eyjarnar. Reynir nú mjög á dirfsku og vinnusemi eyjaskeggja að koma drykknum undan áður en yfirvöld koma höndum yfir góssið. Það verður mikil spenna þegar valdsmenn vilja finna strandgóssið sem horfið hefur en auövitaö sigrar hið góða að lokum og allt fer vel. Kvikmyndin er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.00. I kjölfar Sindbaðs—Sjónvarp kl. 21.05: SINDBAÐ SJOMAÐUR Á TUTTUGUSTU ÖLD Sindbaö sæfari og ævintýri hans, í sagnabálkinum Þúsund og einni nótt, er viðfangsefni sjónvarpsmynd- arinnar I kjölfar Sindbaös sem sýnd verður í kvöld kl. 21.05. I myndinni verður sögö saga einstæðrar tilraunar í sögu sjóferðanna. Skipi, smíðuöu með gömlu arabísku lagi, er siglt frá Oman til Kina. Ferðin tók sjö og hálfan mánuð og á ferðum sínum grófust áhafnarmeðlimir fyrir um upptök sagnanna um Sindbað og ævintýri hans i Demantadalnum, á Mannætueyjunni ogvíðar. A skipinu var 20 manna áhöfn og 23. nóvember 1980 lögðu þeir af stað yfir Arabíuflóa til Indlands, þaðan til Sri Lanka og yfir Indlandshaf um Malacca-sundog norður á bóginn til Kanton í Kína. Það var ekki fyrr en í Tim Severin, stjómandi Sindbaðs- íeiðangursins, hugar að siglingafræði- legum málefnum. ferðinni sjálfri sem þeir lærðu að sigla skipinu með þessi stóru segl. Þeir veiddu hákarl sér til matar, eitt sinn er þeir lágu í logni úti á rúmsjó.og lentu svo í ofsastormi undan ströndum Víetnam. Ahafnarmeðlimir prófuðu siglinga- tæki Araba til forna og gekk vel. Þeir unnu að rannsóknum í sjávarlíffræði, réttu flóttamönnum á bátskektum frá Víetnam hjálparhönd og komu loks til Kanton og fengu þar góðar viðtökur. Veðrið Veðrið Sunnan- og suðaustanátt á öllu landinu og viöa stinningskaldi, 6 vindstig, meira og minna rigning um allt land, snjóar á hærri fjall- vegum. Island kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 1, Egilsstaðir alskýjað 3, Grímsey skýjað 2, Höfn skýjaö 5, Keflavíkurflugvöllur rigning 2, Kirkjubæjarklaustur rigning 4, Raufarhöfn skýjað 1, Reykjavík rigning 2, Sauðárkrókur rigning 4, Vestmannaeyjar rigning 3. Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen skýjað 13, Helsinki skýjaö 17, Kaupmannahöfn þokumóða 11, Osló skúr 14, Stokkhólmur rigning 14, Þórshöfn skýjað 5. Utlönd ki. 18 í gær. Algarve skýj- að 17, Amsterdam þokumóöa 11, Aþena skýjað 20, Berlin léttskýjaö 17, Chicagó léttskýjaö 23, Glasgow rigning á síðustu klukkustund 10, Feneyjar (Rimini og Lignano) létt- skýjað 18, Frankfurt léttskýjað 16, Las Paimas (Kanaríeyjar) létt- 'skýjað 21, London rigning á síðustu klukkustund 13, Los Angeles mist- ur 21, Luxemborg skýjað 12, Mal- aga (Costa del Sol og Costa brava) rigning 13, Mallorca (og Ibiza) skýjað 18, Miami skýjað 25, Montreal léttskýjað 16, Nuuk þoka 2, París skúr 11, Vín skúr 16, Winni- peg léttskýjað 22. Gengið GENGISSKRÁMING NR.95-18. MAÍ1984 KL. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgeng Dollar 29,720 29,800 29,540 Pund 41274 41,385 41.297 Kan.dollar 22.935 22.996 23,053 Dönsk kr. 2,9317 2,9396 2.9700 Norsk kr. 3.7818 3,7920 3.8246 Sænsk kr. 3,6587 3,6686 3,7018 Fi. mark 5,0847 5,0984 5,1294 Fra. franki 3,4899 3,4993 3.5483 Belg. franki 0,5275 0,5289 0,5346 Sviss. franki 13,0311 13,0662 13,1787 Holl. gyllini 9,5333 9,5589 9,6646 VÞýskt mark 10,7171 10.7459 10.8869 Ít. líra 0,01740 0,01745 0,01759 Austurr. sch. 1,5253 1,5294 1,5486 Port. escudo 0.2112 0,2117 0.2152 Spá. peseti 0,1920 0,1925 0,1938 Japanskt yen 0,12725 0,1276 0,13055 Írskt pund 32,959 33,048 33,380 SDR (sérstök 30,8070 30,8902 30,9744 dráttarrétt.l 181,99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.